Dagskrá 127. þingi, 119. fundi, boðaður 2002-04-17 10:30, gert 18 8:13
[<-][->]

119. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. apríl 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli, fsp., 484. mál, þskj. 768.
  2. Framlag Íslands til þróunarsamvinnu og niðurstöður Monterrey-ráðstefnunnar, fsp. SJS, 656. mál, þskj. 1060.
  3. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytis, fsp. ArnbS, 671. mál, þskj. 1087.
    • Til forsætisráðherra:
  4. Þjóðareign náttúruauðlinda, fsp. RG og SvanJ, 578. mál, þskj. 905.
  5. Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, fsp. ÖJ, 610. mál, þskj. 957.
  6. Skráning í þjóðskrá, fsp., 658. mál, þskj. 1068.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  7. Jarðalög, fsp. ÁRJ, 429. mál, þskj. 689.
  8. Endurskoðun jarðalaga, fsp. SJóh, 561. mál, þskj. 881.
    • Til fjármálaráðherra:
  9. Aðgerðir í skattamálum til styrktar landsbyggðinni, fsp. KVM, 518. mál, þskj. 816.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  10. Breyting á reglugerð nr. 68/1996, fsp. MF, 529. mál, þskj. 833.
  11. Heilbrigðisþjónusta fyrir börn með sjaldgæfa sjúkdóma, fsp. ÁMöl, 603. mál, þskj. 950.
  12. Evrópusamstarf um sjaldgæfa sjúkdóma, fsp. ÁMöl, 602. mál, þskj. 949.
  13. Lyfjakostnaður lífeyrisþega, fsp. JóhS, 617. mál, þskj. 969.
  14. Heyrn skólabarna, fsp. SvanJ, 695. mál, þskj. 1114.
  15. Bifreiðakaupastyrkir, fsp. ÁRJ, 703. mál, þskj. 1122.
    • Til umhverfisráðherra:
  16. Úrelt skip í höfnum landsins, fsp. LB, 588. mál, þskj. 921.
  17. Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi, fsp. KolH, 643. mál, þskj. 1040.
    • Til ráðherra norrænna samstarfsmála:
  18. Réttindi Norðurlandabúa, fsp. RG, 644. mál, þskj. 1041.
    • Til samgönguráðherra:
  19. Kísilvegur, fsp. KLM, 591. mál, þskj. 924.
  20. Bakkaflugvöllur, fsp. LB, 592. mál, þskj. 925.
    • Til menntamálaráðherra:
  21. Tilnefning á heimsminjaskrá UNESCO, fsp. KolH, 645. mál, þskj. 1042.
  22. Húsnæðismál Kvikmyndasafns Íslands, fsp. RG, 655. mál, þskj. 1059.
  23. Textun íslensks sjónvarpsefnis, fsp. SJóh, 661. mál, þskj. 1071.
  24. Nám í málm- og véltæknigreinum, fsp. RG, 691. mál, þskj. 1110.
  25. Aðflutningsgjöld af hljóðmagnarasettum til kennslu, fsp. SvanJ, 692. mál, þskj. 1111.
  26. Jöfnun námskostnaðar, fsp. KLM, 693. mál, þskj. 1112.
  27. Málefni Þjóðminjasafnsins, fsp. KolH, 697. mál, þskj. 1116.
    • Til félagsmálaráðherra:
  28. Atvinnuleysistryggingasjóður, fsp. MF, 646. mál, þskj. 1043.
    • Til dómsmálaráðherra:
  29. Öryggisráðstafanir lögreglunnar í tengslum við fund utanríkisráðherra NATO, fsp. ÞSveinb, 660. mál, þskj. 1070.
    • Til iðnaðarráðherra:
  30. Gildi lands norðan Vatnajökuls fyrir náttúruvernd og þjóðgarð, fsp. KolH, 712. mál, þskj. 1174.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð forseta Íslands um Evrópusambandið (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Verðlagsmál (umræður utan dagskrár).
  4. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (umræður utan dagskrár).