Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 749. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 1235  —  749. mál.




Svar



dómsmálaráðherra við fyrirspurn Láru Stefánsdóttur um þróun fjárframlaga til lögreglunnar á Akureyri.

     1.      Hvernig hafa fjárframlög til lögreglunnar á Akureyri þróast árin 1995–2004, sundurliðað eftir framlögum til löggæslu, tollgæslu og rannsóknarlögreglu, og hvernig hefur fjöldi lögreglu- og rannsóknarlögreglumanna þróast miðað við fólksfjölda?
    Eftirfarandi tafla hefur að geyma yfirlit um fjárframlög til lögreglu og tollgæslu hjá embætti sýslumanns á Akureyri á verðlagi hvers árs, ásamt upplýsingum um fjölda lögreglumanna. Í fjárlögum er ekki frekari sundurgreining á fjármunum embættisins.

Ár Lögregla Tollgæsla Alls fjöldi
lögreglumanna
Rannsóknarlögreglumenn
1995 107.800 6.800 30 4
1996 107.000 6.700 29 3
1997 110.000 7.000 31 4
1998 130.140 7.880 31 4
1999 154.580 8.000 32 5
2000 154.600 10.200 31,5 5
2001 168.200 10.900 31 5
2002 187.700 12.150 30 5
2003 194.000 12.200 30 5
2004 198.100 12.150 30 5

     2.      Hve mörg afbrotamál komu upp á Akureyri árin 1995–2004 og hvernig skiptast þau milli ára og tegunda brota?
    Í eftirfarandi töflum eru upplýsingar frá árunum 1997–2004 annars vegar og fyrir árin 1995–1996 hins vegar. Ástæða þessa er að fyrir 1997 var flokkun brota með öðrum hætti og í heild ekki sambærileg.

