Ferill 522. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 893 – 522. mál.



Frumvarp til laga



um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum,
og um breytingar á öðrum lögum (afnám varðhaldsrefsingar).

(Lagt fyrir Alþingi á 122. löggjafarþingi 1997–98.)



I. KAFLI
Breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940.
1. gr.

    Í stað orðsins „refsivist“ í 2. mgr. 16. gr. laganna kemur: refsingu.

2. gr.

    Í stað orðsins „varðhald“ í 3. mgr. 22. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

3. gr.

    31. gr. laganna orðast svo:
    Hegningar samkvæmt lögum þessum eru fangelsi og fésektir.
    Fangelsi skal tiltaka í dögum, mánuðum eða árum. Merkir dagur 24 klukkustundir, mánuður 30 dagar og ár 360 dagar.

4. gr.

    32. gr. laganna fellur brott.

5. gr.

    Í stað orðsins „refsivist“ í 2. málsl. 1. mgr. 41. gr. laganna, sbr. 2. gr. laga nr. 16/1976, kemur: fangelsisrefsing.

6. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 42. gr. laganna, sbr. 3. gr. laga nr. 16/1976 og 5. gr. laga nr. 42/1985:
     a.      Í stað orðanna „refsivist, sem ólokið er“ í 1. mgr. kemur: fangelsi, sem óafplánað er.
     b.      Í stað orðanna „refsivist eftir“ í 1. mgr. kemur: fangelsi samkvæmt.
     c.      Í stað orðanna „taki út refsivist“ í 3. mgr. kemur: afpláni fangelsisrefsingu.
     d.      Í stað orðsins „refsivistar“ í 5. mgr. kemur: fangelsisrefsingar.

7. gr.

    44. gr. laganna fellur brott.

8. gr.

    Í stað orðsins „refsivist“ í 2. mgr. 49. gr. laganna kemur: fangelsi.

9. gr.

    Orðin „varðhald eða“ í 53. gr. laganna, sbr. 7. gr. laga nr. 101/1976, falla brott.

10. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 54. gr. laganna, sbr. 2. gr. laga nr. 57/1997:
     a.      Í stað 1. og 2. mgr. kemur svohljóðandi málsgrein:
                  Þegar sekt er tiltekin ákveður dómstóll í dómi, úrskurði eða sátt tímalengd vararefsingar, sem ekki skal vera styttri en 2 dagar og ekki lengri en 1 ár.
     b.      4. mgr. fellur brott.
     c.      1. málsl. 5. mgr. orðast svo: Sekt allt að 100.000 krónum, sem ekki er ákveðin af dómstólum og sem sakborningur hefur skriflega gengist undir hjá lögreglustjóra, afplánast með fangelsi eftir meðfylgjandi töflu.
     d.      Í stað orðsins „varðhaldsins“ í 6. mgr. kemur: fangelsisins.

11. gr.

    55. gr. laganna, sbr. 2. tölul. 195. gr. laga nr. 19/1991, orðast svo:
    Sektir og aðrar skyldugreiðslur, sem afplána á að lögum og ákveðnar eru á annan hátt en í 54. gr. getur, afplánast í fangelsi.
    Dagsektir skal afplána í fangelsi og ákveður sýslumaður tímalengd vistunar. Um heimild til að bera þá ákvörðun undir dómstóla fer eftir reglum aðfararlaga um heimildir til að bera ákvarðanir þær, sem sýslumaður tekur við framkvæmd aðfarar, undir héraðsdóm.
    Afplánun sekta og greiðslna samkvæmt þessari grein skal ákvarðaður tími sem ekki er styttri en 2 dagar og ekki lengri en 1 ár. Hafi hluti skuldar verið greiddur skal stytta afplán unartíma að sama skapi, en þó þannig að hann verði ekki styttri en 2 dagar. Skuld, sem samsvarar hluta úr degi, afplánast með heilum degi.

12. gr.

    1. mgr. 57. gr. a laganna, sbr. 9. gr. laga nr. 101/1976, orðast svo:
    Í dómi er heimilt að ákveða að allt að 3 mánuðir fangelsisrefsingar verði óskilorðsbundnir, en aðrir hlutar skilorðsbundnir.

13. gr.

    Í stað orðanna „þyngri refsingu en varðhald“ í 1. málsl. 67. gr. laganna kemur: fangelsi.

14. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 73. gr. laganna:
     a.      Í stað orðsins „varðhald“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: fangelsi.
     b.      3. og 4. málsl. 1. mgr. falla brott.


15. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 75. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

16. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 77. gr. laganna:
     a.      3. mgr. fellur brott.
     b.      Í stað orðsins „refsivist“ í 4. mgr. kemur: fangelsi.

17. gr.

    2. málsl. 78. gr. laganna orðast svo: Má þá dæma í fangelsi í skemmri tíma en 30 daga.

18. gr.

    79. gr. laganna orðast svo:
    Nú heimila lög aukna refsingu við broti og skulu þá takmörk þau, sem sett eru í 34. gr., ekki vera því til fyrirstöðu að dæma megi í fangelsi allt að 20 árum.

19. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 83. gr. laganna, sbr. 7. gr. laga nr. 20/1981:
     a.      Í stað orðsins „Refsivist“ í 1. mgr. kemur: Fangelsi.
     b.      Orðin „varðhald eða“ í 1. tölul. 1. mgr. falla brott.
     c.      Í stað orðsins „refsivist“ í 3. mgr. kemur: fangelsi.
     d.      Í stað orðsins „refsivistar“ í 1. málsl. 5. mgr. kemur: fangelsis.
     e.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. málsl. 5. mgr. kemur: fangelsi.

20. gr.

    Í stað orðsins „refsivist“ í 84. gr. laganna kemur: fangelsi.

21. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 88. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 47/1941, falla brott.

22. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 90. gr. laganna:
     a.      Orðin „varðhaldi eða“ í 1. mgr. falla brott.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. kemur: fangelsi allt að 1 ári.

23. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 4. mgr. 91. gr. laganna falla brott.

24. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. mgr. 92. gr. laganna falla brott.

25. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 93. gr. laganna falla brott.

26. gr.

    Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi allt að 6 árum, ef miklar sakir eru“ í 1. mgr. 95. gr. laganna, sbr. 10. gr. laga nr. 101/1976, kemur: eða fangelsi allt að 2 árum. Nú eru sakir miklar og varðar brot þá fangelsi allt að 6 árum.

27. gr.

    96. gr. laganna fellur brott.

28. gr.

    2. málsl. 1. mgr. 101. gr. laganna fellur brott.

29. gr.

    Í stað orðanna „Varðhaldi eða fangelsi allt að 4 árum“ í 2. mgr. 102. gr. laganna kemur: Sömu refsingu.

30. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 103. gr. laganna falla brott.

31. gr.

    104. gr. laganna fellur brott.

32. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 106. gr. laganna:
     a.      Orðin „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 1. mgr. falla brott.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 2. mgr. fellur brott.

33. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 109. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

34. gr.

    Í stað orðsins „refsivist“ í 110. gr. laganna kemur: fangelsi.

35. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 111. gr. laganna:
     a.      Orðin „varðhaldi eða“ í 1. mgr. falla brott.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. kemur: fangelsi.

36. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 112. gr. og 1. og 2. mgr. 113. gr. laganna fellur brott.

37. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 114. gr. laganna falla brott.

38. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 115. gr. laganna fellur brott.

39. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 116. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

40. gr.

    Orðin „eða varðhaldi“ í 1. mgr. 118. gr. laganna falla brott.

41. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 119. gr. laganna kemur: fangelsi.

42. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 120. gr. laganna kemur: fangelsi.

43. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 120. gr. a laganna, sbr. 2. gr. laga nr. 41/1973 og 2. gr. laga nr. 16/1990, fellur brott.

44. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 121. gr. laganna:
     a.      Orðin „varðhaldi eða“ í 1. mgr. falla brott.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 2. mgr. fellur brott.

45. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 122. gr. laganna:
     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. kemur: fangelsi allt að 1 ári.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. kemur: fangelsi.

46. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 123. gr. laganna fellur brott.

47. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 124. gr. laganna fellur brott.

48. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 125. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 3 mánuðum.

49. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 126. gr. laganna falla brott.

50. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 127. gr. laganna kemur: fangelsi.

51. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 128. gr. laganna falla brott.

52. gr.

    3. málsl. 129. gr. laganna fellur brott.

53. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 131. gr. laganna fellur brott.

54. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 132. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

55. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 133. gr. laganna falla brott.

56. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 134. gr. laganna falla brott.

57. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 1. mgr. 136. gr. laganna falla brott.

58. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 137. gr. laganna falla brott.

59. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 139. gr. laganna fellur brott.

60. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 140. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

61. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 141. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

62. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 142. gr. laganna, sbr. 12. gr. laga nr. 101/1976, kemur: fangelsi allt að 1 ári.

63. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 144. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 6 mánuðum.

64. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 145. gr. laganna, sbr. 14. gr. laga nr. 101/1976, kemur: fangelsi allt að 1 ári.

65. gr.

    Orðin „eða varðhaldi allt að 6 mánuðum“ 1. mgr. 146. gr. laganna falla brott.

66. gr.

    Orðin „eða varðhaldi allt að 6 mánuðum“ í 147. gr. laganna falla brott.

67. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 1. mgr. 148. gr. laganna falla brott.

68. gr.

    Í stað orðanna „varðhaldi, eða fangelsi allt að einu ári, ef miklar sakir eru“ í 149. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

69. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. málsl. 151. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

70. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 2. málsl. 152. gr. laganna falla brott.

71. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 154. gr. laganna kemur: fangelsi

72. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 155. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

73. gr.

    Orðin „eða varðhaldi“ í 157. gr. laganna falli brott.

74. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. mgr. 158. gr. laganna falli brott.

75. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. og 3. mgr. 159. gr. laganna fellur brott.

76. gr.

