Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 507. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 1114  —  507. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um fjárframlög til aðila utan ríkiskerfisins.

     1.      Hvert var umfang fjárframlaga til aðila utan ríkiskerfisins árin 2005 og 2006 og hvernig var skiptingin milli ráðuneyta? Óskað er eftir sundurliðun á því hverjir fengu framlög yfir 2 millj. kr.
    Fjármálaráðuneytið hefur kallað eftir upplýsingum frá öðrum ráðuneytum í því skyni að fá sem gleggsta mynd af þessum fjárframlögum og umfangi þeirra. Um er að ræða fjárframlög sem gjaldfærð eru hjá aðalskrifstofum ráðuneyta og fjárlagaliðum sem þær bera sjálfar ábyrgð á. Aðallega er um að ræða greiðslur til ýmissa sjálfseignarstofnana, samtaka og einkaaðila fyrir rekstrarverkefni, svo sem starfrækslu einkaskóla og hjúkrunarheimila, greiðslur samkvæmt búvörusamningum, tilfærsluframlög til sveitarfélaga og alþjóðastofnana eða beinar styrkveitingar til ýmissa samtaka eða einkaaðila.
    Umfang fjárframlaga til aðila utan ríkiskerfisins nam rúmum 35 milljörðum kr. árið 2005 og rúmum 40 milljörðum kr. árið 2006, eða samtals um 76 milljörðum kr. á þessum tveimur árum.
    Í fylgiskjali I er nánari sundurliðun eftir ráðuneytum og yfir þá sem fengu framlög yfir 2 millj. kr.

     2.      Hvernig skiptast þessi framlög milli:
                  a.      framlaga á grundvelli þjónustusamninga,
                  b.      framlaga sem ráðherrar ákveða af óskiptu ráðstöfunarfé þeirra í fjárlögum og hverjir fengu styrki af þessum lið á árunum 2005 og 2006, sundurliðað eftir ráðuneytum,
                  c.      framlaga sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum einstakra ráðuneyta,
                  d.      framlaga sem einstök ráðuneyti ákvörðuðu í fjárlögum hverju sinni?

    Framlögin skiptast þannig:
     a.      á grundvelli þjónustusamninga: 12.524 millj. kr. árið 2005 og 14.474 millj. kr. árið 2006,
     b.      af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra: 88 millj. kr. árið 2005 og 92 millj. kr. árið 2006,
     c.      framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum einstakra ráðuneyta: 682 millj. kr. árið 2005 og 868 millj. kr. árið 2006,
     d.      framlög sem einstök ráðuneyti ákvarða: 22.003 millj. kr. árið 2005 og 24.340 millj. kr. árið 2006.
    Í fylgiskjali II er nánari sundurliðun eftir ráðuneytum og ráðstöfun á óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra.

     3.      Hvernig er eftirliti ráðuneytanna með framlögum skv. 2. lið fyrirspurnarinnar háttað, skipt eftir liðum?
    Eftirlit ráðuneyta með því hvernig aðilar utan ríkisins verja þeim fjármunum sem veittir eru til þeirra ræðst nokkuð af eðli framlaga og verkefna einstakra ráðuneyta. Af svörum ráðuneytanna má þó draga almennar ályktanir:
     a.      Þegar um þjónustusamninga er að ræða, þá eru nær alltaf ákvæði í samningunum sem fjalla um skil verksala á upplýsingum og gögnum sem gera viðkomandi ráðuneyti kleift að fylgjast með framvindu verksins.
     b.      Sjaldnast er um að ræða formlegt eftirlit ráðuneyta með greiðslum sem eru fjármagnaðar af ráðstöfunarfé ráðherra. Þó eru nokkur ráðuneyti sem kalla eftir greinargerðum, um ráðstöfun styrkja af þessu tagi.
     c.      Svipað á við um greiðslur vegna fjárveitinga sem ákveðnar hafa verið í meðförum Alþingis á fjárlagafrumvarpi.
     d.      Þegar um er að ræða framlög einstakra ráðuneyta samkvæmt fjárlögum er í flestum tilvikum gerð krafa um skil á ársreikningum, og eftir atvikum greinargerðum, um framvindu viðkomandi verkefna.

     4.      Hvaða verklagsreglur gilda um úthlutun framlaga skv. 2. lið fyrirspurnarinnar, skipt eftir liðum?
    Verklagsreglur ráðuneyta varðandi útgreiðslur framlaga eru ekki samræmdar. Þó má draga eftirfarandi almennar ályktanir af svörum ráðuneyta:
     a.      Í þjónustusamningum eru yfirleitt ákvæði um fyrirkomulag greiðslna úr ríkissjóði. Algengt er að greiðslur samkvæmt þjónustusamningum fylgi breytingum á magntölum sem verksali þarf að sýna fram á áður en til greiðslu kemur. Þá er einnig oft tiltekið hvernig greiðslur skuli falla til innan ársins. Greiðslur eiga sér þá ekki stað nema að undangenginni skoðun á því að viðkomandi ákvæði þjónustusamninga séu uppfyllt.
     b.      Varðandi ráðstöfunarfé ráðherra fylgja öll ráðuneytin því verklagi að tryggja að greiðslur séu í samræmi við ákvarðanir ráðherra og fjárheimildir.
     c.      Greiðslur framlaga sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum einstakra ráðuneyta eru í fæstum tilfellum byggðar á verklagsreglum öðrum en þeim að greiðslur séu í samræmi við fjárheimildir.
     d.      Varðandi umfangsmestu greiðslur ráðuneyta, sem eru greiðslur heilbrigðisráðuneytisins til öldrunarstofnana, þá byggjast þær á staðfestum reikningum stofnana um fjölda vistmanna o.fl. atriði. Því eru verklagsreglur til staðar í þessu tilfelli sem eru sambærilegar við þær sem gilda um þjónustusamninga. Beingreiðslur ríkisins til bænda fylgja ákvæðum búvörusamninga og nánari verklagsreglum framkvæmdanefndar búvörusamninga. Greiðslur til sveitarfélaga vegna ofanflóða- og fráveituframkvæmda fylgja ákveðnu verklagi. Að öðru leyti er í flestum tilvikum einungis stuðst við almennar reglur um fjárreiður opinberra stofnana.



Fylgiskjal I.


Umfang fjárframlaga til aðila utan ríkiskerfisins árin 2005 og 2006
og skipting milli ráðuneyta.



