Ferill 309. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 467  —  309. mál.




Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Sigríðar Jóhannesdóttur og Kolbrúnar Halldórsdóttur um ráðstöfunarfé ráðherra og ráðstöfun óskipts fjár á safnliðum.

     1.      Hvernig hefur verið varið 18 millj. kr. framlagi til ráðstöfunar samkvæmt ákvörðun ráðherra á lið 02-199 í fjárlögum síðastliðin tvö ár, sundurliðað eftir verkefnum?
    Svar við þessum lið kemur fram í eftirfarandi lista.

Kr.
RÁÐSTÖFUNARFÉ RÁÐHERRA ÁRIÐ 2000
Á liðnum voru 18.000.000 kr. + 9.471.000 kr. frá fyrra ári
Fært á 02-999-19010, Ýmsir styrkir
Hönnunarkeppni í eðlisfræði 200.000
Nemendagalleríið Gallerí nema hvað 200.000
Heimsókn leikskáldsins Alexander Galin í febrúar 75.000
Endurbætur á Bolshoi-leikhússinu í Moskvu (UNESCO-VERKEFNI) 101.559
Ráðstefnan Nýjar leiðir á nýrri öld 75.000
Þýðing á íslenskum stærðfræðivef á netinu 200.000
Útgáfa á söng Smárakvartettsins 200.000
Fatahönnunar- og ljósmyndakeppni 200.000
Þátttaka í alþjóðlegri málflutningskeppni í apríl 20.000
Frágangur á tónbókmenntasafni dr. Hallgríms Helgasonar 300.000
Þróun forrita sem auðvelda blindum aðgang að tölvum o.fl. 600.000
Fjórir þættir í Maður er nefndur, viðtöl við fyrrverandi menntamálaráðherra. 200.000
Ráðstefna um víkinga í Búlgaríu 100.000
Leikhúsferð til Japan 160.000
Tónleikar í tilefni af 40 ára afmæli Söngsveitarinnar Fílharmóníu 100.000
Koma Robert Zubrin til landsins 35.000
Skákþing NSU í Reykjavík í maí 75.000
Ferðastyrkur vegna flutnings á Konserthætti í New York 50.000
Bach-hátíð á Ísafirði um páska 150.000
Alþjóðleg listdanskeppni í New York 100.000
Blues & soul hátíð á Ólafsfirði 100.000
Heimsþing sagnfræðinga í Ósló í ágúst 150.000
Útgáfa á kennsluefni í íslensku fyrir pólsk-íslenska vináttufélagið Póllandi 54.961
Náms- og kynnisferð starfsfólks Ölduselsskóla til Ísraels og Jórdaníu 150.000
Myndlistarsýningin Strandlengjan 2000 30.000
Þátttaka tveggja ungmenna í Global Young Leaders Conference 100.000
Tónleikaferð Skólakórs Kársnesskóla til Nýfundnalands í júlí 500.000
Endurútgáfa bókarinnar Nonni á frönsku 123.091
Ráðstefna um heimskautasvæðin á Mars 100.000
Kynning á íslenskum tónlistararfi á ráðstefnu í Skálholti 250.000
Leikritið „Arfur – sögur af sjálfstæðu fólki“ 150.000
Koma Sinfóníuhljómsveitar Færeyja til landsins 202.767
Sýningar á vegum Gunnars yngra Gunnarssonar í Gunnarsstofnun 200.000
Efling menningartengsla Íslands og Ítalíu 150.000
Alþjóðleg ráðstefna Delta, Kappa, Gamma í Kanada 75.000
Ráðstefnan Íslensk mannvistarlandfræði við árþúsundamót 50.000
Ritgerðarsamkeppni 11 ára barna 200.000
Hafnarborg, sýningar í maí og júní 200.000
Útgáfa bókarinnar „Svona er Ísland í dag“ 250.000
50 ára afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 500.000
Frumvinna vegna endurgerðar Herjólfsbæjar 250.000
Chaplin-myndir sýndar við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands 150.000
Heimsmeistarakeppni ungra kökugerðarmanna 50.000
Átak til eflingar vatnsdrykkju 50.000
Fundur norrænna tónvísindamanna í september 250.000
Erró-sýning í Hong Kong 167.070
Barnaóperan Sæmi sirkusslanga 350.000
Nemendur og kennarar FB til Belgíu vegna samstarfsverkefnis ESB og EES 250.000
Menningaratburðir í Dalabyggð í tilefni af 1000 ára afmæli landafunda 150.000
Ráðstefnan Barnið í brennidepli 100.000
Móttaka í Sydney, ólympíufarar og Íslendingar 425.250
EPTA-píanókeppni haustið 2000 300.000
