Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 933. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 1653  —  933. mál.




Svar



ráðherra Hagstofu Íslands við fyrirspurn Láru Stefánsdóttur um íbúa við Eyjafjörð.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvernig skiptast íbúar við Eyjafjörð, frá Siglufirði til Grenivíkur, eftir menntun, kyni og aldri miðað við landsmeðaltal annars vegar og höfuðborgarsvæðið hins vegar?

    Meðfylgjandi töflur sýna fjölda og hlutfallslega skiptingu íbúa við Eyjafjörð 1. desember 2003 eftir kyni og aldri borið saman við höfuðborgarsvæðið og landið allt. Upplýsingar um skiptingu íbúa eftir menntunarstigi eru ekki til fyrir einstaka landshluta. Helsta uppspretta talnaefnis um menntun landsmanna er vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Sú rannsókn er byggð á úrtaki og leyfir ekki mikla sundurliðun. Til fróðleiks fylgja hér með tölur um menntunarstig samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn árin 1998–2002, skipt eftir grófum flokkum menntunar, fyrir alla landsmenn 16–74 ára, íbúa á höfuðborgarsvæði og íbúa utan höfuðborgarsvæðisins.

Skipting íbúa við Eyjafjörð eftir kyni og aldri í samanburði
við höfuðborgarsvæðið og landið allt 1. desember 2003.

11 sveitarfélög
við Eyjafjörð
Höfuðborgarsvæðið Landið allt
Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls
Alls 11.549 11.518 23.067 89.723 92.165 181.888 145.333 145.157 290.490
0–4 ára 885 828 1.713 6.685 6.544 13.229 10.597 10.318 20.915
5–9 ára 937 904 1.841 6.774 6.413 13.187 11.159 10.594 21.753
10–14 ára 1.005 930 1.935 6.974 6.775 13.749 11.773 11.291 23.064
15–19 ára 902 827 1.729 6.154 6.071 12.225 10.671 10.235 20.906
20–24 ára 865 827 1.692 6.925 7.033 13.958 11.252 10.886 22.138
25–29 ára 677 726 1.403 6.989 6.961 13.950 10.375 10.253 20.628
30–34 ára 727 757 1.484 6.965 6.748 13.713 10.418 10.135 20.553
35–39 ára 829 867 1.696 6.632 6.770 13.402 10.496 10.589 21.085
40–44 ára 895 858 1.753 6.722 6.646 13.368 10.904 10.726 21.630
45–49 ára 778 758 1.536 6.312 6.415 12.727 10.220 9.972 20.192
50–54 ára 728 674 1.402 5.597 5.625 11.222 9.113 8.716 17.829
55–59 ára 602 546 1.148 4.657 4.640 9.297 7.548 7.192 14.740
60–64 ára 430 468 898 3.200 3.490 6.690 5.356 5.541 10.897
65–69 ára 360 366 726 2.672 2.953 5.625 4.509 4.786 9.295
70–74 ára 364 392 756 2.518 3.027 5.545 4.299 4.728 9.027
75–79 ára 270 342 612 1.942 2.582 4.524 3.229 3.900 7.129
80 ára og eldri 295 448 743 2.005 3.472 5.477 3.414 5.295 8.709
Hlutfallsleg skipting, %
Alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
0–4 ára 7,7 7,2 7,4 7,5 7,1 7,3 7,3 7,1 7,2
5–9 ára 8,1 7,8 8,0 7,5 7,0 7,3 7,7 7,3 7,5
10–14 ára 8,7 8,1 8,4 7,8 7,4 7,6 8,1 7,8 7,9
15–19 ára 7,8 7,2 7,5 6,9 6,6 6,7 7,3 7,1 7,2
20–24 ára 7,5 7,2 7,3 7,7 7,6 7,7 7,7 7,5 7,6
25–29 ára 5,9 6,3 6,1 7,8 7,6 7,7 7,1 7,1 7,1
30–34 ára 6,3 6,6 6,4 7,8 7,3 7,5 7,2 7,0 7,1
35–39 ára 7,2 7,5 7,4 7,4 7,3 7,4 7,2 7,3 7,3
40–44 ára 7,7 7,4 7,6 7,5 7,2 7,3 7,5 7,4 7,4
45–49 ára 6,7 6,6 6,7 7,0 7,0 7,0 7,0 6,9 7,0
50–54 ára 6,3 5,9 6,1 6,2 6,1 6,2 6,3 6,0 6,1
55–59 ára 5,2 4,7 5,0 5,2 5,0 5,1 5,2 5,0 5,1
60–64 ára 3,7 4,1 3,9 3,6 3,8 3,7 3,7 3,8 3,8
65–69 ára 3,1 3,2 3,1 3,0 3,2 3,1 3,1 3,3 3,2
70–74 ára 3,2 3,4 3,3 2,8 3,3 3,0 3,0 3,3 3,1
75– 79 ára 2,3 3,0 2,7 2,2 2,8 2,5 2,2 2,7 2,5
80 ára og eldri 2,6 3,9 3,2 2,2 3,8 3,0 2,3 3,6 3,0
Samandregnir aldursflokkar
Fjöldi alls 11.549 11.518 23.067 89.723 92.165 181.888 145.333 145.157 290.490
0–14 ára 2.827 2.662 5.489 20.433 19.732 40.165 33.529 32.203 65.732
15–64 ára 7.433 7.308 14.741 60.153 60.399 120.552 96.353 94.245 190.598
65 ára og eldri 1.289 1.548 2.837 9.137 12.034 21.171 15.451 18.709 34.160
Hlutfallsleg skipting, %
Alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
0–14 ára 24,5 23,1 23,8 22,8 21,4 22,1 23,1 22,2 22,6
15–64 ára 64,4 63,4 63,9 67,0 65,5 66,3 66,3 64,9 65,6
65 ára og eldri 11,2 13,4 12,3 10,2 13,1 11,6 10,6 12,9 11,8
Kynjahlutfall (karlar af hverjum 1.000 konum)
Alls * * 1.002,7 * * 973,5 * * 1.001,2
0–14 ára * * 1.062,0 * * 1.035,5 * * 1.041,2
15–64 ára * * 1.017,1 * * 995,9 * * 1.022,4
65 ára og eldri * * 832,7 * * 759,3 * * 825,9
Taflan sýnir bráðabirgðatölur samkvæmt þjóðskrá 1. desember 2003.

