Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 77. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 77  —  77. mál.




Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um langtímaatvinnulausa.

Frá Jóhönnu Sigurðardóttur.



     1.      Hvernig skiptast langtímaatvinnulausir eftir kyni, aldri, búsetu og menntun og er vitað hve margir öryrkjar falla í þennan flokk?
     2.      Hvernig hyggst ráðherra bregðast við því að hlutfall langtímaatvinnulausra hefur hækkað úr 19% af öllum atvinnulausum árið 2002 í 34% í ágúst sl.?


Skriflegt svar óskast.