Millj. kr. 2005 2006 Samtals
Forsætisráðuneyti 155,7 167,2 322,9
Menntamálaráðuneyti 4.553,1 6.551,9 11.105,0
Utanríkisráðuneyti 824,8 1.053,8 1.878,6
Landbúnaðarráðuneyti 8.330,8 8.755,5 17.086,4
Sjávarútvegsráðuneyti 66,4 85,0 151,4
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti 248,9 356,8 605,7
Félagsmálaráðuneyti 2.839,5 3.080,5 5.920,0
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti 17.160,5 19.264,0 36.424,5
Fjármálaráðuneyti 251,5 238,7 490,3
Samgönguráðuneyti 149,5 190,5 339,9
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti 95,3 108,0 203,3
Umhverfisráðuneyti 719,0 599,2 1.318,2
Samtals 35.395,1 40.451,0 75.846,1
Sundurliðun framlaga yfir 2 millj. kr. 2005 2006 Samtals
Forsætisráðuneyti
Sveitarfélagið Hornafjörður / Jöklasetrið 0,0 10,5 10,5
Ritun biskupasögu, Hið íslenska fornritafélag 0,0 24,0 24,0
Nesútgáfan v. Kjarvalsútgáfu 10,0 0,0 10,0
Saga Íslands, Hið íslenska bókmenntafélag 5,1 5,0 10,1
Vesturfarasetrið á Hofsósi 22,0 22,0 44,0
Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal 4,0 2,0 6,0
Vinstrihreyfingin – grænt framboð 4,0 4,0 7,9
Frjálslyndi flokkurinn 3,9 3,9 7,7
Framsóknarflokkurinn 10,7 10,7 21,4
Sjálfstæðisflokkurinn 10,9 10,9 21,8
Samfylkingin 10,6 10,6 21,1
Declan Patrick O'Driscoll 2,0 0,0 2,0
Víkin – Sjóminjasafnið í Reykjavík ses. 2,0 0,0 2,0
Skákfélagið Hrókurinn 3,0 3,0 6,0
Alþýðusamband Íslands 30,0 30,0 60,0
Hagrannsóknastofnun samtaka launafólks 10,0 10,0 20,0
Biskupsstofa/Verndun bernskunnar 3,0 0,0 3,0
Þríhnúkar ehf. 3,0 0,0 3,0
Jónas Ingimundarson 2,0 0,0 2,0
Latibær ehf. 3,0 0,0 3,0
Skógræktarfélag Íslands 2,0 0,0 2,0
American Scandinavian Foundation 2,1 0,0 2,1
Icelandic Cultural Fund 0,0 2,1 2,1
Viðskiptaráð Íslands / Vörumerkið Ísland 0,0 4,0 4,0
Landssamband sumarhúsaeiganda 0,0 7,0 7,0
Forsætisráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 143,1 159,6 302,7
Menntamálaráðuneyti
200 ár frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar, nefnd 3,0 3,0
Afreksmannasjóður ÍSÍ 25,0 30,0 55,0
Akureyrarbær, menningarmál í bænum 80,0 90,0 170,0
Alþjóðakvikmyndahátíðin í Reykjavík 3,5 3,5
Artbox, leiklistarstarfsemi 8,0 8,0
Á senunni, uppsetn. Abbababb 5,9 5,9
Áhorfendaaðstaða á Laugardalsvelli, stofnkostnaður 50,0 50,0 100,0
Álfhóll, fræðslusýning um þjóðsögur og vættir 2,0 2,0
Bandalag íslenskra leikfélaga 5,5 5,5 11,0
Bandalag íslenskra listamanna 2,0 2,0 4,0
Bandalag íslenskra skáta 17,5 22,5 40,0
Blátindur VE 21 frá Vestmannaeyjum 3,5 3,5
Bókaútgáfan Leifur Eiríksson 15,0 15,0
Breyttir starfshættir og aukið samstarf milli mennta- og menningarstofanana 10,0 10,0
Bridgesamband Íslands 10,5 12,0 22,5
Búvélasafnið á Hvanneyri 2,0 2,0
Byggðasafn Garðskaga 4,0 4,0
Byggðasaga Skagafjarðar 2,0 2,0
Caput, tónlistarhópur 4,0 4,0
Common Nonsense 4,0 4,0
Dansleikhús með ekka 2,1 2,1
Dansmennt v. listdanskennslu í framhaldsskólum 45,0 45,0
Draugasetrið, Stokkseyri 2,0 2,0 4,0
Eikarbáturinn Sædís 3,5 3,5 7,0
Einleikhúsið 3,0 3,0
Endurnýjun á Sarpi 12,0 12,0
Evrópska skólamálanetið 2,0 2,0 4,0
Evrópuverkefni á sviði æskulýðsmála 5,0 5,0 10,0
Eyrbyggja 5,0 4,0 9,0
Feneyjatvíæringurinn 2006 5,0 5,0
Feneyjatvíæringurinn 2007 5,0 5,0
Fimbulvetur, uppsetning á Hungri 3,3 3,3
Flugsafn Íslands 2,0 2,0
Fornleifastofnun Íslands 3,0 2,5 5,5
Frumkvöðlasetur ses. 2,0 2,0
Frú Emilía 2,5 2,5
Fræðimannaíbúð í Reykjaskóla, Hrútafirði 2,0 2,0
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins 63,7 166,1 229,8
Fræðslumiðstöð í fíknivörnum 3,6 3,6
Fræðslumiðstöð Vestfjarða 3,2 3,2
FS-net, símenntunarstöðvar 11,2 11,6 22,8
Fuglasafn Sigurgeirs 4,0 3,0 7,0
Fullorðinsfræðsla fatlaðra 159,0 185,0 344,0
Færeysk orðabók 2,4 2,4
Gallerí Tusk, heimildarmynd um Erling Blöndal Bengtsson 2,0 2,0
Glímusamband Íslands 4,0 4,5 8,5
Grettisból á Laugarbakka 5,0 5,0 10,0
Hafnarfjarðarleikhúsið, leiklistarstarfsemi 15,0 18,0 33,0
Handknattleikssamband Íslands 3,0 3,0
Háhraðanet framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðva 147,0 147,0 294,0
Háskólasetur Vestfjarða 18,0 18,0
Háskólinn í Reykavík, háskólanám 818,0 1.373,0 2.191,0
Hátæknisetur í Skagafirði 4,0 4,0
Heimili og skóli 2,5 2,5
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi 3,5 3,5
Heimskautagerði á Raufarhöfn 4,0 5,0 9,0
Heklusetrið á Leirubakka 3,0 3,0
Herjólfsbær í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum 3,0 3,0
Hermóður og Háðvör 15,0 17,0 32,0
Hið íslenska bókmenntafélag 11,0 15,0 26,0
Hlunnindasýning á Reykhólum 2,0 2,0
Hlutafélag, uppsetn. á Elskið okkur – drepið okkur 3,4 3,4
Hraðbraut, framhaldsskóli 156,0 163,0 319,0
Humboldt-háskóli, lektorsstaða í íslensku 3,0 3,0 6,0
Húni II 4,0 4,0
Hússtjórnarskólinn Hallormsstað, framhaldsskóli 18,0 20,0 38,0
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík, framhaldsskóli 25,0 24,0 49,0
Hvalamiðstöðin á Húsavík 5,0 5,0 10,0
Hvítasunnukirkjan á Íslandi 2,0 4,0 6,0
Höfundarréttargreiðslur v. ljósritunar í skólum 39,0 40,0 79,0
Iðnaðarsafnið á Akureyri 3,0 2,0 5,0
Iðnnemasamband Íslands 5,3 5,6 10,9
Iðnsaga Íslands 3,5 3,8 7,3
Íslenska óperan 167,0 176,0 343,0
Íslenska stríðsárasafnið á Reyðarfirði 2,0 2,0 4,0
Íslenska tónverkamiðstöðin 11,6 10,6 22,2
Íslenskar æviskrár frá landnámstíð til 2000 2,5 2,5
Íslensku sjónlistaverðlaunin 3,0 3,0
Ísmedía, uppsetning á söngleiknum Hafið bláa hafið 4,0 4,0
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands 74,7 108,7 183,4
Íþróttabandalag Reykjavíkur, borgarleikar unglinga 2007 10,0 10,0
Íþróttasamband fatlaðra 18,5 21,5 40,0
Jöklasýning Höfn í Hornafirði 5,0 5,0
