Fundargerð 127. þingi, 112. fundi, boðaður 2002-04-05 23:59, stóð 14:17:47 til 15:00:43 gert 6 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

föstudaginn 5. apríl,

að loknum 111. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:18]


Kosningar til sveitarstjórna, 3. umr.

Stjfrv., 550. mál (erlendir ríkisborgarar o.fl.). --- Þskj. 863.

[14:19]

[14:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1135).


Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, 2. umr.

Frv. VE o.fl., 705. mál (framlenging ábyrgðar). --- Þskj. 1129, nál. 1131, brtt. 1132.

[14:44]

[14:53]


Einkaleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 453. mál (frestir, umboðsmaður o.fl.). --- Þskj. 1133.

Enginn tók til máls.

[14:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1136).


Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 347. mál (reikningshald í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 1134.

Enginn tók til máls.

[14:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1137).


Virðisaukaskattur og tryggingagjald, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 580. mál (reikningshald í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 909.

[14:58]

[15:00]

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 15:00.

---------------