Fundargerð 123. þingi, 30. fundi, boðaður 1998-12-02 13:00, stóð 13:00:02 til 15:57:42 gert 2 16:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

miðvikudaginn 2. des.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:02]

Forseti tilkynnti að í upphafi fundar færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurl.

Að loknum fyrirspurnafundi yrði settur nýr fundur og færu þá fram atkvæðagreiðslur.


Umræður utan dagskrár.

Málefni Stofnfisks.

[13:02]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í utandagskrárumræðu.

[13:33]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Útköll björgunarþyrlna Landhelgisgæslunnar.

Fsp. GHall, 103. mál. --- Þskj. 103.

[13:35]

Umræðu lokið.

[13:42]

Útbýting þingskjala:


Áfengisauglýsingar.

Fsp. KÁ, 119. mál. --- Þskj. 119.

[13:42]

Umræðu lokið.


Fráveitumál sveitarfélaga.

Fsp. RA, 258. mál. --- Þskj. 296.

[13:49]

Umræðu lokið.


Lögskráning sjómanna.

Fsp. LRM, 209. mál. --- Þskj. 230.

[14:04]

Umræðu lokið.


Samgöngur á Vestfjörðum.

Fsp. LRM, 210. mál. --- Þskj. 231.

[14:13]

Umræðu lokið.


Verðmunur á leigulínum um ljósleiðara.

Fsp. JónK, 202. mál. --- Þskj. 220.

[14:25]

Umræðu lokið.


Lækkun álverðs og orkuverðs.

Fsp. SvG, 117. mál. --- Þskj. 117.

[14:43]

Umræðu lokið.


Áætlanir í raforkumálum.

Fsp. MF, 200. mál. --- Þskj. 218.

[14:57]

Umræðu lokið.


Kynferðislegt ofbeldi gagnvart þroskaheftum.

Fsp. ÁRJ, 187. mál. --- Þskj. 203.

[15:10]

Umræðu lokið.


Framkvæmdaáætlun um jafnrétti kynja.

Fsp. GGuðbj, 263. mál. --- Þskj. 301.

[15:22]

Umræðu lokið.


Efnahagsleg völd kvenna og karla.

Fsp. GGuðbj, 264. mál. --- Þskj. 302.

[15:33]

Umræðu lokið.


Niðurfelling virðisaukaskatts af innlendri handverksframleiðslu.

Fsp. SJS, 256. mál. --- Þskj. 294.

[15:45]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 1. og 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 15:57.

---------------