Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 460. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 953  —  460. mál.




Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Katrínar Júlíusdóttur um nefndarskipan og kynjahlutföll.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða nefndir og starfshópar á vegum ráðuneytanna og undirstofnana þeirra hafa verið settar á laggirnar frá því í nóvember 2004, sundurliðað eftir ráðuneytum?
     2.      Hver eru kynjahlutföll í fyrrgreindum nefndum? Svar óskast sundurliðað eftir ráðuneytum og nefndum eða starfshópum.


    Í eftirfarandi töflu er að finna svör ráðuneytanna um nefndir, starfshópa, stjórnir og ráð sem skipuð hafa verið með formlegum hætti frá og með nóvember 2004, ásamt kynjahlutföllum í hverri nefnd. Samkvæmt svari utanríkisráðuneytis hafa engar nefndir verið formlega skipaðar í ráðuneytinu á umræddu tímabili.


Nefndir, stjórnir og ráð skipuð frá nóvember 2004.


     Tegund Skipunardagur Kk. Kvk. Aðalmenn Kk. Kvk. Formaður
Forsætisráðuneyti
Nefnd til að endurskoða lög um Kjaradóm og kjaranefnd, nr. 120/1992 30.1.2006 4 3 7 57% 43%
Nefnd til að skoða hátt matvælaverð á Íslandi 16.1.2006 7 3 10 70% 30%
Nefnd um alþjóðlega fjármálastarfsemi 24.11.2005 9 3 12 75% 25%
Nefnd um eftirfylgni styrkja úr Kristnihátíðarsjóði 14.12.2005 3 2 5 60% 40%
Nefnd um endurskoðun örorkumats og endurhæfingu 13.2.2006 10 0 10 100% 0%
Nefnd um hollara mataræði 31.10.2005 5 4 9 56% 44%
Nefnd um lagalega umgjörð stjórnmálastarfsemi 4.7.2005 7 2 9 78% 22%
Nefnd um málefni aldraðra 16.1.2006 7 4 11 64% 36%
Nefnd um stöðu íslensku fjölskyldunnar 1.2.2005 6 6 12 50% 50%
Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur 2005–2008 8.12.2005 4 1 5 80% 20%
Sérfræðinganefnd um stjórnarskrána 6.1.2005 3 1 4 75% 25%
Starfshópur til að endurskoða gjaldtöku í þágu hagsmunasamtaka í atvinnulífinu 23.2.2005 2 3 5 40% 60%
Starfshópur um efnahagsleg áhrif heimsfaraldurs inflúensu 11.1.2006 3 2 5 60% 40%
Starfshópur um Einfaldara Ísland 12.12.2005 6 3 9 67% 33%
Starfshópur um endurskoðun verklagsreglna um einkavæðingu 9.12.2005 3 1 4 75% 25%
Starfshópur um sameiningu matvælarannsókna á Íslandi 6.6.2005 6 0 6 100% 0%
Stjórn Grænlandssjóðs 2005–2007 1.1.2005 2 3 5 40% 60%
Stjórn Stafkirkjunnar á Heimaey 2005–2009 10.6.2006 2 1 3 67% 33%
Stjórn Þjóðhátíðarsjóðs 2005–2009 27.1.2006 3 2 5 60% 40%
Stjórnarskrárnefnd 4.1.2005 7 2 9 78% 22%
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál 2005–2008 1.1.2005 1 2 3 33% 67%
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 2006–2007 1.1.2005 2 1 3 67% 33%
Samtals: 102 49 151 68% 32%
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti
Nefnd til að kanna innleiðingu tilskipunar Evrópusambandsins 2004/48/EB um fullnustu réttarbrota gegn hugverkaréttindum 2 1 3 67% 33%
Starfshópur sem kynni sér reynslu af mismunandi löggjöf um vændi, klámiðnað og mansal í Evrópu 2 4 6 33% 67%
