ÓI fyrir ÍGP

Mánudaginn 23. apríl 2001, kl. 15:03:25 (6611)

2001-04-23 15:03:25# 126. lþ. 109.95 fundur 477#B ÓI fyrir ÍGP#, Forseti GuðjG
[prenta uppsett í dálka] 109. fundur, 126. lþ.

[15:03]

Forseti (Guðjón Guðmundsson):

Borist hefur svohljóðandi bréf:

,,Þar sem ég er á förum til útlanda í opinberum erindum leyfi ég mér með vísan til 2. mgr. 53. gr. þingskapa að óska þess að 1. varaþm. Framsfl. í Suðurl., Ólafía Ingólfsdóttir, taki sæti mitt á Alþingi á meðan. Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Ísólfur Gylfi Pálmason, 5. þm. Suðurl.``

Ólafía Ingólfsdóttir hefur áður tekið sæti á Alþingi og er boðin velkomin til starfa á ný.