Tilhögun þingfundar

Þriðjudaginn 12. nóvember 1996, kl. 14:37:37 (1036)

1996-11-12 14:37:37# 121. lþ. 21.97 fundur 81#B tilhögun þingfundar#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 21. fundur

[14:37]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill geta þess um fundahald í dag, af því hann hefur verið spurður, að þrjú mál verða tekin út af dagskrá nú. Það er 13., 14. og 15. mál vegna fjarveru 1. flm. Að öðru leyti verður haldið áfram samkvæmt dagskránni og að sjálfsögðu reynt að ljúka henni. Þau mál sem kunna að verða eftir færast þá yfir á fimmtudag þar sem dagskráin er raunar öll þéttskipuð fyrir.