Nefnd sem endurskoða á starfsemi og reglugerðir um útfararþjónustu 3 0 3 100% 0%
Starfshópur um málskostnað og gjafsóknarkostnað 3 2 5 60% 40%
Nefnd sem kanna á hvaða áhrif núverandi samsetning fangavarða með tilliti til menntunar og aldurssamsetningar hefur á framtíðaskipan fangelsismála 3 2 5 60% 40%


     Tegund Skipunardagur Kk. Kvk. Aðalmenn Kk. Kvk. Formaður
Nefnd til að gera tillögur um úrbætur vegna fyrirkomulags og framkvæmdar símhlerana í þágu rannsóknar opinbers máls 2 1 3 67% 33%
Starfshópur sem vera skal almannavarnadeild ríkislögreglustjóra til aðstoðar við gerð landfræðilegs kortagrunns með upplýsingum um búsetu og mannvirki á því svæði sem kann að vera í hættu vegna væntanlegs eldgoss í Mýrdalsjökli 3 1 4 75% 25%
Starfshópur vegna flutnings útgáfu atvinnuleyfa frá félagsmálaráðuneytinu til dómsmálaráðuneytisins 0 2 2 0% 100%
Framkvæmdanefnd um nýskipan lögreglumála 3 0 3 100% 0%
Undirbúningsnefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa og skipuleggja uppsetningu innheimtumiðstöðvar sekta og sakarkostnaðar á Blönduósi 3 4 7 43% 57%
Starfshópur um endurskoðun á lögum nr. 100/1952, um íslenskan ríkisborgararétt 1 4 5 20% 80%
Samtals: 25 21 46 54% 46%
Félagsmálaráðuneyti
Félagsdómur lög 1.11.2004 3 2 5 60% 40% kk.
Fjölskylduráð verk 1.12.2004 1 4 5 20% 80% kvk.
Framkvæmdastjórn Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna verk 15.3.2005 3 2 5 60% 40% kk.
Innflytjendaráð verk 3.11.2005 2 4 6 33% 67% kk.
Kærunefnd húsnæðismála lög 1.2.2005 2 1 3 67% 33% kvk.
Nefnd til að endurskoða starfsgrundvöll Lánatryggingasjóðs kvenna verk 6.12.2005 1 7 8 13% 88% kvk.
Nefnd um endurskoðun III. kafla laga um tekjustofna sveitarfélaga verk 9.9.2005 4 3 7 57% 43% kvk.
Nefnd um flóttafólk og hælisleitendur verk 5.12.2005 4 0 4 100% 0% kk.
Samráðshópur til að undirbúa vottun jafnra launa verk 25.11.2005 2 4 6 33% 67% kk.
Samráðsnefnd um stórslysavarnir í iðnaði lög 1.2.2005 2 2 4 50% 50% kk.
Samstarfsnefnd um atvinnuleyfi útlendinga lög 1.7.2005 2 3 5 40% 60% kvk.
Starfshópur til að meta áhrif dóms Hæstaréttar frá 14. apríl 2005 varðandi búsetu í frístundabyggð á þjónustuhlutverk sveitarfélaga verk 28.6.2005 5 1 6 83% 17% kk.
Starfshópur um lengda viðveru fatlaðra grunnskólabarna verk 4.3.2005 3 5 8 38% 63% kk.
Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs lög 21.8.2005 4 5 9 44% 56% kk.
Stjórn Vinnumálastofnunar lög 1.7.2005 5 2 7 71% 29% kk.
Úrskurðarnefnd atvinnuleysisbóta lög 1.7.2005 1 2 3 33% 67% kvk.
Verkefnisstjórn um framkvæmdaáætlun yfir þjónustu við geðfatlað fólk verk 21.11.2005 2 3 5 40% 60% kvk.
Verkefnisstjórn um stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði verk 18.4.2005 2 5 7 29% 71% kvk.
Vinnuhópur vegna notenda/aðstandenda fatlaðra barna og unglinga á aldrinum 0–18 ára verk 16.11.2004 1 3 4 25% 75% kvk.