    Orðin „eða varðhaldi“ í 160. gr. laganna falla brott.

77. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 162. gr. laganna:
     a.      Í stað orðanna „varðhaldi eða sektum, ef málsbætur eru, enda varði brot ekki þyngri refsingu að lögum“ í 1. mgr. kemur nýr málsliður, svohljóðandi: Ef málsbætur eru og brot varðar ekki þyngri refsingu að lögum má beita sektum eða fangelsi allt að 1 ári.
     b.      Orðin „eða varðhaldi“ í 2. mgr. falla brott.

78. gr.

    Orðin „eða varðhaldi“ í 163. gr. laganna falla brott.

79. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 167. gr. laganna fellur brott.

80. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 168. gr. laganna:
     a.      Orðin „eða varðhaldi“ í 1. mgr. falla brott.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. kemur: fangelsi allt að 1 ári.

81. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 169. gr. laganna fellur brott.

82. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 2. mgr. 170. gr. laganna fellur brott.

83. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 4. mgr. 171. gr. fellur brott.

84. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 172. gr. laganna:
     a.      Í stað orðanna „varðhaldi eða sektum“ í 1. mgr. kemur: sektum eða fangelsi allt að 1 ári.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. kemur: fangelsi allt að 1 ári.

85. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 173. gr. laganna:
     a.      Orðin „eða varðhaldi“ í 1. mgr. falla brott.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. kemur: fangelsi allt að 1 ári.

86. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 174. gr. laganna falla brott.

87. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 175. gr. laganna:
     a.      Orðin „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 1. mgr. og 2. mgr. falla brott.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 3. mgr. fellur brott.

88. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 176. gr. laganna:
     a.      Orðin „varðhaldi eða“ í 1. mgr. falla brott.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. kemur: fangelsi.

89. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 177. gr. laganna falla brott.

90. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 178. gr. laganna fellur brott.

91. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 180. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 135/1996, fellur brott.

92. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 183. gr. laganna fellur brott.

93. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 184. gr. laganna fellur brott.

94. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 185. gr. laganna fellur brott.

95. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 186. gr. laganna:
     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. kemur: fangelsi.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 2. mgr. fellur brott.

96. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 187. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 6 mánuðum.

97. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 188. gr. laganna:
     a.      Orðin „varðhaldi eða“ í 2. mgr. falla brott.
     b.      Orðin „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 3. mgr. falla brott.
     c.      Orðin „eða varðhald“ í 2. málsl. 3. mgr. falla brott.

98. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 189. gr. laganna falla brott.

99. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 191. gr. laganna:
     a.      Orðin „varðhaldi eða“ í 1. mgr. falla brott.
     b.      Í stað orðsins „Varðhaldi“ í 2. mgr. kemur: Fangelsi allt að 1 ári.

100. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 192. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

101. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 193. gr. laganna fellur brott.

102. gr.

    Í stað orðanna „úr lægsta stigi refsivistar“ í 204. gr. laganna, sbr. 11. gr. laga nr. 40/1992, kemur: fyrir lágmark fangelsis.

103. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 5. mgr. 206. gr. laganna, sbr. 13. gr. laga nr. 40/1992, kemur: fangelsi allt að 1 ári.

104. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 209. gr. laganna, sbr. 15. gr. laga nr. 40/1992, kemur: fangelsi allt að 6 mánuði.

105. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 210. gr. laganna fellur brott.

106. gr.

    Orðin „eða varðhaldi ekki skemur en 60 daga“ í 213. gr. laganna falla brott.

107. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 214. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

108. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 215. gr. laganna fellur brott.

109. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 1. mgr. 216. gr. laganna falla brott.

110. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 217. gr. laganna, sbr. 10. gr. laga nr. 20/1981, kemur: fangelsi allt að 6 mánuðum.

111. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. mgr. 218. gr. laganna, sbr. 11. gr. laga nr. 20/1981, falla brott.

112. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 219. gr. laganna fellur brott.

113. gr.

    Í stað orðanna „Varðhaldi eða fangelsi“ í 4. mgr. 220. gr. laganna kemur: Fangelsi.

114. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. mgr. 221. gr. laganna falla brott.

115. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 222. gr. laganna kemur: fangelsi.

116. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 223. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

117. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 225. gr. laganna fellur brott.

118. gr.

    Orðin „eða varðhaldi, ef málsbætur eru“ í 1. mgr. 226. gr. laganna falla brott.

119. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 227. gr. laganna fellur brott.

120. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 228. gr. laganna:
     a.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. fellur brott.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 3. mgr. kemur: fangelsi.

121. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 229. gr. laganna kemur: fangelsi.

122. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 230. gr. laganna kemur: fangelsi allt 1 ári.

123. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 231. gr. laganna:
     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. kemur: fangelsi.
     b.      Orðin „varðhaldi á hærra stigi eða“ í 2. málsl. falla brott.

124. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 232. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 16/1976:
     a.      Orðið „varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. fellur brott.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. kemur: fangelsi.

125. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 233. gr. laganna fellur brott.

126. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 233. gr. a laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 96/1973, fellur brott.

127. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 234. gr. laganna kemur: fangelsi.

128. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 235. gr. laganna kemur: fangelsi.

129. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 236. gr. laganna:
     a.      Orðin „varðhaldi eða“ í 1. mgr. falla brott.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 2. mgr. fellur brott.

130. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 240. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

131. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 246. gr. laganna fellur brott.

132. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 253. gr. laganna falla brott.

133. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 254. gr. laganna:
     a.      Í stað orðsins „varðhald“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: fangelsi allt að 1 ári.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 2. mgr. fellur brott.

134. gr.

    Orðin „varðhald eða“ í 1. mgr. 256. gr. laganna falla brott.

135. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 257. gr. laganna:
     a.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. fellur brott.
     b.      Orðin „eða varðhaldi“ í 3. mgr. falla brott.

136. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 258. gr. laganna fellur brott.

137. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 259. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 20/1956:
     a.      Orðið „varðhaldi“ í 1. og 3. mgr. fellur brott.
     b.      Orðin „eða varðhaldi“ í 2. mgr. falla brott.

138. gr.

    Orðið „varðhaldi“ í 261. gr. laganna fellur brott.

139. gr.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 1. mgr. 262. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 39/1995, falla brott.

140. gr.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 263. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 3 mánuðum.

141. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 264. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 10/1997:
     a.      Orðið „varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. fellur brott.
     b.      Orðin „varðhald eða“ í 3. málsl. 1. mgr. falla brott.
     c.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur: fangelsi allt að 6 mánuðum.
     d.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. málsl. 4. mgr. kemur: fangelsi allt að 1 ári.

142. gr.

    267. gr. laganna fellur brott.

143. gr.

    XXIX. kafli laganna, 268.–271. gr., fellur brott.

II. KAFLI
Breytingar á öðrum lögum.
144. gr.
Lög um verkfall opinberra starfsmanna, nr. 33 3. nóvember 1915.

     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 10/1983, kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 10/1983, kemur: fangelsi allt að 2 árum.

145. gr.
Vatnalög, nr. 15 20. júní 1923.

     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í a-lið 153. gr. laganna, sbr. 12. gr. laga nr. 116/1990, kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í b-lið 153. gr. laganna, sbr. 12. gr. laga nr. 116/1990, kemur: fangelsi.

146. gr.
Lög um friðun Þingvalla, nr. 59 7. maí 1928.

    Í stað orðanna „varðhaldi, eða fangelsi ef sakir eru miklar“ í 8. gr. laganna, sbr. 6. gr. laga nr. 75/1982, kemur: eða fangelsi allt að 2 árum.

147. gr.
Lög um ráðstafanir til öryggis við siglingar, nr. 56 23. júní 1932.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 6. gr. laganna, sbr. 38. gr. laga nr. 75/1982, kemur: fangelsi allt að 2 árum.

148. gr.
Lög um ráðstafanir til varnar því, að skipum sé leiðbeint
við ólöglegar fiskveiðar, nr. 83 23. júní 1936.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 5. gr. laganna, sbr. 44. gr. laga nr. 10/1983, kemur: fangelsi allt að 1 ári.

149. gr.
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna að veita
upplýsingar um ferðir skipa, nr. 9 12. febrúar 1940.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 3. gr. laganna, sbr. 23. gr. laga nr. 116/1990, fellur brott.

150. gr.
Lög um refsing fyrir óheimila för inn á bannsvæði herstjórnar
og óheimila dvöl þar, nr. 60 29. apríl 1943.

    Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 1. gr. laganna, kemur: eða fangelsi allt að 2 árum.

151. gr.
Lög um þjóðfána Íslendinga, nr. 34 17. júní 1944.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 14. gr. laganna fellur brott.

152. gr.
    Lög um stjórn flugmála, nr. 119 28. desember 1950.

    Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 2. málsl. 4. gr. laganna kemur: eða fangelsi allt að 2 árum.

153. gr.
Lög um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100 23. desember 1952.

    Í stað orðanna „til refsivistar“ í 4. tölul. B-liðar 9. gr. b laganna, sbr. 9. gr. laga nr. 49/1982, kemur: í fangelsi.

154. gr.
Lög um íslensk vegabréf, nr. 18 11. febrúar 1953.

     a.      Í stað orðsins „refsivist“ í 1. tölul. 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: fangelsi.
     b.      Í stað orðanna „til refsivistar sem ekki hefur verið afplánuð“ í 2. tölul. 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: í fangelsi sem ekki hefur verið afplánað.
     c.      Orðið „varðhaldi“ í 3. tölul. 3. gr. laganna fellur brott.
     d.      Orðin „varðhaldi eða“ í 2. málsl. 1. mgr. 4. gr. laganna falla brott.

155. gr.
Lög um prentrétt, nr. 57 10. apríl 1956.

