Dagskrá 124. þingi, 4. fundi, boðaður 1999-06-14 13:30, gert 15 9:40
[<-][->]

4. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. júní 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Tillögur um aðgerðir vegna fíkniefnavandans.,
    2. Kostnaður við vegagerð vegna kristnitökuhátíðar á Þingvöllum.,
    3. Rekstrarstaða heilbrigðisstofnana.,
    4. Gerð langtímaáætlunar um jarðgangagerð.,
    5. Skólastjórastöður í Vesturbyggð.,
    6. Uppsagnir grunnskólakennara.,
    7. Fyrirhugaðar heræfingar NATO á Íslandi.,
    8. Yfirheyrslur yfir börnum út af kynferðisbrotum.,
  2. Aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
  4. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Byggðavandi og staða fiskverkafólks (umræður utan dagskrár).