Vinnuhópur vegna notenda/aðstandenda fatlaðra á aldrinum 18 ára og eldri verk 16.11.2004 2 2 4 50% 50% kvk.


    

Tegund

Skipunardagur
Kk. Kvk. Aðalmenn Kk. Kvk. Formaður
Vinnuhópur vegna fulltrúa þeirra sem koma að framkvæmd þjónustunnar og málefnum starfsmanna verk 16.11.2004 1 3 4 25% 75% kvk.
Samtals: 52 63 115 45% 55% 10 kk.
11 kvk.
Fjármálaráðuneyti
Samninganefnd ríkisins 2004–2008 11.11.2004 7 2 9 78% 22%
Kjaranefnd 2004–2008 23.12.2004 1 2 3 33% 67%
Kjaradómur 2004–2008 1.1.2005 4 1 5 80% 20%
Stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda 2005–2008 1.1.2005 12 2 14 86% 14%
Endurskoðendaráð 2005–2009 1.2.2005 3 0 3 100% 0%
Kærunefnd útboðsmála 2005–2009 1.9.2005 3 0 3 100% 0%
Starfshópur um endurskipulagningu afskriftarferlis útistandandi krafna 2.5.2005 3 4 7 43% 57%
Bílanefnd 2006–2008 1.1.2006 2 0 2 100% 0%
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins LSR 2006–2008 1.1.2006 5 3 8 63% 38%
Stjórn Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga 2006–2008 1.1.2006 1 3 4 25% 75%
Nefnd til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd 30.1.2006 4 3 7 57% 43%
Samtals: 45 20 65 69% 31%
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti
Innanhússnefnd ráðuneytisins til að meta umsóknir um framkvæmda- og rekstrarleyfi í öldrunarþjónustu 2.11.2004 3 1 4 75% 25% kona
Nefnd til að endurskoða reglugerð nr. 305/1997 um veitingu læknaleyfa og sérfræðileyfa 10.3.2005 4 3 7 57% 43% kona
Starfshópur um endurskoðun reglugerðar nr. 638/1987, um menntun, réttindi og skyldur tannfræðinga. Verkefni starfshópsins er m.a. að skilgreina verksvið tannfræðinga samkvæmt þeirri menntun er þeir hafa hlotið 11.4.2005 0 6 6 0% 100% kona
Starfshópur sem ætlað er að meta þörf fyrir þjónustu við aldraða á norðanverðum Vestfjörðum, nánar tiltekið í Bolungarvíkurkaupstað, Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhreppi 22.4.2005 5 2 7 71% 29% kona
Nefnd um sýklalyfjaónæmi og sýklalyfjanotkun. Vegna breytinga á lögum nr. 19/1997 og reglugerð nr. 129/1999 sem gerðar voru 2004 er nauðsynlegt að endurskoða gildissvið nefndarinnar 26.4.2005 7 0 7 100% 0% karl
Nefnd um framtíðarstöðu sjúkraliðastarfsins samkvæmt bókun 6 í kjarasamningi Sjúkraliðafélags Íslands og fjármálaráðherra, með aðild heilbrigðisráðuneytisins frá 21. nóvember 2001 28.4.2005 4 1 5 80% 20% kona
Nefnd til að fjalla um nýtingu stofnfrumna til rannsókna og lækninga og semja frumvarp til laga um stofnfrumurannsóknir 5.10.2005 8 2 10 80% 20% karl
Nefnd sem ætlað er að koma með tillögur um uppbyggingu heildrænnar öldrunarþjónustu í Hafnarfirði í samvinnu við bæjaryfirvöld 31.10.2005 4 2 6 67% 33% kona
