Dagskrá 125. þingi, 66. fundi, boðaður 2000-02-17 10:30, gert 18 8:34
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. febr. 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Tilfærsla á aflamarki, beiðni um skýrslu, 337. mál, þskj. 590. Hvort leyfð skuli.
  2. Starfsheiti landslagshönnuða, stjfrv., 21. mál, þskj. 615. --- 3. umr.
  3. Vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004, stjtill., 296. mál, þskj. 509. --- Fyrri umr.
  4. Flugmálaáætlun 2000 - 2003, stjtill., 299. mál, þskj. 516. --- Fyrri umr.
  5. Loftferðir, stjfrv., 250. mál, þskj. 307. --- 1. umr.
  6. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, stjfrv., 289. mál, þskj. 471. --- 1. umr.
  7. Vegalög, stjfrv., 322. mál, þskj. 572. --- 1. umr.
  8. Varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum, þáltill., 238. mál, þskj. 290. --- Fyrri umr.
  9. Sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, þáltill., 242. mál, þskj. 295. --- Fyrri umr.
  10. Siglingalög, frv., 253. mál, þskj. 312. --- 1. umr.
  11. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frv., 287. mál, þskj. 448. --- 1. umr.
  12. Hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut, þáltill., 320. mál, þskj. 570. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Fátækt á Íslandi (umræður utan dagskrár).
  3. Varamenn taka þingsæti.