Stofnstyrkur til Menntasmiðju kvenna á Akranesi 300.000
Þátttaka í Ólympíuskákmóti kvenna í Istanbul í október–nóvember 200.000
Útgáfa tveggja hljómdiska vegna hjúkrunar- og lækningatækja fyrir nýjan Barnaspítala 150.000
Þýðing á íslenskum fornbókmenntunum á rússnesku 215.483
Þátttaka í fundi samtakanna VSA arts í Brussel 50.000
Þátttaka í Heimskór æskunnar 30.000
Kynslóðir mætast 2000, samvinna eldra fólks og grunnskóla 200.000
Tónleikar Arnar Magnússonar í Þýskalandi 75.000
Hátíðarsýning á Stúlkunni í vitanum í tilefni Dags íslenskrar tungu 250.000
Vísindi í verki, sjónvarpsþættir um vísindi 300.000
Menntaskólinn á Akureyri, „íslensk tunga í aldarlok“ 300.000
Fært á 02-996-65199, Upplýsingasamfélagið
Britannica Online, hluti árgjalds 2000 250.000
Fært á 02-989-19090, Ýmis íþróttamál
Heimsmeistaramót kraftlyftingarmanna í Japan 150.000
Fært á 02-984-19010, Norrænt samstarf
Brúðuheimilið til Grænlands 200.000
Fært á 02-983-111, Styrkir til útgáfumála
Alþjóðleg útgáfa Kistunnar, vefrits um hugvísindi 100.000
Fært á 02-983-110, Fræðistörf
Kötlusýning í Brydebúð 400.000
Rannsóknir í þágu íslenskrar myndlistar 250.000
Fært á 02-982-125, Starfsemi hljómsveita
Íslenskar hljómsveitir á „techno“-tónleikum í París 150.000
Fært á 02- 982-19027, Leiklist, erlend samskipti
Brúðuheimilið til Grænlands 200.000
Fært á 02-982-190325, Óperustúdíó Austurlands
Óperustúdíó Austurlands, starfsemi 2000 200.000
Fært á 02-982-19050, Kvikmyndir
I.L.M. (Hrafn Gunnlaugsson), Sunday in the Country, á vegum European Film Academy 200.000
Fært á 02-982-19080, Listir og menning
Víkingahátíð í Hafnarfirði 100.000
Fært á 02-919-19045, Steinaríki Íslands
Steinaríki Íslands, flutningur og uppsetning 500.000
Fært á 02-919-19090, Söfn
Húni II, varðveisla og endurbætur 200.000
Fært á 02-720-131, Sérstök fræðsluverkefni
Samkoma EPA hér á landi í nóvember 500.000
Fært á 101-101, Aðalskrifstofa ráðuneytisins 6.000.000
Vegna sérfræðikostnaðar og menningarhátíða
Samtals greitt af ráðstöfunarfé ráðherra 2000 20.640.181
RÁÐSTÖFUNARFÉ RÁÐHERRA 2001
Fjárlög 18.000.000 kr. + 6.800.000 kr. frá fyrra ári
Fært á 999-19010, Ýmsir styrkir
Verðlaun fyrir ungan vísindamann 200.000
Maður er nefndur – viðtöl við fyrrverandi menntamálaráðherra 200.000
Átak til að bæta skemmtanahald í framhaldsskólum 250.000
Myrkir músíkdagar, alþjóðlegur blaðamannafundur 100.000
Rannsóknir á jarðskorpuhreyfingum 300.000
Sýning íslenskra myndskreyta og skopteiknara í Tyrklandi 100.000
Rannsóknarferð á slóðir Williams Faulkners 80.000
Útgáfa rits í tilefni dags stærðfræðinnar 100.000
Ferð nema og kennara MK til Berlínar, evrópsk fagkeppni 50.000
Karlakórssöngur við opnunarhátíð Íslandsdags á EXPO 300.000
Söngsveitin Fílharmónía, starfsemi 2001 200.000
Tónlistarmenn San Fransisco 75.000
Gallerí Nema hvað, rekstur 2001 125.000
Ráðstefna um Konur og íþróttir í mars 2001 50.000
Landsleikur í körfubolta við Makedóníu í janúar 50.000
Söngmót í Stokkhólmi í júní 150.000
Brjóstmynd til minningar um Björgu C. Þorláksson 100.000
Söngferð kvennakórs til Póllands 75.000
Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju 2001 200.000
Útgáfa á Iceland Complete 2001 margmiðlunardiski 100.000
Ráðstefna í Árneshreppi um verndun búsetu og menningar- og búsetuminja 50.000
Heimsókn Zarönu Papic til rannsóknastofu í kvennafræðum 120.000
Dagur bókarinnar 23. apríl 2001 200.000
Málverkasýning í Berlín 75.000
Listasetrið Kirkjuhvoli (Minningarsjóður sr. Jóns) 250.000