Framkvæmdanefnd vegna byggingar nýs Landspítala – háskólasjúkrahúss 18.11.2005 4 3 7 57% 43% karl
Faghópur til að koma með ábendingar um hvernig bæta má geðheilbrigðisþjónustu við aldraða hér á landi. Hópnum er ætlað að skila ráðherra stuttri greinagerð í síðasta lagi 31. mars 2006 8.12.2005 6 10 16 38% 63% kona


     Tegund Skipunardagur Kk. Kvk. Aðalmenn Kk. Kvk. Formaður
Starfshópur til að fara yfir eftirlit Tryggingastofnunar ríkisins með endurreikningi á tekjutengdum bótum 5.1.2006 4 3 7 57% 43% karl
Starfshópur til að huga að frekari uppbyggingu réttargeðdeildarinnar að Sogni 9.1.2006 4 0 4 100% 0% karl
Nefnd sem ætlað er að koma með tillögur um uppbyggingu heildrænnar öldrunarþjónustu á Suðurlandi 12.1.2006 5 3 8 63% 38% kona
Nefndir, stjórnir eða ráð sem hafa verið endurskipaðar á tímabilinu
Ljósmæðraráð, skv. 2. gr. ljósmæðralaga, nr. 67/1984 14.12.2005 0 3 3 0% 100% kona
Lyfjanefnd ríkisins, skv. 4. gr. lyfjalaga, nr. 93/1994, með síðari breytingum 1.11.2004 11 3 14 79% 21% karl
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra skv. 1. gr. laga nr. 38/2004, um breytingu á lögum um málefni aldraðra 1.12.2005 4 2 6 67% 33% karl
Sérfræðinefnd tannlækna sem starfar skv. 5. gr. laga um tannlækningar, nr. 38/1985 28.4.2005 2 1 3 67% 33% karl
Stjórn Tryggingastofnunar ríkisins, skv. 3. og 4. gr. laga nr. 91/2004, um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 117/1993 1.11.2004 3 2 5 60% 40% karl
Stöðunefnd, skv. 31. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, nr. 97/1990, með síðari breytingu 1.2.2005 2 1 3 67% 33% karl
Úrskurðarnefnd samkvæmt 28. grein laga nr. 25/1975, um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir 19.12.2005 1 2 3 33% 67% karl
Úrskurðarnefnd skv. 3. mgr. 3. gr. laga nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun 14.4.2005 0 3 3 0% 100% kona
Nefndir sem voru skipaðar á tímabilinu og hafa lokið störfum
Vinnuhópur til að fara yfir skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um fjölgun öryrkja 7.6.2005 2 1 3 67% 33% kona
Dómnefnd vegna skipulagssamkeppni til undirbúnings deiliskipulagi á lóð sem ætluð er fyrir Landspítala – háskólasjúkrahús við Hringbraut 13.4.2005 4 3 7 57% 43% kona
Samráðshópur samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar að efna til formlegs samráðs við Landssamband eldri borgara um stöðu samkomulags um aðbúnað og skipulag öldrunarþjónustu og hækkun á greiðslum almannatrygginga frá 19. nóvember 2002 31.5.2005 3 4 7 43% 57% kona
Samtals: 90 61 151 60% 40% 11 kk.
