Fundargerð 126. þingi, 88. fundi, boðaður 2001-03-14 13:30, stóð 13:30:01 til 13:52:10 gert 14 15:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

miðvikudaginn 14. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti las bréf þess efnis að Soffía Gísladóttir tæki sæti Halldórs Blöndals, 1. þm. Norðurl. e.


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðbrögð við gin- og klaufaveiki.

[13:31]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Rafrænar undirskriftir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 820.

[13:50]


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 521. mál (sala hlutafjár ríkissjóðs). --- Þskj. 817.

[13:50]


Eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 522. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 818.

[13:51]

Fundi slitið kl. 13:52.

---------------