Ferill 357. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 489  —  357. mál.




Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um náttúrufræðikennslu.

Frá Svanfríði Jónasdóttur.



    Telur ráðherra að áætlanir um tímafjölda til kennslu í náttúrufræðigreinum sem fram koma í bæklingnum ,,Enn betri skóli“ og í drögum að nýrri námsskrá fyrir framhaldsskóla samrýmist aukinni áherslu á náttúrufræðigreinar sem fram kom í kjölfar niðurstaðna TIMSS-könnunarinnar? Ef svo er ekki, hvernig hyggst ráðherra bregðast við?