Friðarboðinn, styrkur vegna útgáfumála 50.000
Blásarakvintett Reykjavíkur, flutningur The Naming of Birds 250.000
Fjölskylduhátíð Iðnnemasambandsins 200.000
Stuttmyndagar í Reykjavík 200.000
Mynd um þroskaheft börn til sýningar í sjónvarpi 250.000
Námskeið fyrir norræna skólabúðakennara 150.000
Tónlistarhátíð á Tröllaskaga 150.000
„Master class“ tónlistarnámskeið í Colorado 150.000
Söngferð til Ungverjalands og Slóveníu í júní 150.000
Minningarsjóður Jean Pierre Jacquillat, 10 ára afmæli sjóðsins 150.000
Myndlistarsýning í Venezúela 65.000
Þátttaka í píanókeppni Norðurlanda í Danmörku 60.000
50 ára afmælisfagnaður vegna sigurs Íslands í frjálsum íþróttum 200.000
Strengjasveit Tónlistarskólans til Berlínar 250.000
Ritun leikrits í Moskvu 80.000
Fyrirlestur um íslenska söguritun, sagnfræðiiðkun o.fl. í St. Pétursborg 75.000
Vinna við fresku í ítalska einkakapellu 75.000
Endurnýjun og viðgerðir á hárkollusafni Bandalagi íslenskra leikfélaga 250.000
Sýning um strönduð skip í Brydebúð 150.000
Drauga- og tröllaskoðunarfélag Evrópu 75.000
Uppgröftur á hvalbeinum í Keflavík í Fjörðum 200.000
Útgáfa afmælisrits SÍM 300.000
Ráðstefna norrænna jarðvísindamanna í Reykjavík 300.000
Stjórnarfundur listasamtakanna IETM í Slóveíu í águst 45.000
Landsleikir í körfubolta við Finna, Svisslendinga og Íra 150.000
University of Wisconsin Press vegna útgáfu Jónasar Hallgrímssonar 137.814
Þátttaka í ritþingi í Frakklandi 200.000
Taflfélag Reykjavíkur, Evrópukeppni taflfélaga á Krít í september 150.000
Sýning á óhefðbundnu leikverki fyrir unglinga um áhrif vímuefna o.fl. 100.000
Tónlistarhátíð í Árósum í september 200.000
Safn Tryggva Ólafssonar í Neskaupstað 500.000
Smásagna- og ljóðakeppni Æskunnar til allra grunnskólanema 150.000
Alþjóðleg ráðstefna um burstaorma í Reykjavík í júlí 100.000
Myndband um danskennslu 300.000
Myndlistarhópurinn Dymo vegna SIE 240.000
Ferð tveggja kennara til Rússlands á norræna ráðstefnu um neytendafræðslu 75.000
Þjóðahátíð Austfirðinga í október 200.000
Listaverk eftir Sæmund Valdimarsson á Safnasafnið 300.000
Evrópsk fagkeppni nema og kennara hótel- og ferðamálaskóla 50.000
Leiksýning í London 200.000
Norræn keppni plötusnúða í Stokkhólmi í ágúst 35.000
Útgáfa bókar um Ísland á japönsku 100.000
Ráðstefna og aðalfundur Evrópusamtaka félagsmiðstöðva 200.000
Forrit fyrir sjónskerta vegna tungutækni 300.000
Fært á 982-19027, myndlist erlend samskipti
„Ferðir Guðríðar“ til Bandaríkjanna 200.000
Fært á 982-19035, tónlistarhátíðir
Myrkir músíkdagar í febrúar 2001 300.000
Fært á 982-19031, tónlist
Samband íslenskra lúðrasveita, starfsemi 2001 200.000
Fært á 982-19080, menningarstarfsemi
Tónlistarhátíð í Esparron í Frakklandi 325.000
Fært á 984-19010, norræn samvinna
Þátttaka í Nordischer Klang í Greifswald í Þýskalandi í maí 100.000
Fært á 319-11600, nýjungar í skólastarfi
„Líf í tölum“ sjónvarpsþættir 250.000
Fært á 982-12700, Tónlist fyrir alla
Tónlist fyrir alla 400.000
Fært á 720-13100, sérstök fræðsluverkefni
Evrópusamstarf um aukna meðvitund foreldra og kennara 200.000
Ógreidd loforð 3.277.000
Samtals greitt og lofað 26. nóvember 2001 16.264.814

     2.      Hvernig hefur ráðherra varið óskiptu fé síðastliðin tvö ár á safnliðunum 02-919-1.90 Söfn, 02-982-1.90 Listir, 02-983-1.10 Fræðistörf, 02-983-1.11 Styrkir til útgáfumála, 02-984-1.90 Norræn samvinna, 02-988-1.90 Æskulýðsmál, 02-989-1.90 Ýmis íþróttamál og 02-999-1.90 Ýmis framlög?
