Gagnagrunnur á heilbrigðissviði

Fimmtudaginn 10. desember 1998, kl. 18:11:52 (2038)

1998-12-10 18:11:52# 123. lþ. 37.1 fundur 109. mál: #A gagnagrunnur á heilbrigðissviði# frv. 139/1998, PHB (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 37. fundur, 123. lþ.

[18:11]

Pétur H. Blöndal:

Herra forseti. Hér eru gagnagrunnar einstakra heilbrigðisstofnana undanskildir og þannig tryggt að það dugmikla fólk sem stundar núna læknisfræðilegar rannsóknir geti það áfram, reyndar með betri grunnum. Svo getur þetta dugmikla fólk auk þess stundað rannsóknir og notað til þess eftir aðstæðum þetta nýja öfluga tæki sem verður ella ekki til.