Ferill 576. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1147 – 576. mál.



Svar



dómsmálaráðherra við fyrirspurn Hjálmars Árnasonar um tengsl umferðarslysa og neyslu ávana- og fíkniefna.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu oft hafa ökumenn, sem lent hafa í umferðaróhöppum sl. fimm ár, mælst með of hátt áfengismagn í blóði eða fundist í blóði þeirra merki um fíkniefnaneyslu?
     2.      Hversu mörg eru þessi tilvik sem hlutfall af heildarfjölda umferðaróhappa, sundurliðað eftir árum?


    Dómsmálaráðuneytið leitaði eftir upplýsingum hjá Umferðarráði vegna fyrirspurnarinnar. Meðfylgjandi eru upplýsingar sem Umferðarráð skráir samkvæmt skýrslum frá lögreglu.

1. Kynjaskipting ökumanna í slysum með meiðslum og banaslysum þar sem orsök slyssins var ölvunarakstur 1993–97.
Ár Karlar Konur Samtals
1993
42 10 52
1994
47 13 60
1995
41 15 56
1996
48 9 57
1997
32 15 47
Alls
210 62 272
    Meðaltal árin 1993–97 er 54. Að meðaltali veldur því einn ölvaður ökumaður umferðar slysi í hverri viku.

2. Hlutfall ölvunaraksturs í banaslysum og slysum með meiðslum 1993–97.

Ár
Fjöldi slysa þar sem
ölvun er orsök

Fjöldi slysa alls

%
1993
52 1.003 5,2
1994
60 1.016 5,9
1995
56 1.076 5,2
1996
57 1.085 5,3
1997
47 1.031 4,6

3. Aldursskipting ölvaðra ökumanna í umferðarslysum árin 1993–97.
1993 1994 1995 1996 1997
Aldur Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %
16 ára og yngri 0 0,0 1 1,7 3 5,3 2 3,5 0 0,0
17–20 ára 24 46,2 15 25,0 14 25,0 13 22,8 16 34,0
21–24 ára 3 5,8 9 15,0 6 10,7 12 21,1 4 8,5
25–30 ára 8 15,4 8 13,3 7 12,5 9 15,8 8 17,0
31–35 ára 5 9,6 7 11,7 3 5,3 5 8,8 6 12,8
36–40 ára 3 5,8 6 10,0 10 17,9 3 5,3 1 2,1
41–45 ára 0 0,0 5 8,3 2 3,6 4 7,0 5 10,6
46–50 ára 2 3,8 3 5,0 4 7,2 3 5,2 2 4,3
51–55 ára 3 5,8 1 1,7 1 1,8 2 3,5 2 4,3
56–60 ára 1 1,9 2 3,3 1 1,8 0 0,0 1 2,1
61–64 ára 1 1,9 0 0,0 2 3,6 2 3,5 0 0,0
65 ára og eldri 2 3,8 3 5,0 3 5,3 2 3,5 2 4,3
Alls 52 100 60 100 56 100 57 100 47 100

4. Fjöldi slasaðra í umferðarslysum þar sem ölvunarakstur var orsök slyss og hlutfall af heildarfjölda slasaðra 1993–97.
1993 1994 1995 1996 1997
Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %
Látnir 2 11,8 1 8,3 6 25,0 1 10,0 1 6,7
Mikil meiðsl 35 14,2 23 9,5 17 7,1 18 7,9 9 4,5
Lítil meiðsl 50 4,2 66 5,4 64 4,6 68 5,1 58 4,5
Alls 87 16,7 90 6,1 87 5,3 87 5,6 68 4,5

5. Hlutfall ölvunarslysa af heildarfjölda umferðarslysa á Íslandi, í Danmörku, í Noregi og í Svíþjóð árin 1990–97.
Ár Ísland Danmörk Svíþjóð Noregur
1990
8,6% 17% 5,2% 6,8%
1991
5,9% 17% 4,9% 9,4%
1992
5,0% 17% 4,5% 8,1%
1993
5,2% 16% 4,4% 8,5%
1994
5,9% 16% 3,7% 7,1%
1995
5,2% 15% 3,3%
1996
5,3% 15% 3,2%
1997
4,6%
    Hafa ber fyrirvara á samanburði milli landa af því að skráningin er mismunandi eftir lönd um.

6. Kynjaskipting ökumanna í slysum með meiðslum þar sem orsök slyssins var lyfjanotkun.
Ár Karlar Konur Samtals
1994
2 1 3
1995
2 0 2
1996
0 1 1
1997
2 0 2
Alls
6 2 8

7. Aldursskipting ökumanna í umferðarslysum sem grunaðir eru um lyfjanotkun.
Aldur 1994 1995 1996 1997
16 ára og yngri
0 0 0 0
17–20 ára
0 0 0 0
21–24 ára
0 1 1 1
25–40 ára
2 0 0 0
41–64 ára
1 1 0 1
65 ára og eldri
0 0 0 0
Alls
3 2 1 2

8. Slasaðir í umferðarslysum þar sem lyfjanotkun ökumanns var orsök slyss.
1994 1995 1996 1997
Látnir
0 0 0 0
Mikil meiðsl
0 0 0 4
Lítil meiðsl
3 4 2 1
Alls
3 4 2 5