     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 3. mgr. 3. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     c.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 4. mgr. 10. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     d.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 12. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     e.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 3. mgr. 23. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     f.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 30. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

156. gr.
Lög um framsal sakamanna til Danmerkur, Finnlands,
Noregs og Svíþjóðar, nr. 7. 14. mars 1962.

     a.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: fangelsisrefsing.
     b.      1. málsl. 1. mgr. 6. gr. laganna orðast svo: Nú er óskað framsals á manni sem vegna annars brots en í framsalsbeiðni greinir hefur verið dæmdur í fangelsi hér á landi, eða vistun hans á hæli hefur verið ákveðin í dómi eða samkvæmt heimild í dómi, og verður hann þá ekki framseldur fyrr en afplánun er lokið eða hann útskrifaður af hælinu.
     c.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. málsl. 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: fangelsi.

157. gr.
Lög um almannavarnir, nr. 94 29. desember 1962.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 31. gr. laganna, sbr. 9. gr. laga nr. 85/1985, kemur: fangelsi allt að tveimur árum.

158. gr.
Lög um landsdóm, nr. 3 19. febrúar 1963.

    Í stað orðsins „varðhald“ í 35. gr. laganna kemur: fangelsi.

159. gr.
Lög um ráðherraábyrgð, nr. 4 19. febrúar 1963.

     a.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 11. gr. laganna fellur brott.
     b.      Í stað orðsins „varðhald“ í 12. gr. laganna kemur: fangelsi.

160. gr.
Lyfsölulög, nr. 30 29. apríl 1963.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 2. málsl. 1. mgr. 68. gr. laganna falla brott.

161. gr.
Lög um fullnustu refsidóma, sem kveðnir hafa verið upp í Danmörku,
Finnlandi, Noregi eða Svíþjóð, o.fl., nr. 69 12. desember 1963.

     a.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: fangelsisrefsingu.
     b.      4. gr. laganna orðast svo:
                   Fullnusta skal refsingu skv. 3. gr. í fangelsi að íslenskum lögum um jafnlangan tíma.
     c.      Orðin „eða varðhalds“ í 1. málsl. 1. mgr. 5. gr. laganna falla brott.
     d.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. mgr. 5. gr. laganna kemur: fangelsisrefsingu.
     e.      Í stað orðsins „refsivist“ í 6. gr. laganna kemur: fangelsisrefsingu.
     f.      Fyrirsögn II. kafla laganna orðast svo: Fullnusta fangelsisdóma o.fl.
     g.      Í stað orðanna „tegund og lengd refsivistar“ í 2. málsl. 8. gr. laganna kemur: refsingu.
     h.      Í stað orðsins „refsivist“ í 13. gr. laganna kemur: fangelsisrefsingu.
     i.      Í stað orðanna „tegund og lengd refsivistar“ í 3. mgr. 14. gr. laganna kemur: refsingu.
     j.      Í stað orðsins „refsivist“ í 18. gr. laganna kemur: fangelsi.
     k.      Fyrirsögn IV. kafla laganna orðast svo: Umsjón með mönnum sem fengið hafa reynslulausn.
     l.      Í stað orðsins „refsivist“ í 19. gr. laganna kemur: fangelsisrefsingu.
     m.      Í stað orðsins „refsivist“ í 1. málsl. 1. mgr. 22. gr. laganna kemur: fangelsisrefsingu.

162. gr.
Lög um loftferðir, nr. 34 21. maí 1964.

     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 153. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 154. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     c.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 155. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     d.      Orðið „varðhaldi“ í 156. gr. laganna fellur brott.
     e.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 157. gr. laganna fellur brott.
     f.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 158. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     g.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 158. gr. laganna kemur: fangelsi.
     h.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 160. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     i.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 161. gr. laganna kemur: fangelsi.
     j.      Orðin „varðhaldi eða“ í 2. mgr. 161. gr. laganna falla brott.
     k.      Orðið „varðhaldi“ í 1. málsl. 162. gr. laganna fellur brott.
     l.      Orðin „varðhaldi eða“ í 2. málsl. 162. gr. laganna falla brott.
     m.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 163. gr. laganna fellur brott.
     n.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 163. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     o.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 164. gr. laganna fellur brott.
     p.      Orðin „eða varðhaldi“ í 1. mgr. 165. gr. laganna falla brott.
     q.      Orðið „varðhaldi“ í 166. gr. laganna fellur brott.
     r.      Orðið „varðhaldi“ í 167. gr. laganna fellur brott.
     s.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 168. gr. laganna kemur: fangelsi.
     t.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 169. gr. laganna kemur: fangelsi.
     u.      Orðin „eða varðhaldi“ í 2. mgr. 169. gr. laganna falla brott.
     v.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 170. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     w.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 171. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     x.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 172. gr. laganna kemur: fangelsi.
     y.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 173. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     z.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 174. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
  þ.    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 175. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
  æ.    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 177. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
  ö.    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 179. gr. laganna kemur: fangelsi.
     aa.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 181. gr. laganna kemur: fangelsi.

163. gr.
Lög um eftirlit með útlendingum, nr. 45 12. maí 1965.

     a.      Í stað orðsins „refsivist“ í 5. tölul. 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: fangelsi.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 17. gr. laganna fellur brott.

164. gr.
Áfengislög, nr. 82 2. júlí 1969.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 33. gr. laganna, sbr. 5. gr. laga nr. 52/1978, fellur brott.

165. gr.
    Lög um lax- og silungsveiði, nr. 76 25. júní 1970.

     a.      Í stað orðanna „og varðhaldi“ í inngangsmálslið 1. mgr. 98. gr. laganna, sbr. 7. gr. laga nr. 63/1994, kemur: eða fangelsi allt að 2 árum.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 98. gr. laganna, sbr. 7. gr. laga nr. 63/1994, kemur: fangelsi allt að 2 árum.

166. gr.
Höfundalög, nr. 73 29. maí 1972.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. málsl. 2. mgr. 54. gr. laganna, sbr. 5. gr. laga nr. 78/1984, fellur brott.

167. gr.
Lög um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 13 13. apríl 1973.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 6. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

168. gr.
Námulög, nr. 24 17. apríl 1973.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 15. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

169. gr.
Lög um Hæstarétt Íslands, nr. 75 21. júní 1973.

    Orðið „varðhald“ í 4. málsl. 2. mgr. 3. gr. laganna, sbr. 162. gr. laga nr. 91/1991 og 2. gr. laga nr. 39/1994, fellur brott.

170. gr.
Lög um verndun Mývatns og Laxár í
Suður-Þingeyjarsýslu, nr. 36 2. maí 1974.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

171. gr.
Lög um ávana- og fíkniefni, nr. 65 21. maí 1974.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 5. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 13/1985, fellur brott.

172. gr.
Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar
og ófrjósemisaðgerðir, nr. 25 22. maí 1975.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 1. tölul. 31. gr. laganna falla brott.

173. gr.
Lög um sálfræðinga, nr. 40 23. maí 1976.

    Orðið „varðhaldi“ í 8. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 68/1988, fellur brott.

174. gr.
Lög um skotvopn, sprengiefni og skotelda, nr. 46 13. maí 1977.

    Orðið „varðhaldi“ í 34. gr. laganna fellur brott.

175. gr.
Lög um breytt verðgildi íslensks gjaldmiðils, nr. 35 29. maí 1979.

    Orðið „varðhaldi“ í 10. gr. laganna fellur brott.

176. gr.
Lög um tekjuskatt og eignarskatt, nr. 75 14. september 1981.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 6. mgr. 107. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 42/1995, kemur: fangelsi allt að 2 árum.

177. gr.
Lög um þjóðsöng Íslendinga, nr. 7 8. mars 1983.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 6. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

178. gr.
Lög um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum,
nr. 13 17. apríl 1984.

     a.      Í stað orðanna „styttri refsivist“ í 2. málsl. 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: fangelsi um styttri tíma.
     b.      Í stað orðsins „refsivist“ í 1. tölul. 3. mgr. 3. gr. laganna kemur: fangelsi.
     c.      1. málsl. 1. mgr. 10. gr. laganna orðast svo: Þegar sá sem óskast framseldur hefur verið dæmdur í fangelsi eða samkvæmt dómi eða með heimild í dómi skal eða er vistaður á stofnun fyrir annan verknað en framsalsbeiðni fjallar um er ekki heimilt að framselja hann fyrr en afplánun er lokið eða hann útskrifaður af stofnuninni.
     d.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. málsl. 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: fangelsi.

179. gr.
Lög um tóbaksvarnir, nr. 74 28. maí 1984.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í grein 19.1 í lögunum kemur: fangelsi allt að 2 árum.

180. gr.
Lög um erfðafjárskatt, nr. 83 25. maí 1984.

    Orðið „varðhaldi“ í 24. gr. laganna fellur brott.

181. gr.
    Siglingalög, nr. 34 19. júní 1985.

     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 234. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 236. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     c.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 237. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     d.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 1. mgr. 238. gr. laganna kemur fangelsi allt að fjórum árum.
     e.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 238. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     f.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 239. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     g.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 241. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.

182. gr.
Sjómannalög, nr. 35 19. júní 1985.

     a.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi ef miklar sakir eru“ í 76. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum eða fangelsi allt að fjórum árum ef miklar sakir eru.
     b.      Orðin „varðhald eða“ í 2. mgr. 80. gr. laganna falla brott.
     c.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 82. gr. laganna kemur: fangelsi allt að einu ári.
     d.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 83. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     e.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 1. mgr. 85. gr. laganna kemur: eða fangelsi allt að fjórum árum.
     f.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 86. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     g.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 87. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.

183. gr.
Lög um tannlækningar, nr. 38 12. júní 1985.

    Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 1. mgr. 15. gr. laganna kemur: eða fangelsi allt að 2 árum.

184. gr.
Útvarpslög, nr. 68 27. júní 1985.

     a.      Í stað orðsins „varðhaldsrefsingu“ í 2. málsl. 1. mgr. 37. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 3. mgr. 37. gr. a laganna, sbr. 2. gr. laga nr. 98/ 1995, kemur: fangelsi.

