Fundargerð 127. þingi, 117. fundi, boðaður 2002-04-10 23:59, stóð 11:03:01 til 03:32:10 gert 11 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

miðvikudaginn 10. apríl,

að loknum 116. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:04]


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 493. mál (lögreglumenn). --- Þskj. 1181.

Enginn tók til máls.

[11:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1189).


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 594. mál (viðmiðunarlaun, réttur barna og maka o.fl.). --- Þskj. 936.

Enginn tók til máls.

[11:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1190).


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 3. umr.

Stjfrv., 595. mál (réttur barna og maka). --- Þskj. 937.

Enginn tók til máls.

[11:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1191).


Þjóðhagsstofnun o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 709. mál. --- Þskj. 1153.

[11:06]

[Fundarhlé. --- 12:21]

[13:31]

[14:57]

Útbýting þingskjala:

[16:10]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:11]


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[18:02]

Málshefjandi var Þuríður Backman.


Þjóðhagsstofnun o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 709. mál. --- Þskj. 1153.

[18:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni, fyrri umr.

Stjtill., 682. mál. --- Þskj. 1098.

[18:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:56]


Umhverfisstofnun, 1. umr.

Stjfrv., 711. mál. --- Þskj. 1170.

[19:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 22:57]


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[23:10]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, 1. umr.

Stjfrv., 714. mál. --- Þskj. 1177.

[23:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsemi og staða Þjóðhagsstofnunar, fyrri umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 614. mál. --- Þskj. 961.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1. og 9.--23. mál.

Fundi slitið kl. 03:32.

---------------