Fjárhagur sveitarfélaganna og tekjuleg samskipti þeirra og ríkisins

Fimmtudaginn 07. október 2004, kl. 10:33:06 (188)


131. löggjafarþing — 5. fundur,  7. okt. 2004.

fjárhagur sveitarfélaganna og tekjuleg samskipti þeirra og ríkisins.

[10:33]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Áður en gengið er til dagskrár fer fram utandagskrárumræða um fjárhag sveitarfélaganna og tekjuleg samskipti þeirra og ríkisins. Málshefjandi er hv. þm. Steingrímur J. Sigfússon. Hæstv. félagsmálaráðherra Árni Magnússon verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50 gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.