Ferill 156. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 156 —  156. mál.



Fyrirspurn



til landbúnaðarráðherra um landbrot á Suðurlandi.

Frá Ísólfi Gylfa Pálmasyni.



     1.      Er til heildarúttekt á landbroti af eftirtöldum ám á Suðurlandi:
       a.      Skaftá í Skaftárhreppi,
       b.      Klifanda og Hafursá í Mýrdalshreppi,
       c.      Svaðbæslis- og Kaldaklofsá í Rangárvallasýslu,
       d.      Markarfljóti í Rangárvallasýslu,
       e.      Þjórsá í Árnessýslu,
       f.      Stóru-Laxá og Hvítá í Árnessýslu?
     2.      Hvaða aðgerðir eru fyrirhugaðar á næstu árum til að stemma stigu við frekari landeyðingu og í sumum tilfellum því að vegamannvirki skemmist?
     3.      Hvað er áformað að verja miklu fjármagni í fyrirhleðslur á næstu árum?


Skriflegt svar óskast.