Dagskrá 125. þingi, 18. fundi, boðaður 1999-11-03 13:30, gert 10 14:7
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 3. nóv. 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til menntamálaráðherra:
  1. Kostun þátta í Ríkisútvarpinu, fsp. SvanJ, 104. mál, þskj. 108.
  2. Forgangur kostaðra dagskrárliða Ríkisútvarpsins, fsp. KolH, 105. mál, þskj. 111.
  3. Rannsóknir á útkomu samræmdra prófa, fsp. SvanJ, 108. mál, þskj. 116.
    • Til samgönguráðherra:
  4. Aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga, fsp. KolH, 47. mál, þskj. 47.
  5. Langtímaáætlun í jarðgangagerð, fsp. KLM, 61. mál, þskj. 61.
  6. Uppbygging fjarskipta á landsbyggðinni, fsp. ÍGP, 72. mál, þskj. 72.
  7. Rekstur ferju í Ísafjarðardjúpi, fsp. SighB og GAK, 74. mál, þskj. 74.
    • Til iðnaðarráðherra:
  8. Verkefni sem sinna má á landsbyggðinni, fsp. SvanJ, 51. mál, þskj. 51.
  9. Lækkun húshitunarkostnaðar, fsp. KLM, 78. mál, þskj. 78.
    • Til fjármálaráðherra:
  10. Verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni, fsp. SvanJ, 49. mál, þskj. 49.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning.
  3. Varamenn taka þingsæti.