Fundargerð 121. þingi, 86. fundi, boðaður 1997-03-10 15:00, stóð 15:00:13 til 16:59:10 gert 11 14:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

mánudaginn 10. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Sjóslys og mannskaðar.

[15:00]

Forseti minntist þriggja manna sem fórust í sjóslysum og við björgunaraðgerðir, þegar farmskipið Víkar-tind rak upp í fjöru og þegar Dísarfell sökk, og sendi aðstandendum þeirra samúðarkveðjur. Sömuleiðis sendi hann björgunarmönnum þakkir fyrir björgunarafrek.


Minning Eyjólfs Konráðs Jónssonar.

[15:08]

Forseti minntist Eyjólfs Konráðs Jónssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 6. mars sl.


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti las bréf þess efnis að Magnús Aðalbjörnsson tæki sæti Svanfríðar Jónasdóttur, 6. þm. Norðurl. e.

[15:08]

[15:10]

Útbýting þingskjala:


Samkeppnisstaða frjálsra leikhópa gagnvart opinberu leikhúsunum.

Beiðni GÞÞ o.fl. um skýrslu, 401. mál. --- Þskj. 697.

[15:12]


Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, 2. umr.

Stjfrv., 218. mál (EES-reglur). --- Þskj. 275, nál. 696.

[15:13]

[15:16]


Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, fyrri umr.

Þáltill. SJS og SJóh, 298. mál. --- Þskj. 554.

[15:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kynslóðareikningar, fyrri umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 299. mál. --- Þskj. 555.

[16:05]

[16:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. og 10.--11. mál.

Fundi slitið kl. 16:59.

---------------