Kammersveit Reykjavíkur 5,0 5,0 10,0
Kirkjubæjarstofa 5,0 5,0 10,0
Kjarvalsstofa 2,0 2,0
Klúbbur matreiðslumeistara 2,0 2,0
Kópavogsbær, rússnesk menningarvika 2,0 2,0
Kópavogsbær, spænsk menningarvika 2,0 2,0
Krossinn, unglingastarf 2,0 2,0
Kvenfélagasamband Íslands 2,0 3,0 5,0
Kvenfélagið Garpur, uppsetning á Gunnlaðarsögu 5,8 5,8
Kvenréttindafélag Íslands 2,4 2,4
Kvikmynd um norðurljós 5,0 5,0
Kvikmyndaskóli Íslands 18,0 18,0
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar 18,0 18,0 36,0
Landnámssetur Íslands í Borgarnesi 5,0 5,0 10,0
Landsmót hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði 2006 15,0 15,0
Landssamband KFUM og KFUK 25,0 25,0 50,0
Landssamband æskulýðsfélaga 2,6 2,6
Leiðbeiningarmiðstöð Kvenfélagasambands Íslands 3,0 3,0
Leikfélag Reykjavíkur 10,0 10,0
Leikfélagið Regína 2,0 2,0
Leiklistarsamband Íslands 2,5 2,5 5,0
Leikminjasafn Íslands 5,0 5,0
Lista- og menningarverstöðin á Stokkseyri 2,0 4,0 6,0
Listaháskóli Íslands, háskólanám 442,0 507,0 949,0
Listahátíð í Reykjavík 31,0 31,0 62,0
Lundur, nemendagarðar 28,4 28,4 56,8
Lyfjaeftirlit 7,0 7,0 14,0
Lyfjaeftirlit með íþróttamönnum 5,0 7,0 12,0
Manngerðir hellar 2,0 2,0
María Júlía BA 36 3,5 3,0 6,5
Mats Wibe Lund sf. 2,0 2,0 4,0
Málverkasafn Tryggva Ólafssonar 3,0 3,0
Menningarhús á Ísafirði, stofnkostnaður 40,0 36,0 76,0
Menningarhús í Skagafirði 60,0 60,0
Menningarsamstarf á Vesturlandi 25,0 25,0
Menningarsamstarf í 16 austfirskum sveitarfélögum 36,0 37,0 73,0
MENNT, vika símenntunar 4,0 4,0 8,0
Menntafélagið ehf., Fjöltækniskóli Íslands 220,0 252,0 472,0
Menntanet – stafræn menning í þágu menntunar 3,0 3,0
Miðlun hljóð- og sjónminjaarfs 10,0 10,0
Miðstöð munnlegrar sögu 2,0 2,0
Miðstöð munnlegrar sögu, samráðshópur 2,5 2,5
Minjagarður í Reykholti 3,0 3,0
Minjasafnið Egils Ólafssonar að Hnjóti 2,0 2,0 4,0
Mímir símenntun 3,0 3,0
Músík og saga 2,0 2,0
Myndlistaskólinn í Reykjavík 17,8 17,8 35,6
Myndlistaskólinn á Akureyri 11,5 13,5 25,0
Myndlistarskóli Kópavogs 4,0 5,0 9,0
Möguleikhúsið 4,0 4,0
Námsflokkar Reykjavíkur 7,0 4,0 11,0
Náttúrugripasafn Vestmannaeyja 2,0 2,0
Norræna félagið á Íslandi 7,0 7,5 14,5
Nýtt handverk á gömlum rótum, sýning í Bryggen, Kaupmannahöfn 5,0 2,0 7,0
OECD, samanburðarrannsóknir á vegum PISA 4,0 4,0 8,0
Olweusarverkefnið 5,0 5,0
ÓB-ráðgjöf, Hugsað um barn 5,0 5,0 10,0
Ósvör, Bolungarvík 5,0 5,0 10,0
Pars pro toto 2,3 2,3
Raddir – Stóra upplestrarkeppnin 1,5 1,5
Rannsóknarsetur í Snæfellsbæ, rannsóknir á lífríki sjávar í Breiðafirði 4,0 4,0
Rannsóknarstofa um helgisiðafræði í Skálholti 4,0 7,0 11,0
Rannsóknir og greining 4,0 3,5 7,5
Rannsóknir og greining 3,0 3,0 6,0
Rauði þráðurinn, uppsetning á Gestsauganu 4,4 4,4
Rekstrarfélag Sarps sf. 4,0 4,0
Reykjavíkurakademían 10,0 12,0 22,0
Safn Alberts Thorvaldsens á Sauðárkróki 2,0 2,0
Safn bátaflota Gríms Karlssonar í Reykjanesbæ 2,0 2,0
Safnahús Búðardal 5,0 4,0 9,0
Safnahús í Búðardal 10,0 10,0
Safnasafnið, Svalbarðsströnd 4,0 4,0
Safnhús í Neðstakaupstað í Ísafirði 4,0 4,0
Saltfisksetur Íslands í Grindavík 5,0 4,0 9,0
Samband íslenskra myndlistarmanna 2,5 4,0 6,5
Samgönguminjasafnið að Stóragerði í Óslandshlíð í Skagafirði 5,0 5,0
Samgönguminjasafnið Ystafelli 5,0 5,0
Samgöngusafnið í Skógum 5,0 5,0 10,0
Sauðfjársetur á Ströndum 3,0 3,0 6,0
Selasetur Íslands ehf. 4,0 4,0
Síldarminjasafn á Siglufirði, stofnkostnaður 35,0 15,0 50,0
Síldarminjasafnið á Siglufirði 4,0 4,0
Símenntunarmiðstöðvar á sjö stöðum 85,5 69,3 154,8
Sjávarsafn á Norðurtanga, Ólafsvík 2,5 2,5
Sjávarsafn á Norðurtanga, Ólafsvík 2,5 2,5
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar í Neskaupstað 2,0 2,0
Sjóminjasafnið á Hellissandi 2,0 3,0 5,0
Sjóminjasafnið í Reykjavík 5,0 5,0 10,0
Skáksamband Íslands 13,0 15,0 28,0
Skákskóli Hróksins 4,0 4,0
Skákskóli Íslands 6,4 6,9 13,3
Skemmti- og dýragarður á Blönduósi 4,0 5,0 9,0
Skíðaskáli í Stafdal 5,0 5,0
Skíðasvæðið á Dalvík, snjókerfi 5,0 5,0
Skíðasvæðið í Tindastól 5,0 5,0
Skriðuklaustur 12,3 16,2 28,5
SMS – Samskipti með síma 2,0 2,0
Snjáfjallasetur 2,0 2,0
Snorrastofa 6,1 11,1 17,2
Snorrastofa í Reykholti – stofnstyrkur 6,0 5,0 11,0
Snorraverkefnið, samskipti við Vestur-Íslendinga 2,0 2,0
Sokkabandið 3,2 3,2
Stafræn endurgerð menningarefnis 5,0 5,0
Stafrænt námsefni 12,0 38,0 50,0
Steinaríki Íslands á Akranesi 3,0 2,0 5,0
Stoðþjónusta, viðhald og leiga Iðnskólans í Hafnarfirði 87,7 87,7 175,4
Stórsveit Reykjavíkur 2,0 2,0
Strandmenningarverkefnið NORCE 5,0 5,0
Stúkuhús, Akranesi 3,0 3,0
Sumarbúðirnir Ástjörn 3,5 3,5
Sumartónleikar í Skálholtskirkju 2,0 2,0 4,0
Sögusafnið í Perlunni 5,0 5,0 10,0
Sögusetrið 3,0 3,0
Sögusýning um Samvinnuhreyfinguna á Íslandi 4,0 4,0
Textílsetur Íslands á Blönduósi 3,0 3,0
Tónlist fyrir alla, Skólatónleikar á Íslandi 6,0 7,0 13,0
Tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík 10,0 10,0
Tónlistarsaga Íslands 3,8 4,1 7,9
Tónminjasetur Íslands 2,0 2,0
Tónminjasetur Íslands 2,0 2,0
Tónskáldafélag Íslands 6,0 6,0
TrueNorth Ísland ehf., MTV-tónlistarhátíðin 3,0 3,0
Tungumálamiðstöð í Austurríki 1,0 1,0 2,0
Tækniminjasafn Austurlands 5,0 5,0
UCL, stuðningur við íslenskukennslu 2,0 2,0
Umsýsla sveinsprófa og samninga 37,0 37,0 74,0
Unglingalandsmót í Mýrdalshreppi 10,0 10,0
Ungmenna- og tómstundabúðir að Laugum í Sælingsdal 8,0 8,0
Ungmennafélag Íslands 64,0 82,0 146,0
Upplýsinga- og umsýslukerfi fyrir hina styrkja- og samkeppnissjóði ríkisins 12,0 12,0
Upplýsingakerfi framhaldsskóla, þrír samningar 27,0 10,0 37,0
Upplýsingaþjónusta iðn- og verknáms 5,0 5,0 10,0
Útgáfufélagið Guðrún 3,0 3,0 6,0