13 kvk.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Prófnefnd vátryggingamiðlara 2006–2010 3.1.2006 2 1 3 67% 33%
Prófnefnd verðbréfaviðskipta 2004–2008 10.11.2004 3 2 5 60% 40%
Áfrýjunarnefnd neytendamála 2005–2009 1.7.2005 2 1 3 67% 33%
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála 2005–2009 20.6.2005 1 2 3 33% 67%
Jafnréttisnefnd IVR 30.1.2006 2 2 4 50% 50%
Nefnd um Geimstofnun Evrópu, European Space Agency 3.11.2004 4 1 5 80% 20%
Nefnd vegna sameiningar ITÍ og Rb 1.2.2005 6 0 6 100% 0%
Neyslustaðlar um framfærslukostnað heimila, starfshópur 2004 7.12.2004 3 1 4 75% 25%
Starfshópur um bættar svæðisbundnar tölfræðiupplýsingar 25.2.2005 3 0 3 100% 0%


     Tegund Skipunardagur Kk. Kvk. Aðalmenn Kk. Kvk. Formaður
Starfshópur vegna endurskoðunar raforkulaga 6.10.2005 5 0 5 100% 0%
Undirbúningsnefnd vegna stofnunar Samkeppniseftirlitsins 15.3.2005 1 3 4 25% 75%
Verkefnisstjórn um stefnumörkun í byggðamálum á Austurlandi 19.8.2005 9 3 12 75% 25%
Verkefnisstjórn um stefnumörkun í byggðamálum á Suðurlandi, með sérstöku tilliti til Vestmannaeyja 10.3.2005 8 2 10 80% 20%
Vettvangur um vistvænt eldsneyti 16.1.2005 6 0 6 100% 0%
Nefnd um aðgerðir gegn peningaþvætti 21.3.2005 4 3 7 57% 43%
Nefnd um verðtryggingar lánssamninga 27.9.2005 5 0 5 100% 0%
Samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila 2005–2007, starfar í tengslum við Fjármálaeftirlitið 18.5.2005 7 0 7 100% 0%
Samtals: 71 21 92 77% 23%
Landbúnaðarráðuneyti
Stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins
Lögbundin stjórn     
12.1.2005 4 1 5 80% 20%
Yfirmatsnefnd samkvæmt ábúðarlögum
Úrskurðar og/eða kærunefnd     
31.5.2005 2 1 3 67% 33%
Starfshópur um hrossarækt á árunum 2006–2009
Verkefnanefnd     
9.11.2005 5 0 5 100% 0%
Nefnd um uppruna og ræktun íslenska hestsins
Verkefnanefnd, sbr. rg. nr. 948/2002     
3.10.2005 3 0 3 100% 0%
Samtals: 14 2 16 88% 13%
Menntamálaráðuneyti
Nefndir og stjórnir sem skipað er í samkvæmt lögum, reglugerðum, reglum eða þingsályktunum
Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema 2 5 7 29% 71%
Fornleifanefnd 5 5 10 50% 50%
Háskólaráð Háskóla Íslands 3 1 4 75% 25%
Háskólaráð Háskólans á Akureyri 2 2 100% 0%
Háskólaráð Kennaraháskóla Íslands 1 3 4 25% 75%
Húsafriðunarnefnd 7 3 10 70% 30%
Höfundaréttarnefnd 4 4 8 50% 50%
Íslenska Unesco-nefndin 5 1 6 83% 17%
Kvikmyndaskoðun 3 9 12 25% 75%
Leiklistarráð 4 2 6 67% 33%
Markáætlun um erfðafræði í þágu heilbrigðis og örtækni 2 1 3 67% 33%
Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna 4 2 6 67% 33%
Námsstyrkjanefnd 2 3 5 40% 60%
Nemaleyfisnefnd í bókbandi 3 3 100% 0%
Nemaleyfisnefnd í grafískri miðlun 3 3 100% 0%
Nemaleyfisnefnd í hársnyrtiiðn 1 4 5 20% 80%
Nemaleyfisnefnd í húsasmíði 6 6 100% 0%
Nemaleyfisnefnd í húsgagnasmíð 4 4 100% 0%
Nemaleyfisnefnd í ljósmyndun 3 3 100% 0%


     Tegund Skipunardagur Kk. Kvk. Aðalmenn Kk. Kvk. Formaður
Nemaleyfisnefnd í málaraiðn 4 4 100% 0%
Nemaleyfisnefnd í múraraiðn 4 4 100% 0%
