Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 413  —  1. mál.




Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 2000.

Frá Svanfríði Jónasdóttur, Jóhanni Ársælssyni, Sighvati Björgvinssyni,


Ástu R. Jóhannesdóttur, Lúðvík Bergvinssyni og Bryndísi Hlöðversdóttur.



Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breytingar á sundurliðun 1:
    1.     Við II Aðrar rekstrartekjur
         
9.1.5 Kostnaðargreiðslur í sjávarútvegi          0,0     750,0     750,0
Breytingar á sundurliðun 2:
    2.     Við 05-202 Hafrannsóknastofnunin
         
Sértekjur          -182,4     -600,0     -782,4
    3.     Við 05-203 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
         Sértekjur          -155,7     -20,0     -175,7
    4.     Við 05-204 Fiskistofa
         Sértekjur          -6,3     -130,0     -136,3
    5.     Við 05-811 Þróunarsjóður sjávarútvegsins
         1.11    Kostnaðargreiðslur í sjávarútvegi          0,0     750,0     750,0
    6.     Við 7. gr. Nýr liður:
         8.14    Að innheimta 2.700 kr. gjald á hverja þorskígildislest af úthlutuðu aflamarki, sbr. 6. gr. laga um Þróunarsjóð sjávarútvegsins, og ráðstafa 750 m.kr. sem þannig innheimtast til Hafrannsóknastofnunarinnar, 600 m. kr., til Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, 20 m.kr., og til Fiskistofu, 130 m.kr.