Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 657. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 1448  —  657. mál.




Svar



félagsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, Helga Hjörvars og Valdimars L. Friðrikssonar um aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur félagsmálaráðuneytið hrundið í framkvæmd aðgerðum til að ná fram jafnrétti kynjanna, sbr. 3. tölul. III. kafla þingsályktunar um framkvæmdaáætlun til fjögurra ára um aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna sem samþykkt var á Alþingi 28. maí 1998? Óskað er eftir að gerð verði grein fyrir hverju verkefni fyrir sig og hve miklu fé hefur verið varið til aðgerðanna.

    Gerð verður grein fyrir hverju verkefni fyrir sig eins og þau koma fram í þingsályktun um framkvæmdaáætlun til fjögurra ára um aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna.

3.1. Jafnréttisumsögn.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.1 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1290, 732. mál 127. löggjafarþings, 2001–2002, og í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: Enginn.

3.2. Fræðsla um jafnréttismál.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.2 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1290, 732. mál 127. löggjafarþings, 2001–2002.
    Kostnaður: 560.000 kr.

3.3. Aukin virkni kvenna í stjórnmálum.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.2 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: 23.414.601 kr.

3.4. Tilraunaverkefni um starfsmat.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.4 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1290, 732. mál 127. löggjafarþings, 2001–2002.
    Kostnaður: 12.360.150 kr.

3.5. Fræðsla fyrir trúnaðarmenn.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.3 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: Enginn.

3.6. Konur í hlutastörfum.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.4 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: Enginn.

3.7. Skipting fjár úr sjóðum vegna atvinnuuppbyggingar á landsbyggðinni.
    Staða verkefnis: Sjá lið 7.3 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: Sjá svar iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis um lið 7.3.

3.8. Lánatryggingasjóður kvenna.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.8 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1290, 732. mál 127. löggjafarþings, 2001–2002.
    Kostnaður: 2.363.000 kr.

3.9. Konur og atvinnuleysi.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.9 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1433, 745. mál 126. löggjafarþings, 2000–2001, og lið 3.9 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1290, 732. mál 127. löggjafarþings, 2001–2002.
    Kostnaður: 7.655.000 kr.

3.10. Konur og atvinnuleit.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.8 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: Enginn.

3.11. Ný stétt vinnukvenna (aðfluttar konur).
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.11 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1290, 732. mál 127. löggjafarþings, 2001–2002.
    Kostnaður: Enginn.

3.12. Tengsl atvinnulífs og fjölskyldulífs.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.9 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: 25 millj. kr., af þeirri fjárhæð greiddi félagsmálaráðuneytið 80%.

3.13. Starfsmenntun í atvinnulífinu.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.10 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: 15.500.000 kr.

3.14. Konur sem flóttamenn.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.14 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1290, 732. mál 127. löggjafarþings, 2001–2002 og lið 3.11 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: Enginn.

3.15. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.12 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: 534.000 kr.

3.16. Jafnréttisráðgjafi.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.16 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1290, 732. mál 127. löggjafarþings, 2001–2002, og lið 3.7 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: 17.250.071 kr.

3.17. Könnun á meðferðarúrræðum fyrir fíkniefnaneytendur.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.17 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1290, 732. mál 127. löggjafarþings, 2001–2002.
    Kostnaður: Enginn.

3.18. Könnun á skilyrðum fjölskyldna.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.13 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: 747.000 kr.

3.19. Meðferð fyrir karla sem beita konur ofbeldi.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.14 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1332, 874. mál 130. löggjafarþings, 2003–2004.
    Kostnaður: 6.411.266 kr.

3.20. Nefndir og ráð.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.20 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1433, 745. mál 126. löggjafarþings, 2000–2001.
    Kostnaður: Enginn.

3.21. Jafnréttisnefnd ráðuneytisins og stofnana þess.
    Staða verkefnis: Sjá lið 3.21 í III. kafla í skýrslu félagsmálaráðherra, þskj. 1433, 745. mál 126. löggjafarþings, 2000–2001.
    Kostnaður: Enginn.