    Skiptingin kemur fram í eftirfarandi lista.

Kr.
SÖFN 2000
Fjárlagaliður 02-919-190
Fjárveiting 8.200.000 + frá 1999 2.589.000 + 700.000 af ráðstöfunarfé ráðherra
Styrkir til almenningsbókasafna vegna upplýsingatækniverkefna 3.367.102
Hönnunarsafn 3.000.000
Steinasafnið á Akranesi 500.000
Forathugun á möguleikum á varðveislu Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri 500.000
Varðveisla á m/b Húna II 400.000
Íslandsdeild ICOM 350.000
Mat á ástandi gamalla árabáta og vélbáta 400.000
Samtals greitt 31. desember 2000 8.517.102
SÖFN 2001
Fjárlagaliður 02-919-190
Fjárveiting 7.500.000
Auðunarstofa á Hólum, opnun 500.000
Sýning um strönduð skip í Brydebúð 250.000
Farskóli safnamanna 350.000
Fyrirhugað harmonikkusafn á Ísafirði 100.000
Íslandsdeild ICOM 350.000
Listmuna- og sögusýning í þinghúsinu í Svarfaðardal 150.000
Málþing um menningartengda ferðaþjónustu 100.000
Samgönguminjasafn að Ystafelli í Köldukinn 400.000
Skráning á eigum skákminjasafns 300.000
Ógreidd loforð 2.700.000
Samtals greitt og lofað 26. nóvember 2001 5.200.000
LISTIR, FRAMLÖG 2000
Fjárlagaliður 02-982-190
Fjárlög 2000 42.400.000 kr. - frá fyrra ári 2.162.000 kr. + fjáraukalög 15.000.000 kr. + 700.000 kr. af ráðstöfunarfé ráðherra + 1.930 kr. af öðrum liðum + 1.500.000 kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar
BÓKMENNTIR – 2.200.000 kr.
19010 Bókmenntir almennt 518.461
19011 Rithöfundasambandið, höfundamiðstöð 300.000
19012 Rithöfundasamband Íslands 500.000
19015 Bókmenntakynningar erlendis 41.400
19016 Literatur expres 500.000
LEIKLIST – 6.600.000 kr.
19020 Leiklist almennt 1.502.000
19021 Á senunni 400.000
19022 Leikbrúðuland 500.000
19023 Íslenska brúðuleikhúsið 400.000
19024 Ferðaleikhúsið 800.000
19025 Leiklistarráð 460.272
19027 Leiklist, erlend samskipti 2.090.000
TÓNLIST – 15.150.000 kr.
19030 Tónlist verkefnastyrkir 2.530.000
19031 Tónlist rekstrarstyrkir 330.893
190311 Reykholtshátíð 400.000
190312 Félag íslenskra tónlistarmanna 1.000.000
190313 Tónlistarfélag Hveragerðis og Ölfuss 400.000
190314 Kammersveit Reykjavíkur 1.500.000
190315 Þjóðhátíð í Gnúpverjahreppi 400.000
190316 Djasshátíð á Egilsstöðum 400.000
190318 Sumartónleikar í Skálholtskirkju 1.500.000
190320 Efling Stykkishólms 400.000
190321 Collegium Musicum 500.000
190322 Bláa kirkjan 400.000
190323 Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 400.000
190324 Sumartónleikar við Mývatn 400.000
190325 Óperustúdíó Austurlands 800.000
19035 Tónlistarhátíðir 200.000
19036 Tónlist erlend samskipti 2.781.199
MYNDLIST – 10.000.000 kr.
19040 Myndlist almennt 1.842.110
19043 Upplýsingamiðstöð myndlistar 3.200.000
19044 Samband íslenskra myndlistarmanna 1.500.000
19045 Myndlist, ferðastyrkir 1.915.420
19046 Myndlistarhátíðir erlendis 128.070
KVIKMYNDIR – 600.000 kr.
19050 Kvikmyndir almennt 600.000
LISTIR OG MENNING – 23.318.000 kr.
