1998-12-10 00:01:52# 123. lþ. 36.1 fundur 109. mál: #A gagnagrunnur á heilbrigðissviði# frv. 139/1998, Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 36. fundur, 123. lþ.

[24:01]

Forseti (Guðni Ágústsson):

Sá forseti sem nú starfar er auðvitað fúsastur til að ljúka fundi og honum þykja næturfundir heldur leiðigjarnir. Það stendur til að ljúka þessari umræðu en forseti vill gá til veðurs í þessu efni og frestar fundi í 15 mínútur.