Nemaleyfisnefnd í pípulögnum 6 6 100% 0%
Nemaleyfisnefnd í prentun 3 3 100% 0%
Nemaleyfisnefnd í stálsmíði 3 3 100% 0%
Nemaleyfisnefnd í veggfóðrun 6 6 100% 0%
Ráðgjafarnefnd Þróunarsjóðs grunnskóla 2 8 10 20% 80%
Safnaráð 4 6 10 40% 60%
Samstarfsnefnd um starfsnám á framhaldsskólastigi 12 7 19 63% 37%
Skólanefnd Borgarholtsskóla 6 4 10 60% 40%
Skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi 6 4 10 60% 40%
Skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurnesja 8 1 9 89% 11%
Skólanefnd Fjölbrautaskólans við Ármúla 4 7 11 36% 64%
Skólanefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ 5 5 10 50% 50%
Skólanefnd Fjölbrautaskólans í Breiðholti 5 5 10 50% 50%
Skólanefnd Flensborgarskóla í Hafnarfirði 3 7 10 30% 70%
Skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík 5 5 10 50% 50%
Skólanefnd Framhaldsskólans á Laugum 5 5 10 50% 50%
Skólanefnd Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu 3 6 9 33% 67%
Skólanefnd Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum 6 4 10 60% 40%
Skólanefnd Iðnskólans í Hafnarfirði 8 2 10 80% 20%
Skólanefnd Iðnskólans í Reykjavík 8 1 9 89% 11%
Skólanefnd Kvennaskólans í Reykjavík 4 6 10 40% 60%
Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum 4 6 10 40% 60%
Skólanefnd Menntaskólans á Ísafirði 5 5 10 50% 50%
Skólanefnd Menntaskólans á Laugarvatni 6 4 10 60% 40%
Skólanefnd Menntaskólans í Kópavogi 5 5 10 50% 50%
Skólanefnd Menntaskólans við Hamrahlíð 6 5 11 55% 45%
Skólanefnd Menntaskólans við Sund 5 5 10 50% 50%
Skólanefnd Verkmenntaskóla Austurlands 6 4 10 60% 40%
Skólanefnd Verkmenntaskólans á Akureyri 5 5 10 50% 50%
Skólastjórn Skákskóla Íslands 2 1 3 67% 33%
Stjórn Gunnarsstofnunar 7 2 9 78% 22%
Stjórn Íslenska dansflokksins 1 3 4 25% 75%
Stjórn Launasjóðs fræðiritahöfunda 4 2 6 67% 33%
Stjórn launasjóðs stórmeistara í skák 1 2 3 33% 67%


     Tegund Skipunardagur Kk. Kvk. Aðalmenn Kk. Kvk. Formaður
Stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna 6 10 16 38% 63%
Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna 3 5 8 38% 63%
Stjórn Þýðingarsjóðs 3 3 6 50% 50%
Tónlist fyrir alla 7 7 14 50% 50%
Tónlistarráð 2 4 6 33% 67%
Úthlutunarnefnd starfslauna úr Launasjóði myndlistarmanna 3 3 6 50% 50%
Úthlutunarnefnd starfslauna úr Launasjóði rithöfunda. 3 3 6 50% 50%
Úthlutunarnefnd starfslauna úr Tónskáldasjóði 6 6 100% 0%
Úthlutunarnefnd styrkja Snorra Sturlusonar 3 3 6 50% 50%
Þjóðbúningaráð 1 9 10 10% 90%
Æskulýðsráð ríkisins 6 4 10 60% 40%
Öryggisnefnd menntamálaráðuneytisins 1 3 4 25% 75%
Samtals: 285 229 514 55% 45%
Nefndir skipaðar samkvæmt ákvörðun ráðherra
Dómnefnd um Evrópumerkið 2005 3 4 7 43% 57%
Fagráð til að fjalla um umsóknir í markáætlun á sviði erfðafræða í þágu heilbrigðis og örtækni 3 2 5 60% 40%
Framkvæmdastjórn vegna vinnu við breytingar á námskrám og skilum leikskóla og grunnskóla annars vegar og grunnskóla og framhaldsskóla hins vegar, sbr. skýrslu ráðuneytisins Breytt námsskipan til stúdentsprófs – aukin samfella í skólastarfi 5 3 8 63% 38%