Veiðisafnið á Stokkseyri 2,0 2,0 4,0
Verslunarskóli Íslands, framhaldsskólanám 657,0 745,0 1.402,0
Vestfirðir á miðöldum 5,0 5,0 10,0
Vestnorræna menningarhúsið í Hafnarfirði 2,0 2,0 4,0
Vetraríþróttamiðstöð á Akureyri, stofnkostnaður 30,0 30,0 60,0
Vetraríþróttamiðstöð Íslands á Akureyri 3,2 3,5 6,7
Vélbáturinn Ölver 3,0 3,0
Viðskiptaháskólinn á Bifröst 179,0 217,0 396,0
Víkingahátíð í Hafnarfirði 2,0 2,0
Víkingar á Vestfjörðum, menningartengd ferðaþjónusta 5,0 5,0
Yfirvofandi 4,4 4,4
Þekkingarnet Austurlands 18,0 18,0
Þekkingarsetur Þingeyinga 21,7 21,7
Þingeyjarsveit, unglingalandsmót 2006 25,0 25,0
Þjóðlagasetur Bjarna Þorsteinssonar 5,0 5,0
Þjóðsagan um Gretti, teiknimynd 5,0 5,0
Þórbergssetur 4,0 4,0
Æskulýðsráð ríkisins 3,0 3,0 6,0
Menntamálaráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 4.459,0 5.866,3 10.325,3
Utanríkisráðuneyti
Jón Hilmar Magnússon 2,2 2,2
Teikn á lofti ehf. 3,0 3,0
Lögberg – Heimskringla 2,5 3,5 5,9
Nordisk Ministerråd 15,4 15,4
Þjóðræknisfélag Íslendinga 2,8 2,8
Hjálparstarf kirkjunnar 5,0 17,0 22,0
ABC barnahjálp 5,0 4,0 9,0
IAEA 9,0 9,9 18,9
IFC 5,9 11,2 17,1
NATO 37,2 100,4 137,6
Bush-Clinton sjóðurinn 30,7 30,7
Central Emergency Response 10,6 10,6
Evrópuráðið 23,5 29,1 52,6
S.Þ. v. CSD 2,6 2,6
CTBTO 2,2 2,1 4,3
EFTA 47,9 42,8 90,7
Eftirlitsstofnun EFTA 60,1 81,7 141,7
EFTA-dómstóllinn 18,8 19,8 38,5
Þróunarsjóður EFTA 107,0 20,5 127,5
Eystrasaltsráðið 5,3 5,3
FAO 31,5 33,0 64,5
Fjármálar. Estoníu 2,8 2,8
Rauði kross Íslands 15,1 21,2 36,3
Mannréttindaskrifstofa Íslands 4,0 4,0
Barnaheill 4,0 3,1 7,1
Hafréttarsjóður S.Þ. 9,2 9,2
IBRD 42,3 47,4 89,7
ICRC 7,5 3,4 10,9
International Commission on Missing Persons 2,0 2,0
Multi Donor Trust Fund – Súdan 10,0 10,0 20,0
NAMSA 12,0 12,0
OCHA 3,1 3,8 6,9
OECD 22,2 40,5 62,6
S.Þ. – alþjóðleg friðargæsla 35,0 156,4 191,4
S.Þ. 51,3 62,2 113,5
Sids 2,1 2,1
UNIFEM á Íslandi 3,2 3,2
UNIFEM 30,9 46,8 77,8
UNDP 25,9 57,6 83,6
UNESCO 6,9 8,3 15,2
UNFPA 6,0 7,5 13,5
UNHCR 5,8 7,5 13,4
UNICEF 26,0 47,1 73,1
UNRWA 3,3 7,0 10,3
WFP 29,5 35,4 64,9
WHO 3,0 12,7 15,7
PROFISH 20,0 23,5 43,4
WTO 7,7 11,3 18,9
ÖSE 18,5 14,9 33,4
Utanríkisráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 803,5 1.036,5 1.840,0
Landbúnaðarráðuneyti
Greiðslur vegna mjólkurframleiðslu 4.321,6 4.536,7 8.858,3
Greiðslur vegna sauðfjárframleiðslu 3.011,3 3.132,1 6.143,4
Greiðslur vegna grænmetisframleiðslu 343,6 345,2 688,8
Bændasamtök Íslands 452,3 513,6 965,9
Stofnfiskur hf. 27,7 30,1 57,8
Vottunarstofan Tún 4,0 4,0 8,0
Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs 4,0 4,0 8,0
Landvernd 4,0 4,0 8,0
Framkvæmdasjóður Skrúðs 2,5 2,5 5,0
Nytjaland 4,0 2,5 6,5
Gróður fyrir fólk í Fjarðarbyggð 0,0 3,0 3,0
Bændasamtök Íslands 2,0 2,2 4,2
Bændasamtök Íslands vegna rannsóknar á íslenska kúakyninu 5,0 0,0 5,0
Skógræktarfélag Íslands 26,0 28,6 54,6
Norðuratlantshafsfiskveiðinefndin 4,7 5,6 10,3
Umboðsmaður íslenska hestsins 0,0 22,5 22,5
Lánasjóður landbúnaðarins, vegna loðdýrabúa 44,7 0,0 44,7
Fóðurstöð Suðurlands 10,0 3,0 13,0
Útflutningsráð Íslands, markaðsmál vegna hrossaræktar 5,0 22,9 27,9
Kaupfélag Skagfirðinga 3,0 5,3 8,3
Landsamband hestamannafélaga 5,0 6,5 11,5
Hestamannafélagið Stormur 0,0 12,0 12,0
Landbúnaðarráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 8.280,4 8.686,4 16.966,8
Sjávarútvegsráðuneyti
Húnaþing vestra 5,0 5,0
Fiskifélag Íslands 6,5 6,8 13,3
Rannsóknasetur um lífríki sjávar 6,0 6,0
ICCAT 1,2 2,4 3,6
ICES 12,9 12,9
NEAFC 4,2 4,6 8,8
NAMMCO 7,4 9,4 16,8
NAFO 1,9 2,2 4,1
IWC 5,8 6,7 12,5
Valdimar I. Gunnarsson; verkefnisstjórnun fiskeldishóps AVS 2,6 4,3 6,9
Agnar Steinarsson; framleiðsla þorskseiða 6,0 6,0
Albert Imsland; samkeppnishæft lúðueldi í strandeldisstöðvum 3,0 3,0
Theodór Kristjánsson; eldi á villtun þorskseiðum og eldisseiðum 4,5 4,5
Þorleifur Ágústsson; þróun iðnaðarvædds þorskeldis 6,9 6,9
Jón Árnason; ódýrt fóður fyrir þorsk 4,8 4,8
Sjávarútvegsráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 45,1 70,0 115,1
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti
Slysavarnafélagið Landsbjörg 0,0 90,9 90,9
Neyðarlínan hf. 121,2 185,3 306,5
TETRA Ísland 75,0 24,9 99,9
Reykjanesbær v. hælisleitenda 49,9 51,1 101,0
Mannréttindaskrifstofa Íslands 2,8 4,6 7,4
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 248,9 356,8 605,7
Félagsmálaráðuneyti
Akureyrarkaupstaður 634,0 655,2 1.289,2
Styrktarfélag vangefinna 497,4 547,4 1.044,8
Skálatúnsheimilið 261,3 286,0 547,3
Byggðasamlag um málefni fatlaðra 243,7 272,6 516,3
Sólheimar 190,4 209,5 399,9
Reykjavíkurborg, velferðarsvið 84,6 92,3 176,9
Meðferðarheimilið Árbót 81,4 88,1 169,5
Vestmannaeyjabær 69,4 82,9 152,3
Héraðsnefnd Þingeyinga 71,5 79,2 150,7
Meðferðarheimilið Akurhól 70,4 74,7 145,1
Meðferðarheimilið í Skagafirði 67,4 67,6 135,0
Meðferðarheimilið Laugalandi 44,9 55,4 100,4
Meðferðarheimilið Hvítárbakka 42,3 46,1 88,4
Sambýlið Skaftholti 36,6 35,2 71,8
Meðferðarheimilið Geldingalæk 30,7 33,3 64,0
Samtök um kvennaathvarf 29,6 31,0 60,6
Hringsjá, starfsþjálfun fatlaðra 25,1 30,4 55,5
Byrgið líknarfélag ses. 26,9 28,2 55,1
Sambýlið Hólabrekka 24,9 27,0 51,9
Blindrafélagið 23,4 24,5 47,9
Stígamót,samtök kvenna 20,4 27,3 47,7
Sveitarfélagið Hornafjörður 19,5 24,0 43,5
Krossgötur, styrktarfélag 21,2 22,2 43,4
Styrktarfélag klúbbsins Geysis 17,7 21,5 39,2
Sambýlið Kerlingadal 16,7 17,2 33,9
Geðhjálp 16,4 16,0 32,4
Múlalundur, verndaður vinnustaður 14,9 16,0 30,9
Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð 15,0 15,0 30,0
Tæknivinnustofa Öryrkjabandalags Íslands 13,4 14,4 27,8
