Ferill 65. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 725  —  65. mál.




Viðbótarsvar



landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Ástu R. Jóhannesdóttur um sölu ríkisjarða.

    Í framhaldi af svari við fyrirspurn Ástu R. Jóhannesdóttur á þskj. 224 hefur ráðuneytið látið taka saman eftirfarandi upplýsingar um sölu ríkisjarða á árunum 1997–2001. Fram koma upplýsingar um heiti seldra ríkisjarða, söluverð og lagaheimild fyrir sölu einstakra jarða á framangreindu tímabili.
    Í upphaflegu svari við fyrirspurninni komu einungis fram upplýsingar um heiti seldra ríkisjarða á árunum 2000 og 2001 en svarið takmarkaðist af þeim tíma sem veittur var til að vinna svar við fyrirspurninni.

    Fyrsti liður fyrirspurnarinnar hljóðar svo:
     1.      Hvaða ríkisjarðir hafa verið seldar á undanförnum fimm árum, hverjum var selt og á hvaða verði?

Heiti jarðar Söluverð, kr. Lagaheimild
Árið 2001
Akursel, Öxarfjarðarhreppi, Norður-Þingeyjarsýslu 6.450.000 37. gr. jarðalaga
Árhvammur, Reykdælahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu 5.800.000 38. gr. jarðalaga
Bjarnarnes I, Hornafirði, Austur-Skaftafellssýslu, íbúðarhús 1.400.000 Fjárlög 2000
Borgarholt, Biskupstungnahreppi, Árnessýslu 7.740.000 38. gr. jarðalaga
Hluti úr landi Brandshúsa, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu 900.000 37. gr. jarðalaga
Breiðabólsstaður, Dalabyggð, Dalasýslu 10.376.000 38. gr. jarðalaga
Brúarland, Borgarbyggð, Mýrasýslu 5.213.000 38. gr. jarðalaga
Bræðraból, Ölfusi, Árnessýslu 2.164.000 38. gr. jarðalaga
Eyjar, Breiðdalshreppi, Suður-Múlasýslu 5.400.000 Fjárlög 2000
Framnes, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu 6.600.000 Fjárlög 2000
Grímshús, Aðaldælahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu 2.543.000 38. gr. jarðalaga
Grænahraun, Hornafirði, Austur-Skaftafellssýslu 1.360.000 38. gr. jarðalaga
Gröf í Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsýslu 8.500.000 Fjárlög 2000
Hjalli, Reykdælahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu 10.700.000 Fjárlög 2000
Hólmahjáleiga, Austur-Landeyjahreppi, Rangárvallasýslu 6.020.000 38. gr. jarðalaga
Hrærekslækur, Norður-Héraði, Norður-Múlasýslu 4.652.000 Fjárlög 2000
Klængshóll, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsýslu 5.900.000 Lög nr. 34/1992
Kvoslækur, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu 24.400.000 Fjárlög 2000
Melgraseyri, Hólmavíkurhreppi, Strandasýslu 3.050.000 38. gr. jarðalaga
Minni-Ólafsvellir, Skeiðahreppi, Árnessýslu 6.825.900 Fjárlög 2000
Norður-Foss, Mýrdalshreppi, Vestur-Skaftafellssýslu 2.550.000 38. gr. jarðalaga
Pula, Holta- og Landsveit, Rangárvallasýslu 9.447.500 38. gr. jarðalaga
Stekkur í Hafnarfirði 20.375.000 37. gr. jarðalaga
Syðri-Vellir I, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu 11.021.000 38. gr. jarðalaga
Vestra-Stokkseyrarsel, Árborg, Árnessýslu 4.666.666 Fjárlög 2000
Vesturkot, Skeiðahreppi, Árnessýslu 4.845.000 38. gr. jarðalaga
Árið 2000
Akur, Hvolhreppi, Rangárvallasýslu 1.011.000 38. gr. jarðalaga
Bakkakot, Rangárvallahreppi, Rangárvallasýslu 6.192.000 38. gr. jarðalaga
Breiðabólsstaður, Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu 4.765.000 38. gr. jarðalaga