Heimsminjanefnd Íslands 2 2 4 50% 50%
Íslenska vatnafræðinefndin 5 4 9 56% 44%
Jafnréttisnefnd 2 3 5 40% 60%
Námsefnisnefnd 2 4 6 33% 67%
Nefnd er vinni að þarfagreiningu og frumathugun á sérhæfðri nýbyggingu fyrir starfsemi Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði 3 3 100% 0%
Nefnd sem falið er að fjalla um vinnuumhverfi kennara í framhaldsskólum 2 3 5 40% 60%
Nefnd sem hefur það hlutverk að vinna að stöðlun og þróun blindraleturs 1 6 7 14% 86%
Nefnd til að gera tillögur um með hvaða hætti verði minnst 200 ára fæðingarafmælis þjóðskáldsins Jónasar Hallgrimssonar 3 2 5 60% 40%
Nefnd til að endurskoða lög um Þjóðskjalasafn, nr. 66/1985, og lög um Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, nr. 71/1994 3 2 5 60% 40%
Nefnd til að semja frumvarp til laga um fjölmiðla 3 3 100% 0%
Nefnd um heildarendurskoðun á lögum nr. 136/1997, um háskóla 3 3 6 50% 50%
Nefnd um starfsnám 6 2 8 75% 25%
Nefnd um stefnu stjórnvalda í byggingarlist 4 1 5 80% 20%
Nefnd um undirbúning að þátttöku Íslands í úttekt á háskólamenntun ýmissa aðildaríkja OECD 6 3 9 67% 33%


     Tegund Skipunardagur Kk. Kvk. Aðalmenn Kk. Kvk. Formaður
Nefnd um þekkingarmiðstöð fyrir blinda og sjónskerta 3 5 8 38% 63%
Nefnd um öryggismál íþróttasvæða 3 3 6 50% 50%
Ráðgjafahópur vegna styttingar námstíma til stúdentsprófs, námskrárbreytingar og breytingar á skilum leikskóla og grunnskóla annars vegar og grunnskóla og framhaldsskóla hins vegar 8 12 20 40% 60%
Ráðgjafarnefnd um styrkveitingu til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu 0 3 3 0% 100%
Samráðsnefnd menntamálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands 7 3 10 70% 30%
Sarfshópur til að vinna að undirbúningi stækkunar Fjölbrautaskólans í Garðabæ 6 6 100% 0%
Starfshópur fyrir varaeintakasafn Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns í gamla skólahúsinu í Reykholti 2 1 3 67% 33%
Starfshópur sem falið er að endurskoða lög nr. 23/1990, um Námsgagnastofnun 4 2 6 67% 33%
Starfshópur til að kanna fýsileika þess að sameina Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands 6 1 7 86% 14%
Starfshópur til að vinna að tillögum um aukið samstarf Námsgagnastofnunar og Blindrabókasafns 1 4 5 20% 80%
Starfshópur til þess að endurskoða þjóðminjalög í nánu samhengi við safnalög, lög um húsafriðun og lög um flutninga meningarverðmæta úr landi 1 2 3 33% 67%
Starfshópur til þess að fara yfir íþróttamál á Íslandi með það að markmiði að móta íþróttastefnu 5 3 8 63% 38%
Starfshópur til þess að gera tillögur um framtíðarskipan Stofnunar Gunnars Gunnarssonar 4 1 5 80% 20%
Starfshópur um aðgerðir til fjölgunar nemenda í raunvísindum og raungreinum 6 3 9 67% 33%
Starfshópur um gerð skýrslu til Alþingis um stofnun sædýrasafns 3 2 5 60% 40%
Starfshópur um námsmat á framhaldsskólastigi 4 3 7 57% 43%
Starfshópur um stöðu íslenska táknmálsins, eflingu þess og varðveislu 3 8 11 27% 73%