Rauði kross Íslands 17,7 6,8 24,4
Þroskahjálp, landssamtök 9,0 9,8 18,9
Félag heyrnarlausra 8,2 9,2 17,4
Foreldra- og styrktarfélag Öskjuhlíðarskóla 7,0 10,0 17,0
Vímulaus æska, foreldrasamtök 5,0 10,0 15,0
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra 7,1 7,7 14,8
Tölvumiðstöð fatlaðra 7,0 7,1 14,1
Meðferðarheimilið Torfastöðum 13,5 13,5
Sambýlið Breiðabólstað 6,3 6,5 12,8
Viðskiptaháskólinn á Bifröst 4,7 6,6 11,3
Mæðrastyrksnefnd Reykjavík 4,0 4,5 8,5
Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra 4,0 4,0 8,0
Regnbogabörn, áhugamannafélag 3,0 3,0 6,0
Biskupsstofa 2,9 3,0 5,9
Líf og sál sálfræðistofa ehf. 5,6 5,6
Samtökin '78, félag lesbía/homma 2,5 3,0 5,5
Barnaheill,félag 1,0 4,2 5,2
Styrktarfélag klúbbsins Stróks 5,0 5,0
Félag einstæðra foreldra 1,2 3,0 4,2
Ný leið ehf. 3,0 3,0
Kvennasögusafn Íslands 3,0 3,0
Félagsmálaráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 2.815,3 3.055,2 5.870,5
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti
Aðlþjóðaheilbrigðismálastofnunin vegna alnæmis í Afiríku 15,0 15,0 30,0
Aðstandendur Alzheimer-sjúklinga 2,0 2,0 4,0
Akureyrarkaupstaður 14,0 14,0
Akureyrarkaupstaður – sjúkraflutningar 39,4 63,6 103,0
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO 9,1 9,6 18,7
Asma- og ofnæmisfélagið 2,0 2,0
Auður Guðjónsdóttir / uppbygging gagnagrunns um mænuskaða 3,7 3,6 7,3
Árborg, dagvistun aldraðra 6,7 8,2 14,9
Ás/Ásbyrgi, Hveragerði 435,7 481,5 917,2
Barmahlíð, Reykhólum 70,2 75,9 146,1
Blesastaðir, Skeiðum 30,2 39,4 69,6
Breiðdalsvík 2,9 4,3 7,2
Dagvist aldraðra Skagafirði 9,0 12,5 21,5
Dagvist Siglufjarðarkaupstaðar 5,5 6,9 12,4
Dagvist aldraðra Reykjanesbæ 20,1 21,3 41,5
Dalbær, Dalvík 170,7 192,7 363,3
Drafnarhús, Hafnarfirði 43,1 43,1
Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi 179,3 200,9 380,2
Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi 67,3 76,5 143,8
Egilsbraut 9, Þorlákshöfn 3,9 5,8 9,7
Elín Ebba Ásmundsdóttir, hlutverkasetur 4,0 4,0 8,0
Endurhæfingarstöð Geðverndarfélags Íslands 3,1 3,2 6,3
Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga, Akureyri 4,1 5,5 9,6
Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga, Reykjavík 22,7 23,1 45,8
Endurhæfingarstöð Styrktarfélags lamaðra- og fatlaðra 122,6 142,2 264,8
Fell, Reykjavík 37,2 62,0 99,2
Fellaskjól, Grundarfirði 44,0 52,0 96,0
Fellsendi, Búðardal 79,9 96,3 176,3
Félagið Heyrnarhjálp 4,8 6,8 11,6
Flugfélag Íslands ehf. – sjúkraflug 56,3 56,3
Flugfélag Vestmannaeyja ehf. – sjúkraflug 23,4 23,4
Flugfélagið Atlanta ehf. – sjúkraflug 34,9 34,9
Fríðuhús, Reykjavík 29,8 31,7 61,5
Garðvangur, Garði 216,6 259,2 475,8
Geðverndarfélag Akureyrar vegna athvarfs 2,0 2,0 4,0
Gigtarfélag Íslands 2,5 2,5 5,0
Gigtlækningastöð Gigtarfélags Íslands 6,5 7,0 13,5
Grenilundur, Grenivík 11,0 11,0 22,0
Grindavíkurbær, dagvistun 3,1 3,1
Grund, Reykjavík 1.041,1 1.121,3 2.162,4
Gullsmári, Kópavogi 16,2 21,6 37,8
Gunnar Hlöðver Tyrfi 4,3 4,3
Heilbrigðisst. Suðausturlands / Sveitarfélagið Hornafjörður v. sjúkrarýma 48,4 52,0 100,4
Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands 408,7 426,7 835,4
Heimilislæknastöðin hf. – heilsugæslustöðin Lágmúla 118,3 125,9 244,2
Helgafell, Djúpavogi 13,1 22,7 35,8
Hjallatún, Vík 70,2 81,2 151,4
Hjartaheill 0,0 4,0 4,0
Hjartavernd rannsóknarstöð 52,4 56,1 108,5
Hjúkrunarheimilið Droplaugarstöðum 374,7 469,9 844,6
Hjúkrunarheimilið Eir 937,2 1.053,3 1.990,6
Hjúkrunarheimilið Hornbrekka, Ólafsfirði 123,1 141,3 264,3
Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð, Eskifirði 102,5 128,5 231,0
Hjúkrunarheimilið Lundur, Hellu 148,7 185,2 333,9
Hjúkrunarheimilið Naust, Þórshöfn 44,9 71,4 116,3
Hjúkrunarheimilið Skjól 563,7 634,0 1.197,7
Hjúkrunarheimilið Skógarbær 461,8 507,8 969,6
Hlaðgerðarkot 66,9 69,9 136,8
Hlaðhamrar, Mosfellsbæ 7,4 7,8 15,2
Hlein, heimili fyrir heilaskaddaða 82,6 88,9 171,5
Hlévangur, Reykjanesbæ 83,8 147,5 231,2
Hlíð, dvalarheimili 2,4 2,4
Hlíðarbær, Reykjavík 40,0 41,9 81,9
Hlíf, Ísafirði 26,7 45,4 72,1
Holtsbúð, Garðabæ 204,4 225,7 430,2
Hrafnista, Hafnarfirði 942,5 1.080,6 2.023,1
Hrafnista, Reykjavík 1.391,6 1.539,9 2.931,5
Hraunbúðir, Vestmannaeyjum 169,0 212,0 381,0
Húsnæðisfélag SEM 2,0 2,0
Hvammur, Húsavík 104,0 146,5 250,6
Höfði, Akranesi 446,5 351,6 798,1
Jaðar, Ólafsvík 52,0 56,5 108,5
Kirkjuhvoll, Hvolsvelli 70,9 119,4 190,3
Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri 97,2 105,0 202,2
Krabbameinsfélag Íslands, kostnaður við krabbameinsleit 253,6 272,2 525,8
Krabbameinsfélag Íslands, krabbameinsskráning 16,3 17,2 33,5
Krabbameinsfélag Íslands, styrkir 13,0 13,0 26,0
Krísuvíkurskóli, vist- og mðeferðarheimili 41,2 48,7 89,9
Kumbaravogur, Stokkseyri 229,0 254,3 483,4
Lagarás, Egilsstöðum 16,3 20,9 37,2
Landsamtök hjartasjúklinga 4,0 4,0
Landsflug hf. – sjúkraflug 25,6 25,6
Lindargata, Reykjavík 35,7 37,9 73,5
Læknavaktin 211,1 225,3 436,4
Missoc þátttökugjald 1,9 2,1 4,0
MS-félag Íslands, Reykjavík 67,9 72,7 140,6
Múlabær, Reykjavík 59,6 63,0 122,6
Norræni lýðheilsuháskólinn 10,6 9,2 19,8
Rauði kross Íslands – útvegun og rekstur sjúkrabifreiða 60,8 81,8 142,6
Reykjalundur 1.034,4 1.108,6 2.143,0
Roðasalir, Kópavogi 74,1 88,3 162,3
Salus ehf. – Heilsugæslustöðin Salahverfi 111,3 142,0 253,3
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum – sjúkraflutningar 41,8 45,1 86,9
Sambýli aldraðra á Grenivík 12,0 16,7 28,7
Samningur um sjúkraþjálfun fyrir fatlaða – Endurhæfing ehf. 34,7 30,7 65,4
Samningur við Akureyrarbæ um heilsugæslu 381,2 403,4 784,6