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004
0000 Almenn hegningarlög 2
0300 Brot gegn valdstjórninni 20 14 7 9 3 7 21 11
0400 Brot á almannafriði og allsherjarreglu 6 6 2 2 1 2 2
0500 Brot í opinberu starfi 3 1 1
0600 Rangur framburður og rangar sakargiftir 1 1 3 1 2
0700 Peningafals og önnur brot er varða gjaldmiðil 2 2 1 3 2 2 2 1
0800 Skjalafals og önnur brot er varða sýnileg sönnunargögn 8 34 14 38 33 32 16 39
0900 Brot sem hafa í för með sér almannahættu 1 1 1
1200 Brot á reglum um framfærslu og atvinnuhætti 2 17 5
1400 Kynferðisbrot 18 11 16 12 15 33 19 17
1500 Manndráp og líkamsmeiðingar 109 106 70 86 55 61 71 84
1600 Brot gegn frjálsræði manna 1 1 2 1
1700 Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 12 30 44 49 45 44 60 55
1800 Auðgunarbrot 494 423 452 527 416 382 497 471
2100 Ýmis brot er varða fjárréttindi 312 259 229 305 228 211 291 264
Hegningarlagabrot 985 889 836 1.034 800 780 998 950
3000 Sérrefsilög 1 3
3100 Stjórnarskipun 2
3400 Stjórnarfar, fjárhagsmálefni 1
3500 Stjórnarfar, skattar og gjöld 81 134 6 31 2 1 2
3530 Tollalög 14 10 11 11 3 7 2 8
3600 Stjórnarfar, félagsmálefni 1 6 1 1 2
3800 Stjórnarfar, menntamál 35 41 42 29 32 49 119 59
3850 Fíkniefni 43 44 95 64 56 43 53 113
3900 Stjórnarfar, heilbrigðismál 5 12 12 6 1 6 7 13
4000 Stjórnarfar, samgöngur 1 2 1 1 1 4
4100 Stjórnarfar, tryggingar 2 4 3 2 1 1
4200 Stjórnarfar, lögreglumálefni 82 152 104 39 36 38 46 46
4300 Stjórnarfar, umhverfismál 9 1 9 10 8 8 3 1
4500 Héraðsstjórn, kaupstaðir og kauptún 1 1 1 4 1 2
4700 Atvinnuvegir, fiskveiðar og sjávarútvegur 1 1 2 1
4800 Atvinnuvegir, landbúnaður 4 2 1 4 3
4900 Atvinnuvegir, verslun 1 1 1 1
5000 Atvinnuvegir, siglingar og útgerð 6 5 8 17 2 7 2 6
5100 Atvinnuvegir, iðnaður 1 1 1
5200 Atvinnuvegir, vatnsréttindi og orkumál 1 2
5300 Atvinnuvegir, veitingar og samkomuhús 7 3 3 1 4 1
5400 Atvinnuvegir, veiði og friðun 3 6 2 2 5 3
5700 Atvinnuvegir, almenn ákvæði 1
5900 Einkamálaréttur, persónuréttindi 1
6200 Einkamálaréttur, kröfuréttindi 2 5 4 3 1 4
6500 Einkamálaréttur, einkaréttindi 1 1 1 1
6600 Refsilög 3
6650 Áfengislög 429 347 225 156 144 117 152 129
6700 Dómstólar og réttarfar 2 1 2 1 2
Ýmis sérrefsilagabrot 726 766 531 386 298 299 406 390
7000 Umferðarlög, stöðvunarskylda ekki virt, 5. gr. 14 76 20 18 26 11 26
7010 Reglur fyrir alla umferð 252 222 201 177 140 147 122 181
7060 Umferðarreglur fyrir gangandi vegfarendur 1 1
7100 Umferðarreglur fyrir ökumenn 451 361 250 263 122 106 47 55
7300 Ökuhraði 1.516 1.622 1.783 1.692 1.306 1.539 894 1.250
7320 Sérreglur um reiðhjól, bifhjól og torfærutæki 20 25 3 1 2 1 3 3
7400 Um ökumenn 2.221 1.402 1.966 2.384 1.545 1.525 1.124 1.024
7550 Um notkun öryggis- og verndarbúnaðar 671 396 443 476 323 384 129 468
7600 X. kafli (73.–76. gr.), flutningur, hleðsla, þyngd og stærð ökutækja 149 159 112 125 55 50 67 49
7700 Reglugerð um gerð og búnað ökutækja 147 79 80 59 52 104 49 67
7750 Reglugerð um tengingu og drátt ökutækja 2 4 5 1 2 3 1
7780 XI. kafli (77.–78. gr.), óhreinkun vegar o.fl. 3 5 2 1 2 2 1
7800 XII. kafli (79.–87. gr.), umferðarstjórn, umferðarmerki o.fl. 5 1 1 1 1
7830 Um fébætur og vátryggingu 68 59 63 57 37 46 30 28
7900 Viðauki II, reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna 32 34 61 20 22 27 37
7950 Viðauki III, reglugerð um flutning á hættulegum farmi 8
7990 Umferðaróhapp 379 363 398 396 348 302 320 348
Umferðarlagabrot 5.884 4.744 5.418 5.714 3.978 4.257 2.828 3.537
8000 Rannsóknarverkefni 1
8100 Rannsóknarbeiðnir 2 3 3 2 3
8200 Mannslát, slys 218 192 222 208 190 186 176 172
8300 Brunar 35 30 32 31 42 32 30 25
8900 Sjóslys 7 7 3 6 17 6 6 4
8910 Flugslys 1 1 1 1 2 3
9000 Ýmis verkefni 298 220 145 155 129 556 669 176
9100 Aðstoð 224 241 99 117 90 87 92 92
9200 Eftirlit 38 14 17 10 11 13 14 18
9300 Tilkynningar 216 180 102 172 147 88 158 264
9400 Ágreiningur 13 11 16 10 8 6 10 20
9500 Heimilisófriður 20 29 6 26 30 30 27 24
9600 Leit, eftirgrennslan, eftirlýsingar, handtaka 11 7 5 5 4 15 71 83
9700 Náttúruhamfarir 3 1 1 1
9800 Dýr 23 25 23 22 16 28 21 14
9900 Munir, tapað-fundið 265 153 106 98 38 10 30 29
9950 Neyðarbjöllur 3 1 2 3 1 1 1
Ýmis mál 1.375 1.113 783 866 727 1.063 1.305 926
Samtals: 8.970 7.512 7.568 8.000 5.803 6.399 5.537 5.803


1995 1996
7300 Ökuhraði 374 427
7015 Akstur gegn rauðu ljósi (5. gr.) 15 23
7023 Stöðvunarskylda ekki virt 5 24
7410 Ölvun við akstur (45. gr.) 88 174
7428 Ökuskírteini ekki meðferðis (48. gr.) 0 0
7497+7498 Vanræksla á skoðun og endurskoðun 56 299
7550 Notkun öryggis- og verndarbúnaðar 56 299
7990 Umferðaróhapp 231 237
Fjöldi lögregluskýrslna 1.723 3.370