Dagskrá 125. þingi, 82. fundi, boðaður 2000-03-20 15:00, gert 21 9:31
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 20. mars 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Sjálfstæði Færeyja.,
    2. Mannréttindabrot í Tsjetsjeníu.,
    3. Heimsóknir ættingja erlendis frá.,
    4. Meðferð þjóðlendumála.,
    5. Smíði nýs varðskips.,
  2. Tilfærsla á aflahlutdeild, beiðni um skýrslu, 462. mál, þskj. 740. Hvort leyfð skuli.
  3. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, stjfrv., 405. mál, þskj. 663. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu, stjfrv., 452. mál, þskj. 726. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, þáltill., 377. mál, þskj. 633. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, frv., 397. mál, þskj. 655. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Rannsókn á mengun við Keflavíkurflugvöll, þáltill., 391. mál, þskj. 649. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu, þáltill., 392. mál, þskj. 650. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 430. mál, þskj. 698. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 460. mál, þskj. 738. --- 1. umr.
  11. Stjórn fiskveiða, frv., 429. mál, þskj. 697. --- 1. umr.
  12. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, þáltill., 338. mál, þskj. 591. --- Fyrri umr.
  13. Stjórn fiskveiða, frv., 144. mál, þskj. 165. --- Frh. 1. umr.
  14. Hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn, þáltill., 263. mál, þskj. 334. --- Fyrri umr.
  15. Almannatryggingar, frv., 266. mál, þskj. 349. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmála.