Ferill 422. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 683  —  422. mál.




Fyrirspurn



til umhverfisráðherra um umhverfisgjöld.

Frá Svanfríði Jónasdóttur.



     1.      Hvaða umhverfisgjöld, þ.m.t. skilagjöld, eru lögð á samkvæmt lögum og reglugerðum; hvert er hlutverk þeirra hvers um sig, hversu miklum peningum skila þau hvert um sig og til hvaða verkefna renna þeir fjármunir?
     2.      Hvaða áform eru uppi um frekari töku umhverfisgjalda?
     3.      Hefur verið unnið að því að færa umhverfisgjöld hérlendis til samræmis við það sem gerist í öðrum löndum innan OECD?


Skriflegt svar óskast.