Dagskrártillaga

Miðvikudaginn 10. mars 1999, kl. 10:46:31 (4653)

1999-03-10 10:46:31# 123. lþ. 83.91 fundur 343#B dagskrártillaga# (aths. um störf þingsins), LB (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 83. fundur, 123. lþ.

[10:46]

Lúðvík Bergvinsson:

Virðulegi forseti. Sú tillaga sem við greiðum atkvæði um er eina raunhæfa tillagan sem lögð hefur verið fram til að taka á vanda vertíðarbátanna. Það er eftirtektarvert að meiri hluti Alþingis vill ekki taka hana á dagskrá. En ég segi að sjálfsögðu já því að vandinn er mikill.