Dagskrá 125. þingi, 60. fundi, boðaður 2000-02-08 23:59, gert 10 8:4
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. febr. 2000

að loknum 59. fundi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Áhrif stækkunar Evrópusambandsins á Evrópska efnahagssvæðið, fsp. ÖS, 307. mál, þskj. 556.
    • Til fjármálaráðherra:
  2. Fæðingarorlof, fsp. PM, 153. mál, þskj. 174.
  3. Endurskoðun skattalöggjafarinnar, fsp. ÁGunn, 157. mál, þskj. 178.
    • Til iðnaðarráðherra:
  4. Smíði skipa, fsp. JÁ, 178. mál, þskj. 205.
  5. Gagna- og fjarvinnsla á landsbyggðinni, fsp. SJS, 309. mál, þskj. 558.
    • Til dómsmálaráðherra:
  6. Nálgunarbann, fsp. ÖJ, 282. mál, þskj. 422.
  7. Leiðbeiningar- og tilkynningarskylda fyrir brotaþola, fsp. ÖJ, 283. mál, þskj. 423.
    • Til umhverfisráðherra:
  8. Gróðurvinjar á hálendinu, fsp. ÖS, 304. mál, þskj. 551.
  9. Umhverfisstefna í ríkisrekstri, fsp. KolH, 306. mál, þskj. 555.