19080 Listir og menning 2.312.001
19081 Bandalag íslenskra listamanna 1.200.000
19082 Jöklasýning á Hornafirði 500.000
19083 MENOR 400.000
19084 Víkingasýning 758.937
19085 Menning um landið 400.000
19086 EXPO 2000, menningardagskrá 15.550.294
19087 Listvinafélag Vestmannaeyja 400.000
19089 Galdarsýning á Ströndum 2.000.000
ÝMISLEGT – 1.500.000 kr.
19091 Dagur íslenskrar tungu 1.578.621
LISTIR, FRAMLÖG 2001
Fjárlagaliður 02-982-190
Fjárlög 2001 42.800.000 kr. + frá fyrra ári 3.230.000 kr. + 1.025.000 kr. af ráðstöfunarfé ráðherra + 2.100 kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar.
BÓKMENNTIR – 2.330.000 kr.
19010 Bókmenntir almennt 405.290
19011 Rithöfundasambandið, höfundamiðstöð 300.000
19012 Rithöfundasamband Íslands 500.000
19015 Bókmenntakynningar erlendis 500.000
LEIKLIST – 5.450.000 kr.
19020 Leiklist almennt 600.000
19022 Leikbrúðuland 800.000
19024 Ferðaleikhúsið 500.000
19025 Leiklistarráð 1.949.458
19027 Leiklist, erlend samskipti 1.300.000
TÓNLIST – 14.550.000 kr.
19030 Tónlist verkefnastyrkir 2.211.629
19031 Tónlist rekstrarstyrkir 750.000
190311 Reykholtshátíð 400.000
190312 Félag íslenskra tónlistarmanna 1.000.000
190313 Tónlistarfélag Hveragerðis og Ölfuss 400.000
190315 Þjóðhátíð í Gnúpverjahreppi 400.000
190316 Djasshátíð á Egilsstöðum 400.000
190317 Tónleikar á Kirkjubæjarklaustri 0
190318 Sumartónleikar í Skálholtskirkju 1.800.000
190320 Efling Stykkishólms 400.000
190322 Bláa kirkjan 400.000
190323 Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 400.000
190324 Sumartónleikar við Mývatn 400.000
190326 Tónlistarfélag Ísafjarðar 400.000
190327 BRJÁN, rokk- og djassklúbbur Neskaupstaðar 400.000
19035 Tónlistarhátíðir 1.200.000
19036 Tónlist erlend samskipti 2.140.000
MYNDLIST – 12.650.000 kr.
19040 Myndlist almennt 1.408.678
19043 Upplýsingamiðstöð myndlistar 4.000.000
19044 Samband íslenskra myndlistarmanna 1.500.000
19045 Myndlist, ferðastyrkir 1.609.805
19046 Myndlistarhátíðir erlendis 4.524.511
KVIKMYNDIR – 700.000 kr.
19050 Kvikmyndir almennt 200.000
LISTIR OG MENNING – 11.975.000 kr.
19080 Listir og menning 4.294.985
19081 Bandalag íslenskra listamanna 1.200.000
19082 Jöklasýning á Hornafirði 0
19083 MENOR 400.000
19084 Á seyði, Skaftfell 1.000.000
19085 Menning um landið 400.000
19086 Menningarhátíðir erlendis 533.752
19087 Listvinafélag Vestmannaeyja 0
19088 Listahátíð ungs fólks á Austurlandi 400.000
19089 Eiríksstaðanefnd, Leifsstaðir 400.000
ÝMISLEGT – 1.500.000 kr.
19091 Dagur íslenskrar tungu 345.442
ÝMIS FRÆÐISTÖRF 2000
Fjárlagaliður 02-983-110
Fjárlög 4.300.000 kr. + 2.943.000 kr. frá fyrra ári + 650.000 af ráðstöfunarfé ráðherra
Kötlusýning 800.000
Tónlistarráðstefna í Skálholti 550.000
Skráning mannanafna með skýringum á tölvutæku formi 400.000
Útgáfa bókar á pólsku um Ísland 100.000
Úrvinnsla bréfa sem send voru Sigurði Guðmundssyni 100.000
Rannsóknarleiðangur til Nýfundnalands 275.000
Rit um ævi og skólamálastörf Jóns Þórarinssonar 500.000
Rannsóknir í þágu íslenskrar myndlistar 1.000.000
Útgáfa bókar um Þingvelli og Þingvallavatn 1.000.000
Ráðstefnan Íslendingar á faraldsfæti 100.000
Sagnfræðingafélagið 70.000
Þýðing á fornaldarsögum á dönsku 200.000
Samtals greitt 31. desember 2000 5.095.000
ÝMIS FRÆÐISTÖRF 2001
Fjárlagaliður 02-983-110
Fjárlög 4.300.000 kr. + 2.798.000 kr. frá fyrra ári.