Flókastaðir, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu 1.883.000 38. gr. jarðalaga
Hafnardalur, Hólmavíkurhreppi, Strandasýslu 1.820.000 38. gr. jarðalaga
Hóll í Firði, Ísafjarðarbæ, Ísafjarðarsýslu 2.447.000 38. gr. jarðalaga
Indriðakot, Vestur-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu 3.472.000 38. gr. jarðalaga
Kaldbakur, Hrunamannahreppi, Árnessýslu 4.361.000 38. gr. jarðalaga
Klauf, Vestur-Landeyjahreppi, Rangárvallasýslu 2.495.000 38. gr. jarðalaga
Lambastaðir, Hraungerðishreppi, Árnessýslu 3.934.000 38. gr. jarðalaga
Lækjartún, Ásahreppi, Rangárvallasýslu 6.472.000 38. gr. jarðalaga
Meiðavellir, Kelduneshreppi, Norður-Þingeyjarsýslu 4.600.000 38. gr. jarðalaga
Ormskot, Vestur-Landeyjarhreppi, Rangárvallasýslu 3.675.000 38. gr. jarðalaga
Rannveigarstaðir, Djúpavogshreppi, Suður-Múlasýslu 1.455.500 38. gr. jarðalaga
Reykjakot II, Ölfusi, Árnessýslu 10.228.000 Fjárlög 2000
Sauðhagi II, Austur-Héraði, Norður-Múlasýslu 1.157.000 38. gr. jarðalaga
Seljanes, Reykhólahreppi, Austur-Barðastrandarsýslu 1.260.000 38. gr. jarðalaga
Uppsalir, Hvolhreppi, Rangárvallasýslu 2.087.500 38. gr. jarðalaga
Ytri-Tunga, Staðarsveit, Snæfellsnessýslu 2.980.000 38. gr. jarðalaga
Árið 1999
Álftavatn í Staðarsveit, Snæfellsbæ, Snæfellsnessýslu 2.684.104 38. gr. jarðalaga
Dynjandi, Hornafirði, Austur-Skaftafellssýslu 1.200.000 38. gr. jarðalaga
Eiríksstaðir, Djúpavogshreppi, Suður-Múlasýslu 800.000 38. gr. jarðalaga
Landspilda úr Gröf og Laxárhlíð, Hrunamannahreppi, Árnessýslu 6.300.000 37. gr. jarðalaga
Hóll, Fljótsdalshreppi, Norður-Múlasýslu 1.696.000 Fjárlög 1998
Landspilda úr Kirkjuferju, Ölfusi, Árnessýslu 102.000 Fjárlög 1998
Landspilda úr Kirkjuferjuhjáleigu, Ölfusi, Árnessýslu 850.000 Fjárlög 1998
Íbúðarhúsið Klausturhólar í Flatey á Breiðafirði 175.000 Fjárlög 1998
Kraunastaðir, Aðaldælahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu 2.100.000 38. gr. jarðalaga
Kross, Ölfusi, Árnessýslu 936.000 38. gr. jarðalaga
Landspilda úr Króki, Ölfusi, Árnessýslu 280.800 Fjárlög 1998
Landspilda úr Kröggólfsstöðum og Þúfu, Ölfusi, Árnessýslu 38.100.000 Fjárlög 1999
Miðtún, Hvolhreppi, Rangárvallasýslu. 1.092.000 38. gr. jarðalaga
Múli, Reykhólahreppi, Austur-Barðastrandarsýslu 1.200.000 38. gr. jarðalaga
Norður-Hvammur, Mýrdalshreppi, Vestur-Skaftafellssýslu 950.000 38. gr. jarðalaga
Nýibær, Vestur-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu 3.500.000 38. gr. jarðalaga
Sauðhagi I, Vallahreppi, Suður-Múlasýslu 3.000.000 38. gr. jarðalaga
Seljabrekka, Mosfellsbæ 4.915.000 38. gr. jarðalaga
Skagnes I, Mýrdalshreppi, Rangárvallasýslu 1.800.000 38. gr. jarðalaga
Skriðufell í Þjórsárdal, Gnúpverjahreppi, Árnessýslu Makaskipti Fjárlög 1999
Landspilda úr Stöðlum, Ölfusi, Árnessýslu 422.500 Fjárlög 1998
Traðir, með Traðabúð, Snæfellsbæ, Snæfellsnessýslu 3.850.000 Fjárlög 1998
Víðines, Djúpavogshreppi, Suður-Múlasýslu 700.000 Lög nr. 16/1985
Þverholt, Borgarbyggð, Mýrasýslu 4.200.540 38. gr. jarðalaga
Árið 1998
Andrésfjós, Skeiðahreppi, Árnessýslu 1.947.982 38. gr. jarðalaga
Bollastaðir, Hraungerðishreppi, Árnessýslu 1.810.382 38. gr. jarðalaga
