2004-05-22 01:56:22# 130. lþ. 121.11 fundur 974. mál: #A útvarpslög og samkeppnislög# (eignarhald á fjölmiðlum) frv. 48/2004, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 121. fundur, 130. lþ.

[25:56]

Forseti (Halldór Blöndal):

Ég tók það þrásinnis fram á fundi með þingflokksformönnum í dag að við því mætti búast að það yrði næturfundur nema samkomulag tækist um málsmeðferð á þinginu. En það samkomulag hefur ekki tekist, eins og hv. þm. er kunnugt. Sú tillaga sem ég lagði fram um það var ekki samþykkt af formönnum þingflokka. Þannig standa þau mál. (JóhS: Þetta er dónaskapur, hæstv. forseti. Þetta er dónaskapur.) Ég hef svarað hv. þm.