Fundargerð 127. þingi, 41. fundi, boðaður 2001-12-03 15:00, stóð 15:00:06 til 19:35:29 gert 4 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

mánudaginn 3. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Alþjóðlegur dagur fatlaðra.

[15:02]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum.

[15:16]

Málshefjandi var Einar Már Sigurðarson.


Um fundarstjórn.

Úrskurður forseta.

[15:24]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Samningur heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytis um málefni fatlaðra.

[15:35]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Atkvæðagreiðsla um innflutning á fósturvísum úr norskum kúm.

[15:42]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Reikningsskil sveitarfélaga.

[15:46]

Spyrjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Málefni hælisleitandi flóttamanna.

[15:51]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), frh. fyrri umr.

Stjtill., 321. mál. --- Þskj. 406.

[16:05]


Samningur um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða, frh. fyrri umr.

Stjtill., 326. mál. --- Þskj. 413.

[16:06]


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2002, frh. fyrri umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 414.

[16:06]


Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000, ein umr.

[16:07]

[16:42]

Útbýting þingskjala:

[18:05]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.


Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2000, ein umr.

[19:24]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--15. mál.

Fundi slitið kl. 19:35.

---------------