Samningur við Akureyrarbæ um öldrunarþjónustu 768,0 932,2 1.700,2
Samningur við Sveitarfélagið Hornafjörð um öldrunarþjónustu 158,7 170,7 329,5
Samningur við Sveitarfélagið Hornarfjörð um heilsugæslu 99,3 105,0 204,3
Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið 509,4 517,0 1.026,4
Samtök psoriasis- og exemsjúklinga 2,0 2,5 4,5
Seljahlíð, Reykjavík 162,9 197,3 360,3
Seltjarnarneskaupstaður 3,6 5,1 8,8
Silfurtún, Búðardal 59,6 57,7 117,3
Sjálfsbjörg Akureyri 6,0 6,3 12,3
Sjálfsbjörg, hjúkrunar- og endurhæfingarstofnun 352,3 372,6 724,9
Sjúkrahjálp og endurhæfing íþróttamanna – Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands 20,0 20,0 40,0
Skjólbraut, Kópavogi 16,2 21,6 37,8
Skrifstofa líknarfélaga 5,5 5,5 11,0
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins – sjúkraflutningar 262,3 360,0 622,3
Sóltún, Reykjavík 709,4 816,8 1.526,2
Sólvellir, Eyrabakka 31,1 42,8 73,9
Stórstúka Íslands 1,5 1,5 3,0
Stuðningur vegna náttúruhamfara við Indlandshaf 10,0 10,0
Sumardvalarheimili í Reykjadal / Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra 15,2 23,2 38,4
Sunnuhlíð, Kópavogi 409,8 463,5 873,3
Sæborg, Skagaströnd 27,7 41,5 69,2
Uppsalir, Fáskrúðsfirði 131,8 119,3 251,0
Vesturhlíð, Reykjavík 6,0 6,4 12,4
Vifilstaðir, Garðabæ 265,7 320,5 586,2
Vistheimilið Bjarg 40,6 42,8 83,4
Víðines 217,2 229,5 446,7
Þorragata 3, Reykjavík 32,5 34,2 66,7
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti,
samtals yfir 2 millj. kr.
17.125,9 19.230,9 36.356,8
Fjármálaráðuneyti
Brunavarnir Árnessýslu 0,0 6,9 6,9
Slökkvistöð Akureyrar 6,3 2,4 8,6
Slökkvilið höfuðborgarsvæðis bs. 8,4 12,5 20,9
Þingeyjarsveit 2,3 0,0 2,3
Vinstrihreyfingin – grænt framboð 17,9 17,9 35,7
Frjálslyndi flokkkurinn 15,0 15,0 30,0
Framsóknarflokkurinn 36,0 36,0 72,0
Sjálfstæðisflokkurinn 68,4 68,4 136,7
Samfylkingin 62,8 62,8 125,6
Ríkismennt SGS 5,9 0,0 5,9
Starfsmenntasj. ríkis / Eflingar 6,1 0,0 6,1
Úthlíðarkirkja 0,0 2,0 2,0
Fjármálaráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 229,0 223,7 452,6
Samgönguráðuneyti
Slysavarnafélagið Landsbjörg 37,7 71,7 109,4
Flugskóli Íslands hf. 29,5 21,5 51,0
Ferðamálasamtök Íslands 17,2 17,2 34,4
Flug til S-Grænlands, Flugfélag Íslands ehf. 12,5 12,5 25,0
Menningarvefur og upplýsinganet – Snorrastofa í Reykholti 6,5 4,1 10,6
Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi 3,0 3,0 6,0
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands 6,0 0,0 6,0
Seyðisfjarðarkaupstaður 6,0 0,0 6,0
Uppbygging safns, Grettistak ses. 0,0 6,0 6,0
Þórbergssetur 3,0 2,7 5,7
Markaðsstofa Vestfjarða – Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða 0,0 5,2 5,2
Sjóstangveiði f. ferðamenn – Tálknafjarðarhreppur 0,0 5,0 5,0
Véla- og samgöngusafn – Gunnar Kristinn Þórðarson 4,0 0,0 4,0
Uppbygging safns/upplýsingaþjónustu, Selasetur Íslands ehf. 0,0 3,0 3,0
Súðavíkurhreppur 0,0 2,5 2,5
Ferðafélag Íslands 0,0 2,5 2,5
Félag áhugamanna um víkingaverkefni 2,5 0,0 2,5
Sögusafn í Bjarnarhöfn, Hildibrandur Bjarnason 1,0 1,5 2,5
Samgönguminjasafnið Ystafelli 2,0 0,0 2,0
Drangeyjarfélagið 1,0 1,0 2,0
Vestfirðir á miðöldum 0,0 2,0 2,0
Markaðsstofa Austurlands 0,0 2,0 2,0
Svifflugfélag Íslands 0,0 2,0 2,0
Ferðamálafélag Dalasýslu/Reykhólahrepps 1,0 1,0 2,0
Hveravallafélagið ehf. 1,0 1,0 2,0
Ferðamálanefnd Austur-Flóa 1,0 1,0 2,0
Héraðsnefnd Snæfellinga 0,0 2,0 2,0
Samgönguráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 134,9 170,4 305,3
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Enex-Kína ehf. 4,0 4,0
Íslenska lífmassafélagið 3,0 3,0
Háskólinn á Bifröst 2,1 5,6 7,7
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga 3,2 4,0 7,2
Brekkukot ehf. 4,0 4,0
Sigrún Ólafsdóttir 2,5 2,5
Árneshreppur á Ströndum 5,0 5,0
Vesturbyggð 4,0 4,0
Fagráð textíliðnaðarins 4,0 4,0 8,0
Akureyrarkaupstaður 3,0 3,0
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar 20,0 30,0 50,0
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða 15,0 15,0 30,0
Ungmennafélag Íslands 5,0 5,0
ICEPRO, nefnd um rafræn viðskipti 5,3 5,9 11,2
Neytendasamtökin 9,5 10,0 19,5
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 74,6 89,5 164,1
Umhverfisráðuneyti
Akureyrarkaupstaður 7,1 0,0 7,1
Blái herinn, umhverfissamtök 1,0 2,0 3,0
Bolungarvíkurkaupstaður 47,8 52,3 100,1
CAFF-skrifstofan á Íslandi 10,3 8,5 18,8
ESSI, undirbúningur alþjóðlegrar rannsóknastofnunar á sviði loftslagsbreytinga og jarðkerfisfræða 0,0 4,0 4,0
Fljótdalshreppur 4,6 4,6
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 1,0 1,5 2,5
Hafnarfjarðarkaupstaður 81,5 81,5
Héraðsnefnd Snæfellinga 0,0 4,0 4,0
Húsavíkurbær 3,9 3,9
Ísafjarðarbær 45,7 27,6 73,4
Kópavogsbær 9,0 17,9 26,9
Landvernd 2,1 2,1 4,2
Mosfellsbær 12,3 12,3
Náttúrustofa Austurlands 12,9 13,4 26,3
Náttúrustofa Norðausturlands 12,9 13,4 26,3
Náttúrustofa Norðurlands vestra 12,9 13,4 26,3
Náttúrustofa Reykjaness 12,9 13,4 26,3
Náttúrustofa Suðurlands 12,9 13,4 26,3
Náttúrustofa Vestfjarða 12,9 13,4 26,3
Náttúrustofa Vesturlands 12,9 13,4 26,3
Náttúruverndarsamtök Íslands 2,5 2,5 5,0
Ólafsfjarðarkaupstaður 2,3 2,3
PAME-skrifstofan á Íslandi 8,2 9,5 17,7
Rangárþing eystra 5,5 2,3 7,8
Reykjavíkurborg 77,1 77,1 154,2
Seyðisfjarðarkaupstaður 49,9 4,0 53,9
Siglufjarðarkaupstaður 198,7 100,5 299,2
Staðardagskrá 21 11,0 5,2 16,2
Snæfellsbær 3,5 3,5
Sólheimar ses. 5,0 5,0 10,0
Súðavíkurhreppur 2,0 2,0
Sveitarfélagið Hornafjörður 4,3 4,3
Sveitafélagið Árborg 45,7 35,0 80,7
Vestmannaeyjabær 6,4 6,4 12,9
Vesturbyggð 11,0 16,8 27,7
Umhverfisráðuneyti, samtals yfir 2 millj. kr. 657,1 570,6 1.227,7
Fylgiskjal II.