185. gr.
Lög um skráningu skipa, nr. 115 31. desember 1985.

     a.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 21. gr. laganna kemur: eða fangelsi allt að 3 árum.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 22. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     c.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 23. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

186. gr.
Lög um geislavarnir, nr. 117 31. desember 1985.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 23. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

187. gr.
Lög um varnir gegn mengun sjávar, nr. 32 5. maí 1986.

     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 27. gr. laganna kemur: fangelsi allt að einu ári.
     b.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. málsl. 27. gr. laganna kemur: fangelsi.

188. gr.
    Lög um Rannsóknadeild fisksjúkdóma, nr. 50 6. maí 1986.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 18. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

189. gr.
Lög um fjáröflun til vegagerðar, nr. 3 23. september 1987.

    Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 3. málsl. 1. mgr. 18. gr. laganna, sbr. 15. gr. laga nr. 68/1996, kemur: fangelsi allt að 2 árum.

190. gr.
Vaxtalög, nr. 25 27. mars 1987.

     a.      Orðið „varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. 25. gr. laganna, sbr. 7. gr. laga nr. 67/1989 og 1. gr. laga nr. 13/1995, fellur brott.
     b.      Orðin „varðhaldi eða“ í 2. málsl. 1. mgr. 25. gr. laganna, sbr. 7. gr. laga nr. 67/1989 og 1. gr. laga nr. 13/1995, falla brott.
     c.      Orðið „varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. 26. gr. laganna, sbr. 6. gr. laga nr. 67/1989 og 1. gr. laga nr. 13/1995, fellur brott.
     d.      Orðin „varðhaldi eða“ í 2. málsl. 1. mgr. 26. gr. laganna, sbr. 6. gr. laga nr. 67/1989 og 1. gr. laga nr. 13/1995, falla brott.

191. gr.
Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda, nr. 45 30. mars 1987.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 4. mgr. 30. gr. laganna, sbr. 2. gr. laga nr. 42/1995, kemur: fangelsi allt að 2 árum.

192. gr.
Umferðarlög, nr. 50 30. mars 1987.

    Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 100. gr. laganna fellur brott.

193. gr.
Tollalög, nr. 55 30. mars 1987.

     a.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 124. gr. laganna fellur brott.
     b.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 2. mgr. 126. gr. laganna, sbr. 38. gr. laga nr. 69/1996, kemur: fangelsi allt að sex árum.
     c.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 4. mgr. 126. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     d.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 127. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     e.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 128. gr. laganna fellur brott.
     f.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 1. málsl. 1. mgr. 129. gr. laganna kemur: eða fangelsi allt að tveimur árum.
     g.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 130. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     h.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 1. málsl. 1. mgr. 133. gr. laganna kemur: eða fangelsi allt að sex árum.
     i.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 135. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.

194. gr.
Lög um kosningar til Alþingis, nr. 80 16. október 1987.

    Orðin „varðhaldi eða“ í inngangsmálslið 136. gr. laganna falla brott.

195. gr.
Lög um útflutningsleyfi o.fl., nr. 4 11. janúar 1988.

    Orðin „varðhald eða“ í 2. málsl. 1. mgr. 3. gr. laganna falla brott.

196. gr.
Lög um fangelsi og fangavist, nr. 48 19. maí 1988.

     a.      Orðið „varðhald“ í 3. mgr. 3. gr. laganna fellur brott.
     b.      Í stað orðanna „óskilorðsbundna refsivist“ í 1. mgr. 22. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: óskilorðsbundið fangelsi.
     c.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. mgr. 22. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: fangelsisrefsingu.
     d.      Í stað orðsins „refsivistar“ í 3. mgr. 22. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: fangelsisrefsingar.
     e.      Í stað orðsins „heildarrefsivist“ í 3. mgr. 22. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: heildarrefsing.
     f.      Í stað orðsins „refsivistar“ í 1. tölul. 1. mgr. 23. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/ 1997, kemur: fangelsisrefsingar.
     g.      Í stað orðsins „refsivist“ í 1. málsl. 3. mgr. 23. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: fangelsisrefsing.
     h.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. málsl. 3. mgr. 23. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/ 1997, kemur: fangelsisrefsingu.
     i.      Í stað orðsins „refsivistardómur“ í 1. málsl. 1. mgr. 24. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: fangelsisdómur.
     j.      Í stað orðsins „refsivistar“ í 3. mgr. 24. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: fangelsisrefsingar.
     k.      Í stað orðsins „refsivist“ í 1. málsl. 3. mgr. 25. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: fangelsisrefsingu.
     l.      Í stað orðanna „refsivist“ í 1., 3. og 4. mgr. 26. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/ 1997, kemur: fangelsisrefsing.
     m.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. mgr. 26. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: fangelsisrefsingu.
     n.      Orðið „refsivistar“ í 2. mgr. 26. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, fellur brott.
     o.      Í stað orðsins „refsivistina“ í 2. mgr. 26. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: fangelsisrefsingu.
     p.      Í stað orðsins „refsivistar“ í 5. mgr. 26. gr. laganna, sbr. 4. gr. laga nr. 123/1997, kemur: fangelsisrefsingar.
     q.      Orðin „varðhalds- og“ í 1. mgr. 35. gr. laganna, sbr. 5. gr. laga nr. 123/1997, falla brott.

197. gr.
Lög um virðisaukaskatt, nr. 50 24. maí 1988.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 3. mgr. 40. gr. laganna, sbr. 3. gr. laga nr. 42/1995, kemur: fangelsi allt að 2 árum.

198. gr.
Lög um eiturefni og hættuleg efni, nr. 52 18. maí 1988.

    Orðin „varðhald eða“ í 2. málsl. 1. mgr. 26. gr. laganna falla brott.

199. gr.
Læknalög, nr. 53 19. maí 1988.

     a.      Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 1. mgr. 30. gr. laganna kemur: eða fangelsi allt að 2 árum.
     b.      Í stað orðsins „fangelsi“ í 1. málsl. 2. mgr. 30. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.
     c.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. málsl. 2. mgr. 30. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 1 ári.

200. gr.
Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, nr. 81 3. ágúst 1988.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 28. gr. laganna, sbr. 6. gr. laga nr. 70/1995, kemur: fangelsi allt að 2 árum.

201. gr.
Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl., nr. 31 23. apríl 1990.

    Í stað orðsins „varðhald“ í 1. málsl. 2. mgr. 32. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

202. gr.
Lög um stjórn fiskveiða, nr. 38 15. maí 1990.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 2. málsl. 1. mgr. 20. gr. laganna, sbr. 27. gr. laga nr. 57/ 1996, falla brott.

203. gr.
Lög um innflutning dýra, nr. 54 16. maí 1990.

    Í stað orðsins „fangelsi“ í 2. málsl. 1. mgr. 19. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

204. gr.
Lög um eignarétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins,
nr. 73 18. maí 1990.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 6. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

205. gr.
Lög um einkaleyfi, nr. 17 20. mars 1991.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 57. gr. laganna kemur: fangelsi.

206. gr.
Lög um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991.     

     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. málsl. 1. mgr. 53. gr. laganna kemur: fangelsi allt að einu ári.
     b.      Í stað orðsins „refsivist“ í 1. málsl. 2. mgr. 97. gr. laganna kemur: fangelsi.
     c.      Í stað orðsins „refsivist“ í b-lið 98. gr. laganna kemur: fangelsi.
     d.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. mgr. 99. gr. laganna kemur: fangelsi.
     e.      Í stað orðsins „refsivist“ í 102. gr. laganna kemur: til afplánunar fangelsisrefsingar.
     f.      Í stað orðsins „refsivist“ í inngangsmálslið 176. gr. laganna kemur: fangelsi.
     g.      Í stað orðsins „refsivist“ í 1. málsl. 181. gr. laganna kemur: fangelsi.

207. gr.
Lög um samvinnufélög, nr. 22 27. mars 1991.

     a.      Orðið „varðhaldi“ í inngangsmálslið 78. gr. laganna, sbr. 85. gr. laga nr. 144/1994, fellur brott.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 79. gr. laganna, sbr. 85. gr. laga nr. 144/1994, fellur brott.
     c.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 79. gr. laganna, sbr. 85. gr. laga nr. 144/1994, kemur: fangelsi allt að einu ári.
     d.      Orðið „varðhaldi“ í inngangsmálslið 80. gr. laganna, sbr. 85. gr. laga nr. 144/1994, fellur brott.
     e.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 81. gr. laganna, sbr. 85. gr. laga nr. 144/1994, kemur: fangelsi allt að einu ári.

208. gr.
Lög um ársreikninga og endurskoðun lífeyrissjóða, nr. 27 2. apríl 1991.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

209. gr.
Lög um brunavarnir og brunamál, nr. 41 27. maí 1992.

    Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 31. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

210. gr.
Lög um vernd barna og ungmenna, nr. 58 2. júní 1992.

     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 59. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 60. gr. laganna fellur brott.
     c.      Orðið „varðhaldi“ í 61. gr. laganna fellur brott.
     d.      Orðið „varðhaldi“ í 62. gr. laganna fellur brott.
     e.      Orðin „varðhaldi eða“ í 63. gr. laganna falla brott.
     f.      Orðið „varðhaldi“ í 64. gr. laganna fellur brott.
     g.      Orðið „varðhaldi“ í 65. gr. laganna fellur brott.
     h.      Orðið „varðhaldi“ í 66. gr. laganna fellur brott.

211. gr.
Lög um gjaldeyrismál, nr. 87 17. nóvember 1992.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 13. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

212. gr.
Lög um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra,
nr. 93 20. nóvember 1992.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 32. gr. laganna, sbr. 3. gr. laga nr. 89/1997, kemur: fangelsi allt að 2 árum.

213. gr.
Lög um vog, mál og faggildingu, nr. 100 16. desember 1992.

     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. 21. gr. laganna kemur: fangelsi allt að tveimur árum.
     b.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. málsl. 1. mgr. 21. gr. laganna kemur: fangelsi.

