Fundargerð 123. þingi, 56. fundi, boðaður 1999-01-13 23:59, stóð 17:55:12 til 17:59:39 gert 14 14:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

miðvikudaginn 13. jan.,

að loknum 55. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:56]


Frestun á fundum Alþingis, fyrri umr.

Stjtill., 430. mál. --- Þskj. 706.

[17:56]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 710).


Þingfrestun.

[17:58]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að þingi væri frestað til 2. febrúar 1999.

Fundi slitið kl. 17:59.

---------------