Útgáfa á yfirliti yfir leiksýningar Shakespeares á Íslandi 150.000
Ráðstefna norrænna fornleifafræðinga á Akureyri 400.000
Undirbúningur útgáfu á doktorsritgerð um fjölkynngi í íslenskum fornsögum 250.000
Útgáfa dróttkvæða í tengslum við málþing í Reykholti 300.000
Málþing um skáldsögur 100.000
Skáldsagnaþing á landsbyggðinni 75.000
Útgáfa kennslubókar í frönsku 200.000
Rannsóknarferð til Nýfundnalands 200.000
Íslenski hluti verkefnisins A Europe of Tales 450.000
Kynning á fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins. 70.000
Ráðstefnan Bókmenntir og daglegt líf við Breiðafjörð 200.000
Menningarvefsetrið Kistan 200.000
Listsýning tileinkuð Megasi í Nýlistasafninu 400.000
Ógreidd loforð 1.110.000
Samtals greitt og lofað 26. nóvember 2001 4.105.000
STYRKIR TIL ÚTGÁFUMÁLA 2000
Fjárlagaliður 02-983-111
Fjárlög kr. 1.300.000 kr. + 3.293.000 kr. frá fyrra ári
Kennslubók í organleik 100.000
Vefrit um hugvísindi 200.000
Íslendingasögur á kínversku 545.613
Ævisaga séra Jóns Steingrímssonar á ensku 180.316
Saga Þjóðleikhússins 3.000.000
Samtals greitt 31. desember 2000 4.025.929
STYRKIR TIL ÚTGÁFUMÁLA 2001
Fjárlagaliður 02-983-111
Fjárlög kr. 1.000.000 kr. + 1.183.000 kr. frá fyrra ári
V. bindi Manntalsins 1910 100.000
Útgáfa á bók um Jónas Hallgrímsson á ensku 506.212
Útgáfa á forníslenskri málfræði á ítölsku 155.806
Árbók Hins íslenska fornleifafélags 250.000
Útgáfa á niðurstöðum norræna verkefnisins Byggð og tímatal í Norður-Atlantshafi 500.000
Þýðing á ensku á Sjúkdómar og dánarmein íslenskra fornmanna 200.000
Útgáfa stefnuyfirlýsingar um skólasöfn, frá UNESCO 50.000
Ógreidd loforð 425.000
Samtals greitt og lofað 26. nóvember 2001 2.187.018
NORRÆN SAMVINNA 2000
Fjárlagaliður 02-984-190
Fjárlög 31.500.000 kr. - 2.863.000 kr. frá fyrra ári + 200.000 kr. ráðstöfunarfé ráðherra + 750.000 kr. af öðrum liðum
Barnabókamessa í Kaupmannahöfn 200.000
Bókasýning í Gautaborg 150.000
Bókmenntahátíð á Álandi 41.646
Endurgreiðsla vegna bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs -2.055.168
Ferðastyrkur til rithöfundar til dvalar á Norðurlöndum 139.686
Fundir í sænsk-íslenska sjóðnum 169.836
Fundir vegna Nordens folkliga akademi 199.754
Fundur norrænna forvarða í Helsinki 50.000
Fundur norrænna hússtjórnarkennara á Íslandi 90.000
International amateur theatre, árgjald 49.443
Íslandsdeild IBBY, barnabókaráðið 50.000
Leiksýningin Brúðuheimilið til Grænlands 600.000
Leirlistasýning í Berlín 100.000
Menningarsamskipti við Færeyinga 992.060
Menningarsjóður Íslands og Finnlands 279.410
Námskeið fyrir Norðurkollubúa 130.000
Námstefna fyrir leiðbeinendur fyrir unglinga í skapandi skrifum 50.000
Nordisk media nytt 35.000
Norræn nemendaskipti 700.000
Norræn ráðstefna um áhrif kristni á norrænar nafngiftir í Skálholti 140.000
Norræn ráðstefna 60.000
Norræna félagið 3.000.000
Norræna húsið, listsýningar 350.000
Norrænt menningarmót ungmenna 15.495.403
Norrænt samvinnuverkefni barna á bókasöfnum 250.000
NVBF-ráðstefna 2000 150.000
Poesidagar í Malmö 42.368