214. gr.
Samkeppnislög, nr. 8 25. febrúar 1993.

     a.      Í stað orðanna „varðhaldi eða“ í 1. málsl. 1. mgr. 57. gr. laganna kemur: eða fangelsi allt að tveimur árum en.
     b.      Í stað orðsins „refsivist“ í 2. málsl. 1. mgr. 57. gr. laganna kemur: fangelsi.

215. gr.
Lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr. 25 7. apríl 1993.

    Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi ef sakir eru miklar“ í 1. mgr. 30. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

216. gr.
Lög um eftirlit með skipum, nr. 35 30. apríl 1993.

    Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi ef miklar sakir eru“ í 29. gr. laganna kemur: eða fangelsi allt að 2 árum.

217. gr.
Lög um hönnunarvernd, nr. 48 21. maí 1993.

    Orðin „varðhald eða“ í 2. málsl. 1. mgr. 36. gr. laganna falla brott.

218. gr.
Lög um almannatryggingar, nr. 117 20. desember 1993.

    Í stað orðanna „gæslu- eða refsivist“ í 3. mgr. 14. gr. laganna kemur: gæsluvist eða afplánar fangelsi.

219. gr.
Lög um félagslega aðstoð, nr. 118 23. desember 1993.

    Í stað orðanna „gæslu- eða refsivist“ í 2. málsl. 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: gæsluvist eða afplánar fangelsi.

220. gr.
Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði,
nr. 123 27. desember 1993.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 24. gr. laganna, sbr. 8. gr. laga nr. 20/1996, kemur: fangelsi allt að 2 árum.

221. gr.
Lög um dýravernd, nr. 15 16. mars 1994.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. 19. gr. laganna kemur: fangelsi allt að einu ári.

222. gr.
Lög um vátryggingastarfsemi, nr. 60 11. maí 1994,

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 99. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

223. gr.
Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum,
nr. 64 19. maí 1994.

    Í stað orðanna „varðhaldi eða fangelsi“ í 1. málsl. 1. mgr. 19. gr. laganna kemur: eða fang elsi allt að 2 árum.

224. gr.
Lyfjalög, nr. 93 20 maí 1994.

    Orðin „varðhald eða“ í 2. málsl. 2. mgr. 43. gr. laganna, sbr. 2. gr. laga nr. 55/1995, falla brott.

225. gr.
Lög um einkahlutafélög, nr. 138 28. desember 1994.

     a.      Orðið „varðhaldi“ í inngangsmálslið 127. gr. laganna fellur brott.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 128. gr. laganna fellur brott.
     c.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 128. gr. laganna kemur: fangelsi allt að einu ári.
     d.      Orðið „varðhaldi“ í inngangsmálslið 129. gr. laganna fellur brott.
     e.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 130. gr. laganna kemur: fangelsi allt að einu ári.

226. gr.
Lög um ársreikninga, nr. 144 29. desember 1994.

    Orðin „varðhald eða“ í 82. gr. laganna, sbr. 3. gr. laga nr. 37/1995, falla brott.

227. gr.
Lög um bókhald, nr. 145 29. desember 1994.

    Orðin „varðhald eða“ í 36. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995, falla brott.

228. gr.
Lög um hlutafélög, nr. 2 30. janúar 1995.

     a.      Orðið „varðhaldi“ í inngangsmálslið 153. gr. laganna fellur brott.
     b.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 154. gr. laganna fellur brott.
     c.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 154. gr. laganna kemur: fangelsi allt að einu ári.
     d.      Orðið „varðhaldi“ í inngangsmálslið 155. gr. laganna fellur brott.
     e.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 156. gr. laganna kemur: fangelsi allt að einu ári.


229. gr.
Lög um vörugjald af olíu, nr. 34 7. mars 1995.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 4. mgr. 17. gr. laganna falla brott.

230. gr.
Lög um skoðun kvikmynda og bann við ofbeldiskvikmyndum,
nr. 47 7. mars 1995.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: fangelsi.

231. gr.
Lög um vernd Breiðafjarðar, nr. 54 8. mars 1995.

    Í stað orðanna „og varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: eða fangelsi allt að 2 árum.

232. gr.
Lög um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota,
nr. 69 10. mars 1995.

    Í stað orðanna „refsivist í fangelsi“ í 1. tölul. 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: fangelsis refsingu.

233. gr.
    Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu,
nr. 134 22. desember 1995.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 28. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

234. gr.
Lög um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57 3. júní 1996.

    Orðin „varðhaldi eða“ 2. málsl. 1. mgr. 23. gr. laganna falla brott.

235. gr.
Lög um náttúruvernd, nr. 93 14. júní 1996.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. 39. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

236. gr.
Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, nr. 94 14. júní 1996.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 4. mgr. 19. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

237. gr.
Lög um viðskiptabanka og sparisjóði, nr. 113 12. júlí 1996.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 101. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

238. gr.
Lög um póstþjónustu, nr. 142 27. desember 1996.

     a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. 45. gr. laganna kemur: fangelsi.
     b.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 2. mgr. 45. gr. laganna kemur: fangelsi.

239. gr.
Lög um fjarskipti, nr. 143 27. desember 1996.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 1. mgr. 38. gr. laganna kemur: fangelsi.

240. gr.
Lög um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, nr. 151 27. desember 1996.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 2. málsl. 1. mgr. 12. gr. laganna falla brott.

241. gr.
Lög um endurskoðendur, nr. 18 17. apríl 1997.     

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 20. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

242. gr.
Lög um gerð samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis,
nr. 23 29. apríl 1997.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 10. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

243. gr.
Lög um vörumerki, nr. 45 22. maí 1997.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 2. málsl. 2. mgr. 42. gr. laganna falla brott.

244. gr.
Lög um fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu, nr. 54 22. maí 1997.

    Í stað orðanna „til refsivistar“ í 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: í fangelsi.

245. gr.
Lög um öryggisþjónustu, nr. 58 22. maí 1997.

    Í stað orðanna „til refsivistar“ í d-lið 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: í fangelsi.

246. gr.
Lög um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, nr. 61 26. maí 1997.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 19. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

247. gr.
Skipulags- og byggingarlög, nr. 73 28. maí 1997.

    Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. mgr. 60. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

248. gr.
Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79 26. maí 1997.

    Orðin „varðhaldi eða“ í 2. málsl. 1. mgr. 15. gr. laganna falla brott.

249. gr.
Lög um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun
og gæðamat á sláturafurðum, nr. 96 27. maí 1997.

    Í stað orðsins „fangelsi“ í 1. mgr. 21. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 2 árum.

III. KAFLI
Gildistaka.
250. gr.

    Lög þessi öðlast gildi 1. október 1998.

Ákvæði til bráðabirgða.


    Þegar refsing er dæmd vegna brots sem framið er fyrir gildistöku laga þessara, og hæfileg refsing hefði verið varðhald samkvæmt eldri lögum, skal refsing ákveðin í fangelsi um jafnlangan tíma. Er þá heimilt að dæma í fangelsi í skemmri tíma en 30 daga.
    Nú hefur maður verið dæmdur í varðhald en ekki afplánað dóm að einhverju leyti eða öllu og skal þá refsing, eða eftirstöðvar hennar, afplánuð sem fangelsi um jafnlangan tíma. Sama gildir ef refsing er ákvörðuð á ný vegna rofa á skilorði varðhaldsrefsingar og ef vararefsing hefur verið ákveðin í varðhaldi.
    Varðhaldsrefsing fellur niður ef fullnusta dóms er eigi byrjuð innan fimm ára. Um fyrningu fer að öðru leyti eftir 2.–5. mgr. 83. gr.

Athugasemdir við lagafrumvarp þetta.


I.


    Frumvarp þetta er samið á vegum refsiréttarnefndar, sem skipuð var af dómsmálaráðherra 2. júní 1997. Í nefndinni eiga sæti Benedikt Bogason, skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumála ráðuneytinu, en hann er formaður nefndarinnar, Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður, Davíð Þór Björgvinsson lagaprófessor, Ingibjörg Benediktsdóttir héraðsdómari og Þorsteinn A. Jónsson, forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins. Ritari nefndarinnar er Jónas Þór Guð mundsson, lögfræðingur í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu.
    Í skipunarbréfi nefndarinnar segir meðal annars að nefndin skuli endurskoða ákvæði V. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, einkum með tilliti til afnáms varðhaldsrefsingar. Þetta frumvarp er afrakstur þeirrar endurskoðunar, en hún tekur bæði til almennra hegn ingarlaga og refsiákvæða í öðrum lögum. Með frumvarpi þessu er lagt til að varðhald verði fellt niður sem refsing fyrir afbrot. Einnig eru lagðar til ýmsar lagfæringar á lagaákvæðum um refsingar og önnur atriði, svo sem nánar verður rakið síðar.

II.


