Dagskrá 126. þingi, 53. fundi, boðaður 2000-12-16 23:59, gert 18 9:33
[<-][->]

53. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 16. des. 2000

að loknum 52. fundi.

---------

  1. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 233. mál, þskj. 251 (með áorðn. breyt. á þskj. 582). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Umgengni um nytjastofna sjávar, frv., 366. mál, þskj. 570. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 264. mál, þskj. 292 (með áorðn. breyt. á þskj. 593). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Tollalög, stjfrv., 333. mál, þskj. 433. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög, frv., 368. mál, þskj. 583. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.