Drangsnes, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu 800.000 37. gr. jarðalaga
Guðnastaðir, Austur-Landeyjarhreppi, Rangárvallasýslu 2.412.000 38. gr. jarðalaga
Hlíðartunga, Ölfusi, Árnessýslu 836.385 38. gr. jarðalaga
Hóll, Tjörneshreppi, Suður-Þingeyjarsýslu 4.900.000 Fjárlög 1997
Hraunsmúli í Staðarsveit, Snæfellsbæ, Snæfellsnessýslu 4.314.000 38. gr. jarðalaga
Kambssel, Djúpavogshreppi, Suður-Múlasýslu 750.000 Fjárlög 1998
Krosshús, Flatey á Skjálfanda, Suður-Þingeyjarsýslu 150.000 Fjárlög 1998
Laugaból í Arnarfirði, Vestur-Ísafjarðarsýslu 5.500.000 Fjárlög 1998
Landspilda úr Nethömrum, Ölfusi, Árnessýslu Makaskipti Fjárlög 1997
Ólafsvellir, Skeiðahreppi, Árnessýslu 7.423.480 38. gr. jarðalaga
Saltvík, Reykdælahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu 20.000.000 Fjárlög 1997
Sandfell, Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu 4.200.000 Lög nr. 34/1992
Skeggjastaðir, Hraungerðishreppi, Árnessýslu 1.361.244 38. gr. jarðalaga
Staðarbakki, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu 1.400.000 38. gr. jarðalaga
Landspildur úr Stærra-Árskógi, Árskógshreppi, Eyjafjarðarsýslu 1.129.000 37. gr. jarðalaga
Svínhóll, Dalabyggð, Dalasýslu 5.050.000 Fjárlög 1997
Söðulholt, Eyja- og Miklaholtshreppi, Snæfellsnessýslu 2.800.000 38. gr. jarðalaga
Tjarnarkot, Austur-Landeyjahreppi, Rangárvallasýslu 1.080.000 38. gr. jarðalaga
Uxahryggur I, Rangárvallahreppi, Rangárvallasýslu 3.290.000 38. gr. jarðalaga
Ysti-Hvammur, Aðaldælahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu 1.413.000 38. gr. jarðalaga
Þrastarstaðir, Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu 720.000 38. gr. jarðalaga
Árið 1997
Akurgerði, Fljótshlíðarhreppi, Árnessýslu 795.000 38. gr. jarðalaga
Ausa, Andakílshreppi, Borgarfjarðarsýslu 2.853.860 38. gr. jarðalaga
Árnagerði, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu 990.000 38. gr. jarðalaga
Ásólfsskáli, með Efstakoti, V-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu 2.790.000 38. gr. jarðalaga
Bakkagerði, Arnarneshreppi, Eyjafjarðarsýslu 299.200 Fjárlög 1996
Brekka, Fljótsdalshreppi, Norður-Múlasýslu 1.388.300 38. gr. jarðalaga
Brekkugerði, Fljótsdalshreppi, Norður-Múlasýslu 2.500.000 Fjárlög 1996
Brúnir og Tjarnir, Vestur-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu 2.610.000 Fjárlög 1997
Egilsstaðaland, Egilsstöðum, Norður-Múlasýslu 7.500.000 37. gr. jarðalaga
Giljur, Hvolhreppi, Rangárvallasýslu 1.950.000 Fjárlög 1997
Hluti af Grímstungu, Öxarfjarðarhreppi, Norður-Þingeyjarsýslu 150.000 Fjárlög 1996
Hjartarstaðir I, Eiðahreppi, Suður-Múlasýslu 3.200.000 Lög nr. 34/1992
Hryggur, Hraungerðishreppi, Árnessýslu 1.314.323 38. gr. jarðalaga
Jaðar, Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu 1.423.923 38. gr. jarðalaga
Lambey, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu 756.000 38. gr. jarðalaga
Langagerði, Hvolhreppi, Rangárvallasýslu 2.261.827 38. gr. jarðalaga
Landspilda úr Lauftúni, Skagafirði, Skagafjarðarsýslu 420.000 Fjárlög 1996
Landspilda úr Lauftúni, Löngumýri og Krossanesi 3.850.000 Fjárlög 1996
Reykjakot, Ölfusi, Árnessýslu 240.000 38. gr. jarðalaga
Torfastaðir, Biskpstungnahreppi, Árnessýslu 8.600.000 38. gr. jarðalaga