    Fyrstu heildstæðu hegningarlög landsins voru almenn hegningarlög handa Íslandi frá 25. júní 1869. Í öðrum kapítula laganna var að finna ákvæði um refsingar og voru þær fleiri og fjölbreyttari en ákvæði gildandi laga. Samkvæmt lögunum gat refsivist verið annars vegar hegningarvinna, sem greindist í typtunarhúsvinnu og betrunarhúsvinnu, og hins vegar fang elsi, sem greindist í einfalt fangelsi, fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, fangelsi við vatn og brauð og ríkisfangelsi.
    Almenn hegningarlög, nr. 19/1940, leystu af hólmi lögin frá 1869, en með þeim voru refs ingar einfaldaðar. Þannig var tegundum refsivistar fækkað en þær eru nú tvenns konar, fang elsi og varðhald, sbr. 1. mgr. 32. gr. laganna. Þetta var gert að fyrirmynd dönsku hegningar laganna frá 1930 og var reist á þeim röksemdum að tvær tegundir refsivistar væru nauðsyn legar. Í almennum athugasemdum greinargerðar með frumvarpi til laganna segir að gert sé ráð fyrir því að til fangelsisvistar verði dæmt fyrir meiriháttar afbrot og að þeirri refsivist sæti einnig þeir menn sem óheppilegt þyki að umgangist varðhaldsfanga, til dæmis þeir sem áður hafi setið í fangelsi, þótt síðar framið brot hafi verið smávægilegt, sbr. 5. mgr. 44. gr. laganna. Í varðhald skuli hins vegar yfirleitt dæma fyrir smáfelld brot, en þó með fyrrgreindri undantekningu varðandi þá sem ekki þóttu samboðnir varðhaldsföngum. Þetta er nánar skýrt í athugasemdum greinargerðar við 32. gr. laganna, en þar segir að aðgreining fanga virðist óhjákvæmileg, þannig að þeir menn, sem framið hafa smávægileg brot eða eru í refsivist til að afplána sektir, séu ekki látnir taka út refsingu í félagsskap með stórglæpamönnum þjóð félagsins, þar á meðal þeim sem sýnt er að gera sér lögbrot að atvinnu. Samkvæmt þessu voru því þeir sem gerðust sekir um afbrot er varðaði refsivist flokkaðir í annars vegar eiginlega afbrotamenn og hins vegar aðra sem fremur var talið að hefði orðið á yfirsjón, sem leiddi til mildari og styttri frjálsræðissviptingar í formi varðhalds, en sú tegund refsingar var talin eins konar custodia honesta (heiðvirðra manna gæsla).
    Samkvæmt 1. mgr. 34. gr. almennra hegningarlaga má dæma menn í fangelsi ævilangt eða um tiltekinn tíma, ekki skemur en 30 daga og ekki lengur en 16 ár. Í varðhald má hins vegar dæma menn í tiltekinn tíma, sem ekki er skemmri en fimm dagar og ekki lengri en tvö ár, nema annað sé ákveðið í lögum, sbr. 1. mgr. 44. gr. laganna. Auk mismunadi tímalengdar fangelsis og varðhalds gerðu almenn hegningarlög til ársins 1988 ráð fyrir nokkrum mun á inntaki þessara tveggja tegunda refsivistar. Varðhaldsvist átti að jafnaði að taka út í einrúmi, nema annað væri nauðsynlegt vegna aldurs eða heilsu fangans, sbr. 2. mgr. 44. gr. laganna. Frá þessu var gerð sú undantekning að heimilt var að láta varðhaldsfanga taka refsingu út að öllu leyti eða nokkru í félagi, en þó skyldu þeir ekki hafðir með föngum sem dæmdir höfðu verið til fangelsisrefsingar. Meginreglan um fangelsisrefsingu var aftur á móti sú að refsingu átti að afplána í félagi við aðra fanga, nema um skamma vist væri að ræða, sbr. 35. gr. laganna. Skv. 3. mgr. 44. gr. laganna þurftu varðhaldsfangar ekki að láta sér nægja venjulegt fangaviðurværi og var þeim heimilt að útvega sér sjálfir og taka við fæði, húsmunum, bókum og öðrum persónulegum nauðsynjum að svo miklu leyti sem það færi ekki í bága við öryggi og góða reglu í varðhaldinu. Þá máttu varðhaldsfangar útvega sér vinnu sem samrýmdist öryggi og góðri reglu, og átti varðhaldsfanginn sjálfur arðinn af vinnunni. Ef varðhaldsfang inn sjálfur sá sér ekki fyrir vinnu sem varðhaldsstjórnin samþykkti var honum skylt að vinna það er hún lagði þeim til og átti eftir því sem unnt var að miða vinnuna við undangengna vinnu varðhaldsfangans og þekkingu. Ágreiningi milli varðhaldsstjórnar og fanga um vinnu mátti skjóta til dómsmálaráðherra, sbr. 4. mgr. 44. gr.
    Samkvæmt því sem hér hefur verið rakið taldist varðhald mildari tegund refsivistar en fangelsi og því gilti sú regla við ákvörðun refsingar, ef breyta þurfti refsingu þeirri sem við broti var lögð, að tveir dagar í fangelsi voru jafnir þremur dögum í varðhaldi, sbr. 1. mgr. 79. gr. laganna. Þegar dæmdur var hegningarauki í fangelsi bar einnig að breyta eftirstöðvum varðhaldsvistar í fangelsisvist í samræmi við þetta, sbr. 2. mgr. 78. gr. laganna.

III.

    Við setningu almennra hegningarlaga voru aðstæður hér á landi þær að ekki var unnt að fullnusta refsivist í samræmi við þær mismunandi reglur sem giltu um fangelsi og varðhald. Því var beinlínis gert ráð fyrir því í 271. gr. laganna, að heimilt væri að láta varðhaldsfanga taka úr refsingu í sömu fangelsisstofnun og fanga þá sem hefðu verið dæmdir í fangelsisvist meðan ekki var til sérstök varðhaldsstofnun. Þó bar að halda varðhaldsföngum aðgreindum frá öðrum föngum eftir því sem kostur var.
    Í 2. gr. laga nr. 18/1961, um ríkisfangelsi og vinnuhæli, sagði að stofna skyldi í Reykjavík eða nágrenni ríkisfangelsi, sem rúmaði 100 fanga og væri skipt í tilteknar deildir, þar á meðal deild fyrir varðhaldsfanga. Þessi lög voru leyst af hólmi með lögum nr. 38/1973, um fangelsi og vinnuhæli, en í 3. gr. þeirra sagði að dómsmálaráðherra skyldi ákveða hvar byggja skyldi ríkisfangelsi. Því átti að skipta í deildir eftir nánari ákvörðun ráðherra, en sérstaklega var gert ráð fyrir varðhaldsdeild. Í 1. mgr. 16. gr. laganna var síðan gerður fyrirvari meðan ríkis fangelsi hefði ekki verið byggt, þannig að þeir sem vista ætti í ýmsum deildum ríkisfangelsis yrðu vistaðir í þeim fangelsum sem til væru á hverjum tíma eftir því sem aðstæður leyfðu. Ríkisfangelsi var aldrei byggt í samræmi við þessi lagafyrirmæli. Því kom ekki til þess í fram kvæmd að refsivist væri fullnustuð í samræmi við afdráttarlausan áskilnað laga um mismunandi inntak varðhalds og fangelsis. Einnig breyttist meðferð á föngum í fangelsisvist smám saman í það horf sem gilti um varðhaldsfanga lögum samkvæmt. Með gildandi lögum um fangelsi og fangavist, nr. 48/1988, sem komu í stað umræddra laga nr. 38/1973, var síðan lögfest sama réttarstaða fyrir varðhaldsfanga og þá sem afplánuðu fangelsisrefsingu. Þannig segir í 3. mgr. 3. gr. laganna að í afplánunarfangelsum skuli vista þá sem dæmdir eru í fang elsi, varðhald og þá sem afplána vararefsingu fésekta. Í III. kafla laganna eru síðan nánari ákvæði um fangavistina, en þau taka jöfnum höndum til þeirra sem vistaðir eru í afplán unarfangelsum hvort heldur sem þeir hafa verið dæmdir í varðhald eða fangelsi. Með lög unum um fangelsi og fangavist voru einnig felldar úr gildi 2.–5. mgr. 44. gr., 2. mgr. 78. gr. og 1. mgr. 79. gr. almennra hegningarlaga, en þær lutu að sérstökum réttindum varðhaldsfanga, svo sem þegar hefur verið gerð grein fyrir.

IV.