Ráðstefna um barnamenningu í Kaupmannahöfn 200.000
Ráðstefna um lettneskar bækur og bókasöfn í Riga 65.000
Scandinavia today 9.467
Stjórnarfundur NVBF 50.000
Undirbúningsfundur vegna málþings um barnabókasöfn og -menningu 30.000
Ungdom och kultur I Norden 150.000
Ungmennamót í Riga 300.000
Þátttaka í fundum norrænnar nefndar um sendikennara 412.930
Þátttaka í norrænum embættismannafundum 787.740
Þróunarverkefni varðandi fjarkennslu í raforkuverkfræði 400.000
Samtal greitt 31. desember 2000 23.864.575
NORRÆN SAMVINNA 2001
Fjárlagaliður 02-984-190
Fjárlög 14.500.000 kr. + 5.722.000 kr. frá fyrra ári
Bókasýning í Gautaborg 200.000
Dvöl rithöfundar í Jónshúsi 65.000
Endurgreiðsla frá Norrænu ráðherranefndinni vegna ferðakostnaðar -477.000
Ferðastyrkur til rithöfundar til dvalar á Norðurlöndum 119.264
FIA-fundur í Stokkhómi 55.000
Fundir í sænsk-íslenska sjóðnum 39.003
Færeyskir dagar í Ólafsvík 100.000
Handverkssýning á Grænlandi 200.000
Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju 200.000
Leiklistarsamband Íslands 400.000
Listaráðstefna í Visby 100.000
Menningarsamskipti við Færeyinga 1.520.200
Myndlistarsýning á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi 150.000
Námskeið fyrir Norðurkollubúa 130.000
Námskeið fyrir sögumenn í leikhúsum 70.000
Nordischer Klang í Þýskalandi 250.000
Nordisk media nytt 35.000
Norræn nemendaskipti 700.000
Norræna félagið 3.000.000
Norrænu leikskáldaverðlaunin, þýðing 175.000
Norrænn fundur 83.487
Norrænt höfundaréttarþing á Akureyri 350.000
Norrænt menningarmót ungmenna 1.504.597
Norrænt samstarfsverkefni um notkun netsins í grunnskólum í Vest-Norden 142.091
Norsk lista- og menningarhátíð í Akershus 276.625
Ráðstefna samtaka fræðimanna á Norðurlöndum 50.000
Ráðstefna um málefni Íslands og Færeyja 160.000
Samtök um barna- og unglingaleikhús 100.000
Stjórnarfundur IBBY-samtakanna 80.000
Sýning og kynnig á íslenskri grafík á Grænlandi 200.000
Undirbúningsfundur ráðstefnu IoD á Íslandi 100.000
Ungdom och kultur I Norden 500.000
Þátttaka í fundi Eblida í Bremen 50.000
Þátttaka í fundi norrænu glæpasamtakanna 30.000
Þátttaka í fundum norrænnar nefndar um sendikennara 172.185
Þátttaka í Listahátíð í Færeyjum 335.720
Þátttaka í listdansmóti í Noregi 100.000
Þátttaka í námskeiði norrænna leikkvenna 100.000
Þátttaka í norræni miðsafnaráðstefnu í Danmörku 70.000
Þátttaka í norrænum embættismannafundum 1.398.293
Þátttaka í norrænum fundi leikminjasafna 45.000
Þátttaka í norrænum fundi um bókasafnamál 50.000
Þátttaka í norrænum fundi um menningaráætlun ESB 200.000
Þátttaka í ráðstefnu Globalizations and small states í Danmörku 50.000
Þátttaka í ráðstefnu um bókmenntasöfn í Finnlandi 100.000
Þátttaka í ráðstefnu um æskulýðsmál í dreifbýli í Vasa í Finnlandi 50.000
Þátttaka í ráðstefnunni Nordiske kvinner mod vold 22.000
Þátttaka í stjórnarfundi norrænna danssamtaka 60.000
Þátttaka í Víkingaráðstefnu í Færeyjum 300.379
Ógreidd loforð 445.000
Samtal greitt og lofað 26. nóvember 2001 14.156.844
ÆSKULÝÐSMÁL ALMENNT 2000
Fjárlagaliður 02-988-190
Fjárlög 4.500.000 kr.
