Vísinda- og tækniráð

Þriðjudaginn 21. janúar 2003, kl. 14:12:10 (2828)

2003-01-21 14:12:10# 128. lþ. 61.1 fundur 336. mál: #A Vísinda- og tækniráð# frv. 2/2003, 357. mál: #A opinber stuðningur við vísindarannsóknir# (heildarlög) frv. 3/2003, 345. mál: #A opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins# frv. 4/2003, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 61. fundur, 128. lþ.

[14:12]

Forseti (Halldór Blöndal):

Komið hefur fram ósk um að 1.--3. dagskrármál verði rædd saman, sbr. 3. mgr. 63. gr. þingskapa. Ef ekki koma fram andmæli við því verður við því orðið en samkomulag er um við formenn þingflokka að taka fyrst fyrir nál. um 1. dagskrármálið og gefa framsögumönnum nefndarinnar að sjálfsögðu tækifæri til að tala, síðan 2. dagskrármáls og loks 3. Síðan verði almennar umræður og málin rædd í heild sinni.