    Það sem upphaflega lá til grundvallar tvenns konar tegundum refsivistar fær ekki staðist þegar litið er til seinni tíma laga og viðhorfa innan refsiréttar og afbrotafræði. Kemur tæplega til álita að greina afbrot og afbrotamenn í tvennt eftir eðli þeirra og afbrotum, þannig að mismunandi tegund refsivistar eigi við eftir atvikum í hverju tilviki. Virðist sá eðlismunur á afbrotamönnum og högum þeirra ekki styðjast við haldbær rök svo unnt sé að réttlæta að þeir séu flokkaðir í annars vegar eiginlega afbrotamenn og hins vegar þá sem ekki er jafnalvarlega komið fyrir. Slík greining getur verið tilviljunum háð hverju sinni, þannig að hún leiði til mismununar og óréttlætis í viðbrögðum samfélagsins við refsiverðri háttsemi. Þá er ástæðulaust að gefa til kynna með sérstakri tegund refsivistar að önnur og mildari sjónarmið eigi við um afbrot eða þann sem það hefur framið ef óhjákvæmilegt er á annað borð að grípa til frjálsræðissviptingar sem viðurlaga við refsiverðri háttsemi.
    Upphaflega var varðhaldi ætlað að vera refsing sem fólst í frjálsræðissviptingu í skamman tíma. Varðhald hefur hins vegar ekki náð sérstöðu varðandi tímalengd því refsimörk varð halds og fangelsis skarast yfirleitt í lögum sem leggja refsivist við broti. Einnig gætir þess í réttarframkvæmdinni að tímalengd varðhalds og fangelsis skarist að þessu leyti, nema þegar um alvarleg afbrot er að ræða eða brot þar sem refsivist er ákveðin um styttri tíma en 30 daga lágmark fangelsisvistar, sbr. 1. mgr. 34. gr. almennra hegningarlaga. Innan þessara marka getur síðan ráðist af tilviljun eða óljósum atriðum hvort dæmd refsing er varðhald eða fangelsi, án þess að það hafi teljandi áhrif fyrir afbrotamann. Fyrir hann varðar hins vegar meiru hve langan tíma honum er gert að sæta frjálsræðissviptingu fremur en tegund refsi vistar, sem fær engu breytt að gildandi lögum um inntak refsingarinnar. Ef áfram verður gert ráð fyrir tvenns konar tegundum refsivistar er nauðsynlegt að fangelsi og varðhald verði skil greind að nýju í lögum þannig að refsimörkin skarist ekki nema að litlu leyti. Á hinn bóginn kemur síður til álita að horfið verði frá þeirri stefnu sem mörkuð var með gildandi lögum um fangelsi og fangavist, nr. 48/1988, að refsifangar njóti sömu réttarstöðu án tillits til þess hvort þeir hafa verið dæmdir í varðhald eða fangelsi. Þannig er tæplega raunhæft að eiginlegur munur á varðhaldi og fangelsi geti legið í öðru en tímalengd refsivistar.
    Með frumvarpi þessu er lagt til að varðhald verði afnumið sem viðurlög við refsiverðri háttsemi. Það verður að telja eðlilega afleiðingu þess að lög gera nú ekki ráð fyrir mismunandi inntaki varðhalds og fangelsis við fullnustu refsingar og á þetta enn fremur við þar sem áskilnaður eldri laga í þessum efnum kom aldrei til framkvæmda. Verði frumvarp þetta að lögum verða því í raun engar breytingar á því hvernig fullnusta refsidóma fer fram að gildandi lögum. Þykir þetta heppilegra en að áfram verði búið við tvær tegundir refsivistar, jafnvel þótt komið yrði í veg fyrir að tímalengd þeirra skarist í lögum og réttarframkvæmd eins og sem áður var rakið.
    Við afnám varðhaldsrefsingar vaknar sú spurning hvort halda beri hugtakinu fangelsi sem refsitegund eða hvort taka eigi upp þess í stað hlutlausa heitið refsivist, sem til þessa hefur verið samheiti yfir þær tegundir refsingar sem fullnustaðar eru með frelsissviptingu. Þegar litið er til þess að hugtakið fangelsi hefur unnið sér fastan sess í lagamáli, og jafnframt að því er ætla verður í vitund almennings, þykja rök mæla gegn breytingu að þessu leyti. Einnig er ástæðulaust að hugtakið refsivist fá aðra merkingu en þá að vera samheiti yfir mismunandi tegundir refsinga í umræðu um þróun viðurlagakerfisins, þótt fangelsi yrði að breyttum lögum eina refsitegundin af því tagi.
    Samkvæmt 3. mgr. 67. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 5. gr. laga nr. 97/1995, má aðeins beita gæsluvarðhaldi fyrir sök sem þyngri refsing liggur við en fésekt eða varðhald. Þótt stjórnar skráin geri ráð fyrir tilvist varðhaldsrefsingar verður ekki talið að afnám hennar sé andstætt stjórnarskránni, enda er það í verkahring löggjafans að ákveða hvaða refsing er lögð við afbroti. Aftur á móti mun fangelsisrefsing við afbroti þar sem refsiviðurlög voru áður einungis varðhald leiða til þess að unnt verður að beita gæsluvarðhaldi í þágu rannsóknnar máls. Þess hefur hins vegar ekki gætt í framkvæmd að gæsluvarðhaldi sé beitt nema brot séu alvarleg. Einnig er í mörgum tilvikum, þar sem varðhald er algeng refsing við broti, heimilt að dæma í fangelsi og þar með unnt að úrskurða í gæsluvarðhald, t.d. vegna brots gegn umferðarlögum. Þá skal þess getið að með frumvarpi þessu er í nokkrum tilvikum lagt til að ákvæðum sérrefsilaga verði breytt þannig að varðhald verði numið úr lögum og látið við það sitja að brot geti varðað sektum.

V.


    Við afnám varðhaldsrefsingar er nauðsynlegt að gera ýmsar breytingar á almennum hegn ingarlögum, nr. 19/1940. Hér verður nánar lýst í einstökum atriðum þeim breytingum á lög unum sem lagðar eru til með frumvarpinu.
     1.      Í I.–IX. kafla hegningarlaganna er að finna almennar reglur sem varða öll refsiverð brot. Með afnámi varðhaldsrefsingar er nauðsynlegt að gera nokkrar breytingar á þeim ákvæð um laganna. Þannig er lagt til að felld verði úr lögunum ákvæði um varðhaldsrefsingu og verða því hegningar samkvæmt lögunum fangelsi og sektir. Með þeirri breytingu verður hugtakið refsivist óþarft í lögunum og er lagt til að það falli brott. Þótt varðhaldsrefsing verði felld niður er ekki lagt til að unnt verði að dæma í fangelsi um skemmri tíma en 30 daga, sbr. 1. mgr. 34. gr. laganna. Hefur almennt ekki verið tíðkað að dæma í varðhald í skemmri tíma og þykir ástæðulaust að beita fangelsisrefsingu ef ekki eru efni til að hún vari minnst í 30 daga.
     2.      Víða í hegningarlögunum er refsirammi einstakra ákvæða varðhald eða fangelsi í tvö ár eða um lengri tíma, ýmist þannig að sektir geta einnig legið við broti, sbr. 131. gr., 139. gr., 167. gr., 178. gr. og 215. gr., eða viðurlög eru bundin við refsivist, sbr. 1. mgr. 90. gr., 126. gr., 134. gr., 1. mgr. 168. gr. og 4. mgr. 220. gr. Í þessum tilvikum er einfaldlega lagt til að orðið varðhald verði numið brott úr lögunum og eftir standi óbreytt fangelsi sem refsing og einnig sektarrefsing þar sem það á við.
     3.      Í mörgum ákvæðum hegningarlaganna eru refsingar við brotum sektir, varðhald eða fangelsi í ýmist þrjá eða sex mánuði eða eitt ár, sbr. til dæmis 1. mgr. 112. gr., 113. gr., 115. gr., 123. gr., 157. gr., 169. gr., 3. mgr. 175. gr., 180. gr., 210. gr., 227. gr., 1. mgr. 232. gr. og 261. gr. Þessi refsimörk eru misvísandi að því leyti að tímamörk fangelsis eru þrengri en tveggja ára hámarkslengd varðhalds, sbr. 44. gr. laganna. Þannig er unnt að ákvarða varðhaldsrefsingu í mun lengri tíma en fangelsisrefsingu, en slík niðurstaða væri í raun þyngri dómur en fangelsisrefsing. Með hliðsjón af þeim sjónarmiðum sem upphaflega bjuggu að baki mismunandi tegundum refsivistar er hins vegar einsýnt að dæma ber fangelsisrefsingu í tilvikum þegar brot er mjög saknæmt. Því er lagt til að þessum ákvæðum verði breytt þannig að varðhald verði fellt niður án þess að haggað sé við þeirri fangelsisrefsingu sem við broti liggur. Með þessu fæst einnig betra innbyrðis samræmi milli refsinga fyrir hin ýmsu brot þar sem áþekk refsimörk þykja eiga við.
     4.      Í nokkrum ákvæðum hegningarlaganna eru refsingar við broti sektir eða varðhald um tiltekinn tíma, ýmist þrjá eða sex mánuði eða eitt ár, sbr. 2. mgr. 111. gr., 119. gr., 120. gr., 2. mgr. 122 gr., 127. gr., 154. gr., 2. mgr. 176. gr., 1. mgr. 186. gr., 222. gr. 3. mgr. 228. gr., 229. gr., 231. gr., 2. mgr. 232. gr., 234. gr. og 235. gr. Lagt er til að þessum ákvæðum verði breytt þannig að fangelsi komi í stað varðhalds án þess að gerðar verði breytingar á tímamörkum.
     5.      Í allnokkrum ákvæðum hegningarlaganna eru refsingar við broti sekt eða varðhald án þess að gerðar séu takmarkanir á lengd refsivistarinnar. Því getur varðhald lengst orðið tvö ár, sbr. almenna hámarkið í 44. gr. laganna. Þessi ákvæði eru til dæmis 2. mgr. 90. gr., 125. gr., 132. gr., 140. gr., 141. gr., 2. mgr. 142. gr., 144. gr., 151. gr., 2. mgr. 155. gr., 2. mgr. 168. gr., 2. mgr. 172. gr., 2. mgr. 173. gr., 187. gr., 2. mgr. 191. gr., 1. mgr. 192. gr., 214. gr., 217. gr., 223. gr., 230. gr., 240. gr., 263. gr. og 4. mgr. 264. gr. Með hliðsjón af innbyrðis samræmi og eðli þeirra brota, sem þessi ákvæði leggja refsingu við, þykir ekki efni til að tveggja ára fangelsi komi í öllum tilvikum í stað varðhalds. Hér hefur yfirleitt verið valin sú leið að í stað varðhalds komi fangelsi allt að einu ári. Í einstaka tilvikum hefur það ekki verið talið heppilegt og hefur tímalengd fangelsis þá verið ýmist þrír eða sex mánuðir eftir því sem best þykir eiga við í hverju tilviki.
     6.      Víða í hegningarlögunum mæla ákvæði fyrir um breytilegar refsingar eftir nánari atvikum eða saknæmi brots í hverju tilviki, ýmist þannig að refsingar geti verið þyngri eða vægari. Sem dæmi um þyngri refsingar má nefna eftirfarandi ákvæði: 1. mgr. 95. gr. (sekt eða varðhald, en fangelsi allt að sex árum ef sakir eru miklar), 116. gr. (sekt eða varðhald, en fangelsi allt að tveimur árum ef sakir eru miklar), 1. mgr. 136. gr. (varðhald eða fangelsi allt að einu ári, en fangelsi allt að þremur árum ef brot er framið til að afla sér eða öðrum óréttmæts ávinnings eða ef opinber starfsmaður notar vitneskju í því skyni), 149. gr. (sektir eða varðhald, en fangelsi allt að einu ári ef miklar sakir eru), 160. gr. (fangelsi allt að tveimur árum eða varðhald, en þyngja má refsingu í allt að sex ára fangelsi ef sök er stórfelld og eins ef manni verður slíkt á oftar), 1. mgr. 175. gr. (varðhald eða fangelsi allt að þremur árum, en fangelsi allt að sex árum ef um sjúkdóma er að ræða sem hið opinbera hefur gert sérstakar ráðstafanir til að hefta eða afstýra að berist hingað til lands), 214. gr. (varðhald eða sekt, en fangelsi allt að þremur árum ef brot er framið í eigingjörnum tilgangi), 217. gr. (sekt eða varðhald, en fangelsi allt að einu ári ef háttsemi er sérstaklega vítaverð), 1. mgr. 264. gr. (sekt, varðhald eða fangelsi allt að tveimur árum, en varðhald eða fangelsi allt að fjórum árum ef brot ítrekað eða stórfellt). Sem dæmi um vægari refsingar má nefna eftirfarandi ákvæði: 109. gr. (fangelsi allt að þremur árum, en varðhald eða sektir ef málsbætur eru fyrir hendi), 126. gr. (varðhald eða fangelsi allt að þremur árum eða sektir ef miklar málsbætur eru fyrir hendi), 3. mgr. 188. gr. (varðhald eða fangelsi allt að einu ári, en dæma má sektir eða varðhald eða láta refsingu falla niður ef hjónaband sætir ekki ógildingu), 5. mgr. 206. gr. (fangelsi allt að fjórum árum, en sektir eða varðhald ef málsbætur eru), 226. gr. (fangelsi allt að fjórum árum, en varðhald ef málsbætur eru) og 1. mgr. 254. gr. (fangelsi allt að fjórum árum, en refsing má þó vera varðhald eða sektir ef sá sem fyrir sök er hafður hafði í upphafi komist ráðvandlega að verðmætum þeim er aflað hafði verið með auðgunarbroti). Varðandi ákvæði þessi er yfirleitt lagt til að fangelsi um tiltekinn tíma komi í stað varðhalds án þess að hróflað verði við því að refsingar geti ýmist verið þyngri eða vægari eftir nánari atvikum eða saknæmi brots í hverju tilviki. Þó er í einstaka tilvikum vikið frá þessu.
     7.      Samkvæmt 267. gr. hegningarlaganna skal lögreglustjóri í samráði við barnaverndarnefnd (skólanefnd) beita hæfilegum uppeldis- og öryggisráðstöfunum ef barn hefur framið brot áður en það varð 15 ára gamalt. Ef nauðsyn ber til af þessum sökum að svipta mann foreldravaldi yfir barni getur dómsmálaráðherra gert það og falið öðrum forsjá barns. Mál af þessu tagi hafa sætt meðferð samkvæmt lögum um vernd barna og ung menna. Því er lagt til að þetta ákvæði verði fellt úr gildi.

