Tilkynning um dagskrá

Fimmtudaginn 01. mars 2001, kl. 10:34:05 (5112)

2001-03-01 10:34:05# 126. lþ. 80.91 fundur 343#B tilkynning um dagskrá#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 80. fundur, 126. lþ.

[10:34]

Forseti (Halldór Blöndal):

Gert er ráð fyrir því að strax að loknu matarhléi, kl. 13.30, verði atkvæðagreiðslur og kosningar samkvæmt dagskrá.

Að atkvæðagreiðslum og kosningum loknum fer fram umræða utan dagskrár um stöðu almenningsþjónustu á landsbyggðinni. Málshefjandi er hv. þm. Jón Bjarnason en hæstv. iðnrh. Valgerður Sverrisdóttir verður til andsvara.