Umgengni um nytjastofna sjávar

Fimmtudaginn 19. október 2000, kl. 11:48:05 (781)

2000-10-19 11:48:05# 126. lþ. 14.1 fundur 119. mál: #A umgengni um nytjastofna sjávar# (brottkast) frv., GAK (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 14. fundur, 126. lþ.

[11:48]

Guðjón A. Kristjánsson (andsvar):

Herra forseti. Er það skilningur hv. þm. að ef sagt er í lögum að fylgjast skuli með hópi manna, fjölda skipa eða flota, þá beri ekki að fylgjast með einu skipi eða einstökum mönnum í hópnum?