VI.


    Vegna afnáms varðhalds eru lagðar til umfangsmiklar breytingar á refsiákvæðum í öðrum lögum en almennum hegningarlögum. Hefur verið farið yfir öll gildandi lög og eru ýmsar breytingar lagðar til á refsiákvæðum laga, en þær eru helst þessar:
     1.      Í lögum er algengt að refsingar fyrir brot á þeim séu bundnar við sektir eða varðhald án þess að gerðar séu takmarkanir á lengd refsivistarinnar. Varðhald getur því lengst orðið tvö ár, sbr. almenna hámarkið í 44. gr. hegningarlaganna. Lagt er til að þessum ákvæðum verði breytt þannig að tveggja ára fangelsi komi í stað varðhalds. Verður sá refsirammi almennt talinn heppilegur í þeim tilvikum þegar ástæða þykir til að brot á lögum geti varðað frjálsræðissviptingu. Í nokkrum tilvikum hefur þó verið vikið frá þessu og lögð til styttri fangelsisrefsing.
     2.      Í flestum atriðum eru lagðar til hliðstæðar breytingar á refsiákvæðum í öðrum lögum við þær sem lagðar eru til á hegningarlögunum. Þannig er lagt til í þeim tilvikum sem refs ingar við brotum eru varðhald eða fangelsi um tiltekinn tíma að orðið varðhald verði numið brott og eftir standi óbreytt fangelsi. Einnig er lagt til að fangelsi komi í stað varð halds í þeim tilvikum sem því er markaður skemmri tími en tvö ár án þess að lagðar séu til breytingar á þeim tímamörkum. Þá er í flestum tilvikum lagt til að ekki verði haggað við þeim lagaákvæðum sem mæla fyrir um breytilegar refsingar eftir nánari atvikum eða saknæmi brots. Þannig er lagt til að fangelsi í tiltekinn tíma komi í stað varðhalds án þess að hróflað verði við því að refsingar geti ýmist verði þyngri eða vægari eftir nánari atvikum eða saknæmi brots.
     3.      Af sömu ástæðum og lagt er til að hugtakið refsivist verði fellt brott úr hegningarlögunum er lagt til að það falli einnig brott úr öðrum lögum. Þess í stað er í flestum tilvikum lagt til að komi fangelsi eða fangelsisrefsing.
     4.      Í nokkrum tilvikum varða brot á lögum fangelsi án þess að gerðar séu takmarkanir á lengd refsivistarinnar. Samkvæmt þessum ákvæðum getur því refsing þyngst orðið fang elsi í 16 ár, sbr. 34. gr. hegningarlaga. Hér má sem dæmi nefna 8. gr. laga um friðun Þingvalla, nr. 59/1928, (sekt, varðhald eða fangelsi ef sakir eru miklar), 4. gr. laga um stjórn flugmála, nr. 119/1950, (sekt, varðhald eða fangelsi), 15. gr. laga um tannlækn ingar, nr. 38/1985, (sekt, varðhald eða fangelsi), 1. mgr. 19. gr. laga um innflutning dýra, nr. 54/1990, (fangelsi ef sakir eru miklar), 1. mgr. 19. gr. laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, nr. 64/1994, (sekt, varðhald eða fangelsi) og 1. mgr. 21. gr. laga um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum, nr. 96/1997, (sekt eða fangelsi ef sakir eru miklar). Í öllum tilvikum skortir viðhlítandi rök fyrir því að brot á sérrefsilögum geti varðað sömu eða þyngri refsingu en alvarlegustu afbrot samkvæmt almennum hegningarlögum. Því er lagt til að þessum ákvæðum verði breytt þannig að tímalengd fangelsis verði tilgreind. Í flestum tilvikum er lagt til að brot á viðkomandi lögum geti varðað tveggja ára fangelsi.

VII.

    Við afnám varðhaldsrefsingar reynir á ýmis atriði varðandi skil yngri laga og eldri. Þau lúta bæði að málum sem koma til dóms í gildistíð yngri laga og málum sem hafa verið dæmd í gildistíð eldri laga.
    Ef frumvarp þetta verður að lögum verður fangelsisrefsing dæmd vegna brots sem framið er fyrir gildistöku laganna, þótt áður hefði komið til álita að dæma varðhald. Sama gildir ef mál er dæmt endanlega í Hæstarétti eftir gildistöku laganna. Þetta er í samræmi við 1. mgr. 2. gr. hegningarlaga, en þar segir að mál skuli dæmt eftir nýrri lögum, bæði um refsinæmi verknaðar og refsingu. Hins vegar er tekið fram að ekki verði dæmd þyngri refsing en hún hefði orðið eftir eldri lögum. Í 69. gr. stjórnarskrárinnar segir einnig að viðurlög megi ekki verða þyngri en heimiluð voru í lögum þá er refsiverð háttsemi átti sér stað. Þetta verður ekki talið standa í vegi þess að fangelsi verði dæmt í stað varðhalds vegna brots sem framið er í tíð eldri laga. Þótt fangelsi hafi upphaflega átt að vera þyngri refsing en varðhald er inntak refsinga lögum samkvæmt það sama án tillits til tegundar refsivistar. Einnig hefur ekki verið talið andstætt lögum að breytingar séu gerðar á reglum um fullnustu refsingar. Í frumvarpinu þykir rétt að taka fram í ákvæði til bráðabirgða að dæma skuli fangelsi um jafnlangan tíma og hæfileg refsing hefði verið í varðhaldi samkvæmt eldri lögum vegna brots sem framið er í gildistíð þeirra. Með þyngri refsingum vegna hækkunar lágmarkstíma í refsivist, sem verður 30 daga fangelsi í stað tveggja daga varðhalds, er hins vegar lagt til að unnt verði að dæma fangelsi í skemmri tíma en 30 daga.
    Við afnám varðhaldsrefsingar reynir einnig á fullnustu varðhaldsdóma sem gengið hafa í tíð eldri laga, hvort heldur sem er að refsifullnustan standi yfir eða dómur sé að öllu leyti óafplánaður þegar ný lög taka gildi. Í ákvæði til bráðabirgða er lagt til að varðhaldsdómur verði afplánaður á sama hátt og fangelsisdómur. Sama gildir einnig við ákvörðun refsingar á ný vegna rofs á skilorði varðhaldsrefsingar og ef vararefsing hefur verið ákveðin í varðhaldi.
    Þá er lagt til að reglur um brottfall dæmdrar varðhaldsrefsingar verði í ákvæði til bráða birgða með lögunum. Það ákvæði felur ekki í sér breytingar frá gildandi reglum.
    Í gildistökuákvæði er lagt til að lögin öðlist gildi 1. október 1998 til að ráðrúm gefist til að kynna efni þeirra.


Fylgiskjal.

Fjármálaráðuneyti,
fjárlagaskrifstofa:

Umsögn um frumvarp til laga um breyting á almennum hegningar-
lögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum,
og um breytingar á öðrum lögum (afnám varðhaldsrefsingar).

    Í gildandi lögum er refsivist flokkuð annars vegar í fangelsi og hins vegar í varðhald. Í reynd er enginn munur á þessu tvennu og verði frumvarpið að lögum verða engar breytingar á því hvernig fullnusta refsidóma fer fram. Í frumvarpinu eru gerðar breytingar sem miða að því að afnema varðhaldsvist en einnig eru gerðar ýmsar lagfæringar á ákvæðum annarra laga um refsingar auk annarra atriða.
    Ekki verður séð að frumvarpið hafi áhrif á útgjöld ríkissjóðs verði það óbreytt að lögum.