Skipting fjárframlaga í fjóra tilgreinda liði
og sundurliðun á ráðstöfunarfé ráðherra.
                             


2005 2006 Samtals
Forsætisráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (millj. kr.)
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (millj. kr.) 2,4 3,1 5,5
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (millj. kr.) 0,0
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (millj. kr.) 153,3 164,1 317,4
Samtals 155,7 167,2 322,9
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
Alþjóðahúsið 150.000 150.000
BIESER 250.000 250.000
Concert ehf. 500.000 500.000
ELSA-Ísland 200.000 200.000
Ferðafélag Íslands 500.000 500.000
Félag MND-sjúklinga 500.000 500.000
Karlakór Reykjavíkur 300.000 300.000
Kolbrún Ólafsdóttir 50.000 50.000
Kór Félags eldri borgara í Reykjavík 250.000 250.000
Kvenfélagasamband Íslands 200.000 200.000
Kvennaráðgjöfin 200.000 200.000
Lögreglukór Reykjavíkur 300.000 300.000
Málverk (Hagkönnun, Provincial/Intern) 100.000 100.000
Músík og saga ehf. 150.000 150.000
Ólafur Þór Eiríksson 50.000 50.000
Pétur H. Ólafsson 75.000 75.000
Róbert Stefánsson 150.000 150.000
Samkór Selfoss 100.000 100.000
Sjálfsbjörg (höðuðborgarsvæðinu) 150.000 150.000 300.000
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson 100.000 100.000
Tourette samtökin á Íslandi 200.000 200.000
Ungliðahreyfing Samtakanna '78 50.000 50.000
Ungmennafélag Íslands 100.000 100.000
Vopnafjarðarhreppur 500.000 500.000
Þórir Jónsson Hraundal 211.034 211.034
Samtals 2.436.034 3.050.000 5.486.034
Menntamálaráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 3.523,6 4.582,5 8.106,1
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 13,1 21,3 34,4
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 226,0 362,9 588,9
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 709,4 917,9 1.627,3
Samtals 4.472,1 5.884,6 10.356,7
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
ADHD-samtökin, fræðslumál 100.000 100.000
Africa United, heimildarmynd 100.000 100.000
Akureyrarkaupstaður 300.000 300.000
Alþjóðahúsið 75.000 75.000
Anna María Sigurðardóttir 150.000 150.000
Anna Þorgrímsdóttir 50.000 50.000
Associazione Culturale Vortice 861.722 861.722
Ásgeir Jónsson 150.000 150.000
Bandalag íslenskra leikfélaga 300.000 300.000
Barnageðlæknafélag Íslands 100.000 100.000
Bjarki Birgisson 200.000 200.000
Blátt áfram 500.000 500.000
Boscarato Ristorazione 1.212.105 1.212.105
Bókasafnssjóður 400.000 400.000
Bragi Friðriksson 200.000 200.000
Congress Reykjavík 100.000 100.000
Consert 800.000 450.000 1.250.000
Davíð Stefánsson 150.000 150.000
Deutsch-Isländische Gesellschaft 296.620 296.620
Draumasmiðjan, Döff leiklistarhátíðin 500.000 500.000
Edda, útgáfa rits sem tengist Grími Thomsen og H.C. Andersen 200.000 200.000
Fauna, Jón Baldur Hlíðberg 200.000 200.000
Faxaflóahafnir, Skippers D'Islande siglingakeppnin 200.000 200.000
Félag áhugafólks og aðstandenda alzheimer-sjúklinga 50.000 50.000 100.000
Félag kennara í kristnum fræðum, siðfræði/trúarbragðafræði 75.000 75.000
Félag framhaldsskóla 150.000 150.000
Foreldrafélag Drengjakórs Reykjavíkur 300.000 300.000
Foreldrafélag Leikskólans Hörðuvalla 100.000 100.000
Foreldrafélag Norðurbergs 150.000 150.000
Guðjón Sveinsson 100.000 100.000
Guðmundur B. Gylfason og Kristín Björk Jóhannsdóttir 80.000 80.000
Guðmundur Magnússon 400.000 400.000
Hafnarfjarðarbær 250.000 250.000
Hagkönnun, Arndís Steinþórsdóttir o.fl. 50.000 50.000
Handknattleikssamband Íslands 1.500.000 1.500.000
Hannes Lárusson 150.000 150.000
Háskóli Íslands, ráðstefnan Fifth International Charr Symposium 200.000 200.000
Háskóli Íslands, útrás Vísindavefsins 200.000 200.000
Heimildarmyndir ehf. 250.000 250.000
Heimili og skóli 50.000 50.000
Heimilisiðnaðarfélagið 100.000 100.000
Hinsegin dagar – Gay Pride 100.000 100.000
HÍ, Kvennasögusafn Íslands 75.000 75.000
HÍ, Lagastofnun, útgáfa íslenskrar lögfræðiorðabókar. 500.000 500.000
HÍ, Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum 100.000 200.000 300.000
Hólarannsóknir, vettvangsskóli og námskeið 300.000 300.000
Hólaskóli, alþjóðleg ráðstefna um kristnisögu o.fl. á Hólum 500.000 500.000
Hrafn A. Harðarson 50.000 50.000
i8 gallerí 500.000 500.000
Iðnnemasambandið 100.000 100.000
IEEE á Íslandi, ráðstefnan NORDSIG 200.000 200.000
Ingibjörg Hanna Pétursdóttir 100.000 100.000
Íshokkísamband Íslands 300.000 300.000
ÍSÍ, vegna Ólympíuleikanna í Torínó 2006 500.000 500.000
Íslandsferðir, Guðmundur G. Haraldsson 138.000 138.000
Íslenska lögregluforlagið 200.000 200.000
Íslensku tónlistarverðlaunin 400.000 400.000
Íþróttafélagið Nes 100.000 100.000
Jón Þ. Þór 70.000 70.000
Jónas Jónasson 75.000 75.000
Junior Achievement – Ungir frumkvöðlar 30.000 30.000
Junior Chamber Iceland 60.000 60.000
Karlakór Eyjafjarðar 100.000 100.000
Karlakór Reykjavíkur 400.000 400.000
Karlakór Selfoss 100.000 100.000
Karlakórinn Stefnir 75.000 75.000
Karlakórinn Þrestir 150.000 150.000
KHÍ, rannsóknastofnun, móttaka að loknu málþingi 150.000 150.000
Kjartan Björnsson 100.000 100.000
Kling & Bang 250.000 250.000
Kór Félags eldri borgara 300.000 300.000
Kór Öldutúnsskóla 150.000 150.000
Kristinn Ólason 150.000 150.000
Kristján Kristjánsson 150.000 150.000
Krossinn, margmiðlunarkennsla 300.000 300.000
Kvenfélagasamband Íslands 100.000 100.000
Kvennakór Norðurljósa 100.000 100.000
Kvennakórinn Vox feminae 100.000 100.000
Kvenréttindafélag Íslands 200.000 50.000 250.000
Landssamband hestamannafélaga 500.000 500.000
Lani Yamamoto 200.000 200.000
Leo Ingason 100.000 100.000
Lionsklúbbur Patreksfjarðar 150.000 150.000
Listaháskóli Íslands 200.000 200.000
Lögreglukór Reykjavíkur 100.000 100.000
Magnús Þorkelsson 50.000 50.000
Minjasafn Kristjáns Runólfssonar 100.000 100.000
Menningarmiðstöðin Edinborg 300.000 300.000
MK, aðalfundur Evrópusamtaka hótel- og ferðamálaskóla. 75.000 75.000
