Tekjuskattur og eignarskattur

Föstudaginn 17. desember 1999, kl. 16:56:02 (3280)

1999-12-17 16:56:02# 125. lþ. 48.31 fundur 291. mál: #A tekjuskattur og eignarskattur# (ellilífeyrisgreiðslur, samsköttun félaga og ríkisverðbréf) frv. 101/1999, KPál (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 48. fundur, 125. lþ.

[16:56]

Kristján Pálsson (andsvar):

Herra forseti. Ég ætla ekki á þessu augnabliki að fara út í langt mál um þetta, það kemur eflaust bara í ljós. En ef gömlu lögin eru lesin þá eru hlutabréf ekki talin upp með þessum hætti og það er þak á skattfrelsinu. En það hefur þá alla vega verið minnst á þetta hér í hv. Alþingi og það kemur í ljós hver niðurstaðan verður.