Þjóðlendur

Mánudaginn 18. maí 1998, kl. 15:01:54 (6765)

1998-05-18 15:01:54# 122. lþ. 130.2 fundur 367. mál: #A þjóðlendur# frv. 58/1998, JóhS
[prenta uppsett í dálka] 130. fundur, 122. lþ.

[15:01]

Jóhanna Sigurðardóttir:

Herra forseti. Hér er tekið til 3. umr. frv. um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta sem er eitt af þeim fjórum frumvörpum sem hæstv. ríkisstjórn leggur mikla áherslu á að fá afgreitt nú á þessu þingi. Það frv. sem við ræðum hér, eitt af þeim fjórum ...

(Forseti (GÁ): Forseti vill biðja hv. þm. afsökunar á að trufla hana svona í upphafi ræðunnar, en þau tilmæli hafa komið frá þingflokksformönnum um að þessum fundi verði frestað í hálftíma. Því spyr forseti hvort hv. þm. vilji fresta ræðu sinni.)

Já, það held ég að ég geri.

(Forseti (GÁ): Ég þakka fyrir.)