Mannfjöldi 16–74 ára eftir menntun 1998–2002.

1998 1999 2000 2001 2002
Áætlaður fjöldi, karlar og konur
Landið allt 184.900 188.100 191.700 194.600 195.700
Grunnmenntun 56.800 57.900 59.800 58.700 54.600
Starfsnámskeið/gagnfræðapróf 28.200 28.700 29.000 28.200 27.800
Framhaldsskólamenntun 54.000 53.700 54.200 55.000 57.700
Sérskólamenntun 24.100 22.900 22.900 25.400 25.800
Háskólamenntun 21.800 24.900 25.700 27.400 29.700
Höfuðborgarsvæði 114.400 116.300 117.300 121.500 121.700
Grunnmenntun 31.200 31.200 31.500 31.200 29.200
Starfsnámskeið/gagnfræðapróf 14.200 15.200 15.400 14.700 14.500
Framhaldsskólamenntun 34.600 34.500 34.900 36.900 37.200
Sérskólamenntun 16.200 15.200 15.500 17.400 17.900
Háskólamenntun 18.200 20.100 20.000 21.300 22.900
Utan höfuðborgarsvæðis 70.500 71.800 74.300 73.100 74.000
Grunnmenntun 25.600 26.800 28.300 27.500 25.400
Starfsnámskeið/gagnfræðapróf 14.000 13.500 13.600 13.500 13.300
Framhaldsskólamenntun 19.300 19.200 19.300 18.100 20.500
Sérskólamenntun 8.000 7.600 7.400 7.900 8.000
Háskólamenntun 3.600 4.700 5.700 6.100 6.800
Hlutfallsleg skipting, %
Landið allt 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Grunnmenntun 30,7 30,8 31,2 30,1 27,9
Starfsnámskeið/gagnfræðapróf 15,2 15,2 15,1 14,5 14,2
Framhaldsskólamenntun 29,2 28,6 28,3 28,3 29,5
Sérskólamenntun 13,1 12,2 12,0 13,0 13,2
Háskólamenntun 11,8 13,2 13,4 14,1 15,2
Höfuðborgarsvæði 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Grunnmenntun 27,3 26,8 26,9 25,7 24,0
Starfsnámskeið/gagnfræðapróf 12,4 13,1 13,2 12,1 11,9
Framhaldsskólamenntun 30,3 29,7 29,8 30,4 30,6
Sérskólamenntun 14,1 13,1 13,2 14,4 14,7
Háskólamenntun 15,9 17,3 17,0 17,5 18,9
Utan höfuðborgarsvæðis 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Grunnmenntun 36,3 37,3 38,1 37,5 34,4
Starfsnámskeið/gagnfræðapróf 19,9 18,8 18,3 18,5 18,0
Framhaldsskólamenntun 27,4 26,7 25,9 24,8 27,7
Sérskólamenntun 11,3 10,6 10,0 10,8 10,8
Háskólamenntun 5,0 6,6 7,7 8,4 9,2
Byggt á vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar. Þau ár sem hér eru sýnd, var rannsóknin gerð vor og haust og voru 4.400 manns í úrtaki hvert sinn. Niðurstöðurnar sem hér koma fram eru ársmeðaltölur.