Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 713. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 1341  —  713. mál.




Frumvarp til laga


                                  
um veitingu ríkisborgararéttar.

Frá allsherjarnefnd.



1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
     1.      Chia, Mary Celestine, f. 12. maí 1967 í Singapúr.
     2.      Cybulska, Marzenna Katarzyna, f. 24. nóvember 1978 í Póllandi.
     3.      Fadel, Fadel Abd El Mogeth, f. 6. desember 1973 í Egyptalandi.
     4.      Gokorian, Alla, f. 28. febrúar 1972 í Rússlandi.
     5.      Kristbjörnsson, Gemma Fernandez, f. 12. október 1969 á Filippseyjum.
     6.      Michel, Marie Jacqueline Belinda, f. 6. desember 1964 í Máritíus.
     7.      Padron, Jaliesky Garcia, f. 28. janúar 1975 á Kúbu.
     8.      Vassell, Keith Christophe, f. 28. júlí 1971 í Kanada.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Greinargerð.


    Allsherjarnefnd hefur borist 21 umsókn um ríkisborgararétt á seinni hluta 128. löggjafarþings en skv. 6. gr. laga um ríkisborgararétt, nr. 100/1952, veitir Alþingi ríkisborgararétt með lögum.
    Nefndin leggur til að 8 einstaklingum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur að þessu sinni.