Ferill 278. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 684 – 278. mál.



Svar



samgönguráðherra við fyrirspurn Lúðvíks Bergvinssonar um rannsóknarnefnd sjóslysa.

     1.      Hverjir sátu í rannsóknarnefnd sjóslysa árin 1991–96 og hverjir hafa gegnt þar formennsku?

Nefndarmenn rannsóknarnefndar sjóslysa.


Nefndarmenn Formenn
1991 Árni Árnason Haraldur Blöndal/Ástráður Haraldsson
Benedikt Guðmundsson
Filip Höskuldsson
Hannes Hafstein
Helgi Kristjánsson
Sigmar Sveinbjörnsson
1992 Árni Árnason Ástráður Haraldsson
Benedikt Guðmundsson
Helgi Kristjánsson
Sigmar Sveinbjörnsson
1993 Árni Árnason Ragnhildur Hjaltadóttir
Benedikt Guðmundsson
Helgi Kristjánsson
Ólafur Briem
Sigmar Sveinbjörnsson
1994 Árni Árnason Ragnhildur Hjaltadóttir
Helgi Kristjánsson
Ólafur Briem
Sigmar Sveinbjörnsson
1995 Árni Árnason Ragnhildur Hjaltadóttir
Helgi Kristjánsson
Hilmar Snorrason
Ólafur Briem
Ólafur Kristinsson
Sigmar Sveinbjörnsson
1996 Árni Árnason Ragnhildur Hjaltadóttir
Hilmar Snorrason
Ólafur Briem
Ólafur Kristinsson

Prentað upp.



     2.      Hver hafa laun nefndarmanna og starfsmanna verið? Laun nefndarmanna óskast sundurliðuð eftir nefndarmönnum og formönnum.

Laun nefndarmanna og starfsmanna (laun og launatengd gjöld).


Formenn 1996 1995 1994 1993 1992 1991 Samtals
Ragnhildur Hjaltadóttir 608.904 741.352 425.724 491.102 0 0 2.267.082
Ástráður Haraldsson 0 0 0 0 332.503 294.568 627.071
Haraldur Blöndal 0 0 0 0 0 115.693 115.693
3.009.846
Nefndarmenn 1996 1995 1994 1993 1992 1991 Samtals
Árni Árnason 405.936 480.328 212.856 212.172 210.920 147.288 1.669.500
Hilmar Snorrason 405.936 177.432 0 0 0 0 583.368
Ólafur Briem 405.936 480.328 212.856 53.043 0 0 1.152.163
Ólafur Kristinsson 405.936 177.432 0 0 0 0 583.368
Helgi Kristjánsson 0 302.896 212.856 212.172 210.920 147.288 1.086.132
Sigmar Sveinbjörnsson 0 302.896 212.856 212.172 210.920 205.132 1.143.976
Benedikt Guðmundsson 0 0 0 106.086 210.920 205.132 522.138
Filip Höskuldsson 0 0 0 0 0 57.844 57.844
Hannes Hafstein 0 0 0 0 0 86.765 86.765
1.623.744 1.921.312 851.424 795.645 843.680 849.449 6.885.254
1996 1995 1994 1993 19926 1991 Samtals
Starfsmaður 3.540.835 3.286.970 2.766.404 2.594.633 2.817.029 2.748.827 17.754.698

     3.      Hver hefur kostnaður af húsnæði nefndarinnar verið?

Kostnaður við húsnæði nefndarinnar (húsaleiga).


1991 110.445
1992 116.066
1993 127.965
1994 129.336
1995 134.025
1996 80.170

     4.      Hver hefur kostnaður af fundarhöldum, ferðum og uppihaldi nefndarinnar verið?
     5.      Hver hefur kostnaður af ferðum og uppihaldi starfsmanns sem hafa tengst sjóprófum og skráningu lögregluskýrslna víðs vegar um landið? Svar óskast sundurliðað eftir málum.

Kostnaður við ferðir, fundahöld og uppihald.


Fundir Ferðir Uppihald
1991 3.527 254.637 250.201
1992 84.297 334.620 498.778
1993 50.960 343.200 282.090
1994 144.592 505.187 332.626
1995 132.441 431.675 311.650
1996 81.675 810.400 482.050

     6.      Hve miklu fé hefur verið varið til rannsókna sem Iðntæknistofnun, Neðansjávarmyndir o.fl. hafa framkvæmt að beiðni nefndarinnar? Svar óskast sundurliðað eftir fyrirtækjum og stofnunum.

Rannsóknir gerðar af Iðntæknistofnun.


1991 355.307
1992 110.748
1993 67.790
1994 76.084
1995 416.067
1996 353.830

     7.      Hve miklu fé hefur verið varið til tækjakaupa fyrir nefndina? Svar óskast sundurliðað eftir tækjum.

Fé til tækjakaupa.



Tölvu-
búnaður
Síma- og fjarskipta-
búnaður
Ýmis áhöld Húsgögn Sjónv.- og fjölmiðla-
tæki
Skrifstofu-
vélar
Eldhús- og ræstinga-tæki
1991 0 0 78.142 0 0 80.423 0
1992 0 0 0 0 0 0 0
1993 0 0 0 0 0 0 0
1994 28.200 0 71.016 57.381 309.386 0 0
1995 84.126 33.819 0 0 0 0 0
1996 48.145 71.854 0 0 0 0 0










     8.      Hver hefur kostnaður verið af útgáfu skýrslna á vegum nefndarinnar?
    Kostnaður við útgáfu skýrslu nefndarinnar hefur verið greiddur af styrktaraðilum gegn birtingu styrktarlína.