AFS á Íslandi 200.000
AFS á Íslandi, námskeið fyrir sjálfboðaliða 200.000
Alþjóðleg ungmennaskipti 150.000
Alþjóðlegar sumarbúðir barna 70.000
Bandalag íslenskra sérskólanema 100.000
Bindindisfélag ökumanna, unglingadeild 100.000
Bindindisfélag ökumanna, verkefni gegn ölvunarakstri 150.000
Félag framhaldsskólanema 250.000
Hjálpræðisherinn á Íslandi, æskulýðsstarf 200.000
Íslenskir ungtemplarar 200.000
Hitt húsið, æskulýðsstarf 150.000
Kristilega skólahreyfingin 200.000
Landssamband KFUM og K, krakkaklúbbur 200.000
Sjálfsbjörg, ferðastyrkur til Buslara 100.000
Slysavarnafélag Íslands, unglingadeildir 200.000
Ungmennahreyfing Rauða krossins 200.000
Æskulýðsnefnd Blindrafélagsins 150.000
Æskulýðsnefnd Sjálfsbjargar Ný – ung 150.000
Æskulýðssamband kirkjunnar 200.000
Samtals greitt 31.12.2000 3.170.000
ÆSKULÝÐSMÁL ALMENNT 2001
Fjárlagaliður 02-988-190
Fjárlög 2 .300.000 kr.
AFS á Íslandi, námskeið fyrir sjálfboðaliða 50.000
Alþjóðlegar sumarbúðir barna 100.000
Bandalag íslenskra sérskólanema 100.000
Bindindisfélag ökumanna, unglingadeild 150.000
Ráðstefna um æskulýðsmál í dreifbýli í Finnlandi 251.058
Hjálpræðisherinn á Íslandi, æskulýðsstarf 200.000
Kristilega skólahreyfingin 200.000
Slysavarnafélag Íslands, unglingadeildir 200.000
Æskulýðsnefnd Blindrafélagsins 150.000
Æskulýðsnefnd Sjálfsbjargar, Ný – ung 150.000
Æskulýðssamband kirkjunnar 200.000
Samtals greitt 26. nóvember 2001 1.751.058
ÝMIS ÍÞRÓTTAMÁL 2000
Fjárlagaliður 02-989-190
Fjárlög 29.000.000 kr. + 717.000 kr. frá fyrra ári
Afreksmannasjóður ÍSÍ 10.000.000
Norrænt bridgemót fatlaðra 75.000
Þátttaka í heimsmóti heyrnarlausra 100.000
Íþróttaaðstaða á Egilsstöðum 13.500.000
Landsleikur Íslands og Portúgals í körfubolta 75.000
Þátttaka í heimsmeistaramóti í kraftlyftingum 300.000
Alþjóðaþing íþróttafréttamanna 150.000
Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum 3.000.000
Ferðakostnaður 540.763
Samtals greitt 31. desember 2000 27.740.763
ÝMIS ÍÞRÓTTAMÁL 2001
Fjárlagaliður 02-989-190
Fjárlög 12.000.000 kr. + 3.138.000 kr. frá fyrra ári
Alþjóðlegt skákmót til minnigar um Jóhann Þóri Jónsson 200.000
Íþróttaaðstaða á Egilsstöðum 5.000.000
Norðurlandamót í snóker 200.000
Norðurlandamót í fimleikum 150.000
Lyfjaeftirlit ÍSÍ, vegna 2000 1.000.000
Lyfjaeftirlit ÍSÍ, vegna 2001 1.000.000
Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum 2.400.000
Aðþjóðlegt samstarf íþróttafréttamanna 150.000
Ferðakostnaður 68.685
Samtals greitt 26. nóvember 2001 10.168.685
ÝMIS FRAMLÖG 2000
Fjárlagaliður 02-999-19010
Fjárlög 2.400.000 kr. + 960.000 kr. frá fyrra ári
Íslenski safnadagurinn 1999 200.000
Landssamband Gídeonfélaga 500.000
Þjóðahátíð Vestfirðinga í mars 2000 100.000
Námskeið í íkonagerð í Skálholti 150.000
Þátttaka í stjórnarfundi Physica Scripta 75.000
Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, landsfundur 100.000
Landsbókasafn – Háskólabókasafn, kaup á bókaskrá 102.000
Kynning á hönnunarsýningu á Kjarvalsstöðum 200.000
Menningarnet Íslands 2.048.000
Samtals greitt 31. desember 2000 3.475.000
ÝMIS FRAMLÖG 2001
Fjárlagaliður 02-999-19010
Fjárlög 2.700.000 kr.
Landssamband Gídeonfélaga 500.000
Útgáfa Iceland Complete 2001 margmiðlunardisks 100.000
Myndlistarsýningar nemenda Listaháskóla Íslands um landið 100.000
Menningarmiðstöðin Edinborg 500.000
Ráðstefna gegn kynþáttahyggju 150.000
Draumasmiðjan, ráðstefna í Vín 200.000
Menningarnet Íslands 1.000.000
Samtals greitt 26. nóvember 2001 2.550.000