Stýrihópur til undirbúnings að stofnun Framhaldsskóla Borgarbyggðar 4 2 6 67% 33%
Stýrihópur til þess að gera þarfagreiningu á Sarpi, gagnagrunni minjavörslunnar 3 3 100% 0%
Úthlutunarnefnd Þróunarsjóðs leikskóla 5 1 6 83% 17%
Verkefnisstjórn um símenntun 2 5 7 29% 71%
Vinnuhópur sem falið er að setja fram tillögur um skil leikskóla og grunnskóla 1 1 100% 0%
Vinnuhópur sem ætlað er að setja fram tillögur um aðgerðir til að tengja betur skólastarf, nám og kennslu á leik- og grunnskólastigi og draga fram fagleg áhersluatriði sem máli skipta fyrir farsælt starf á skilum þessara skólastiga 9 9 0% 100%
Vinnuhópur um námskrárgerð fyrir danskjörsvið á listnámsbraut framhaldsskóla 1 3 4 25% 75%
Samtals: 138 120 258 53% 47%
Alls: 423 349 772 55% 45%
Samgönguráðuneyti
Nefnd um áhrif breytinga á vöruflutningum 4 4 100% 0%
Nefnd um eflingu ferðaþjónustu í Vestmanneyjum 2 3 5 40% 60%
Siglingaráð 11 11 100% 0%


     Tegund Skipunardagur Kk. Kvk. Aðalmenn Kk. Kvk. Formaður
Umferðarráð 17 7 24 71% 29%
Vinnuhópur um framtíðarskipan eignarhalds og reksturs vita 5 5 100% 0%
Starfshópur um rekstraraðstæður þeirra sem reka hópferðabifreiðar 3 3 100% 0%
Samtals: 42 10 52 81% 19%
Sjávarútvegsráðuneyti
Nefnd um tillögur um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2004/2005 3 0 3 100% 0%
Nefnd um forsendur fyrir friðun viðkvæmra hafsvæða 4 1 5 80% 20%
Nefnd um starfsumhverfi sjávarútvegsins 4 1 5 80% 20%
Nefnd um sjávarútveg og hágengi 3 0 3 100% 0%
Samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila í sjávarútvegi 13 0 13 100% 0%
Nefnd um störf kvenna í stórum sjávarútvegsfyrirtækjum 1 5 6 17% 83%
Verkefnisstjórn um öryggi útflutningstekna 3 2 5 60% 40%
Starfshópur um stöðu og horfur í rækjuiðnaði á Íslandi 3 0 3 100% 0%
Nefnd um viðurlög í lögum sem heyra undir sjávarútvegsráðuneytið 3 0 3 100% 0%
Samtals: 37 9 46 80% 20%
Umhverfisráðuneyti
2005
Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála 5 0 5 100% 0%
Prófnefnd mannvirkjahönnuða 3 0 3 100% 0%
Skólaráð Brunamálaskólans 2 1 3 67% 33%
Ráðgjafarnefnd fyrir Skaftafellsþjóðgarð 2 3 5 40% 60%
Nefnd um innleiðingu tilskipunar um raf- og rafeindaúrgang 2 3 5 40% 60%
Samráðshópur um undirbúning Umhverfisþings 4 2 6 67% 33%
Nefnd um takmarkanir á losungróðurhúsalofttegunda 2 2 4 50% 50%
Nefnd um framkvæmd móttöku á pappa og plastumbúðum 4 4 8 50% 50%
Nefnd um umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins 2 1 3 67% 33%
Starfshópur um málflutning Íslands og kynningar á CSD 14 og 15 3 1 4 75% 25%
Nefnd um ákvæði Árósasamningsins 2 5 7 29% 71%
Samráðsnefnd um neysluvatn 4 1 5 80% 20%
Starfshópur um gerð reglugerða um hávaða 5 4 9 56% 44%
Nefnd um verka- og kostnaðarskiptingu milli Úrvinnslusjóðs og sveitarfélaga 3 2 5 60% 40%
Ráðgjafarnefnd um undirbúning að stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs 5 3 8 63% 38%
2006
Ráðgjafarnefnd þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2 2 4 50% 50%
Samtals: 50 34 84 60% 40%