MK, nemakeppni AEHT 100.000 100.000
Mosfellsbær, fornleifauppgröftur 2.000.000 2.000.000
MPP ehf. 100.000 100.000
Nelson Gerrard 266.285 266.285
Nema, evrópuverkefnið NemaCode. 150.000 150.000
Nemar í LHÍ v. hönnunarsýningar í S-Kóreu og Japan 250.000 250.000
Nýtt land 500.000 500.000
Ólafur H. Ólafsson 75.000 75.000
Páll Guðmundsson, endurútg. á verkum Einars Ólafs Sveinssonar 100.000 100.000
Pólsk-íslenska vináttufélagið 250.000 250.000
RANNÍS, Ár evrópska vísindamannsins 300.000 300.000
Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum HÍ 200.000 150.000 350.000
Rauði krossinn 300.000 300.000
Reykjanesbær, skákmót 100.000 100.000
Reykjavík Films, Njálssaga 250.000 250.000
Reykjavíkurakademían 100.000 100.000
Reykjavíkurborg, málþing um stöðu barnamenningar 300.000 300.000
Rósa Björg Helgadóttir 150.000 150.000
Rútur Snorrason, Knattspyrnufélagið Týr 50.000 50.000
Samtök forstöðumanna sundstaða á Íslandi 100.000 100.000
Samtök iðnaðarins, Sprotaþing 2005 100.000 100.000
Samtök sjálfstæðra skóla 75.000 75.000
Samtökin '78 100.000 100.000
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir 150.000 150.000
Silja Björk Baldursdóttir 500.000 500.000
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar 250.000 250.000
Skáksamband Íslands 100.000 100.000
Skáksveit MR 75.000 75.000
Skólafélagið Huginn, Akureyri 350.000 350.000
Skýrslutæknifélagið 200.000 200.000
Sniglar, Bifhjólasamtök lýðveldisins 100.000 100.000
Snævarr Guðmundsson 50.000 50.000
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 150.000 150.000
Sveitarfélagið Ölfus, minnisvarði um drukknaða í Þorlákshöfn. 50.000 50.000
Sædís Sævarsdóttir, verðlaun til ungs vísindamanns 2005 250.000 250.000
Talþjálfun Reykjavíkur, ráðstefna 50.000 50.000
Tangófélagið 200.000 200.000
TrueNorth Ísland ehf., MTV-tónlistarhátíðin á Íslandi. 3.000.000 3.000.000
UNIFEM á Íslandi, alþj. ráðstefna, Konur í hnattrænum heimi 150.000 150.000
Verurnar, uppbyggingarstarf tímaritsins Veru 500.000 500.000
Víkingur Heiðar Ólafsson 100.000 100.000
Þóknun til dómnefndar um hátíðarbúning íslenskra knapa 266.619 266.619
Þórdís Sigurðardóttir o.fl., myndlistarsýning 150.000 150.000
Þórhildur Björnsdóttir, rannsóknarferð til Finnlands 50.000 50.000
Þroskahjálp, listahátíðin List án landamæra 100.000 100.000
Æskan og hesturinn, sýning 2005 og 2006 200.000 250.000 450.000
Samtals 13.084.732 21.321.619 34.406.351
Utanríkisráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 0,0
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 3,8 5,0 8,8
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 0,0
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 821,0 1.048,8 1.869,8
Samtals 824,8 1.053,8 1.878,6
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
Alþjóðleg kvikmyndahátíð Rvk ehf. 500.000 500.000
Askur og Embla efh. 250.000 250.000
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga 400.000 400.000
Blátt áfram, forvarnaverkefni 150.000 150.000
Emmson Film ehf. 150.000 150.000
Evrópusamtökin 200.000 200.000
Ferðaklúbburinn Flækjufótur 80.000 80.000
Fræðslumiðstöð í fíknivörnum 250.000 250.000
Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna 200.000 200.000
Helga Tryggvadóttir 300.000 300.000
Irma Matchavariani 200.000 200.000
Íslenska málfræðifélagið 50.000 50.000
Íslensk-indverska viðskiptaráðið 100.000 100.000
Jazzkvartett Reykjavíkur 50.000 50.000
Jón Hilmar Magnússon 2.200.000 2.200.000
Karlakór Reykjavíkur 250.000 250.000
Kvenréttindafélag Íslands 150.000 150.000
Lögreglukór Reykjavíkur 250.000 250.000
Margrét Soffía Björnsdóttir 200.000 200.000
Norræna félagið 200.000 200.000
Pétur Tryggvi ehf. 150.000 150.000
Reykjavíkurakademían 300.000 300.000
Skákskóli Hróksins 400.000 400.000
Skútustaðahreppur 750.000 750.000
Smákökurnar efh. 300.000 300.000
Svavar Sigurðsson 50.000 50.000
Thor Vilhjálmsson 500.000 500.000
Vímulaus æska, foreldrasamtök 250.000 250.000
Samtals 3.800.000 5.030.000 8.830.000
Landbúnaðarráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 27,7 30,1 57,8
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 5,7 4,6 10,3
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 39,1 46,0 85,1
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 8.258,3 8.674,9 16.933,2
Samtals 8.330,8 8.755,6 17.086,4
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
Anna Heiða Guðrúnardóttir 25.000 25.000
Anna Lilja Torfadóttir 100.000 100.000
Anna María Elíasdóttir 100.000 100.000
Arnfirðingafélagið 30.000 30.000
Axel Juel Einarsson 120.000 120.000
Árni Daníel Júlíusson 20.000 20.000
Ástund ehf., sérverslun hestamannsins 100.000 100.000
Badmintonsamband Íslands 150.000 25.000 175.000
Barna- og unglingakór Selfossk. 25.000 25.000
Bjarni Eyjólfur Guðleifsson 50.000 50.000
Bókaútgáfan Hólar ehf. 200.000 200.000
Brimnesskógar, félag 25.000 25.000
Bændasamtök Íslands 400.000 400.000
Congress Reykjavík – Ráðstefnuþjónusta ehf. 250.000 250.000
Declan O'Driscoll 100.300 100.300
Dýralæknafélag Íslands 100.000 100.000
Eggert Skúlason 50.000 50.000
Eignarhaldsfélagið Katla ehf. 300.000 300.000
Elfa Dögg Þórðardóttir 25.000 25.000
Ferðamálafélag A-Skaftafellssýslu 50.000 50.000
Ferðamálafélag Dalasýslu/Reykhólahrepps 100.000 100.000
Ferðamálanefnd Austur-Flóa 100.000 100.000
Félag ferðamálafulltrúa á Íslandi 150.000 150.000
Félag matartækna 50.000 50.000
Friðarboðinn – kristilegur fjölmiðill 25.000 25.000
Friðrik Sigurðsson 60.000 60.000
Frúin ehf., Ólafsvík 130.000 130.000
Fræðslunet Suðurlands 100.000 100.000
Fræðsluráð hótel- og matvælagreina 25.000 25.000
Glæðir ehf. 200.000 200.000
Grétar J. Guðmundsson 30.000 30.000
Guðrún Elín Guðmundsdóttir 50.000 50.000
Guðrún Elvira Guðmundsdóttir 30.000 30.000
Guðrún Gísladóttir 75.000 75.000
Heillasjóður Fagurhóls – landb.sj 150.000 150.000
Hestamannafélagið Hornfirðingur 240.000 240.000
Hrafnkell Freyr Lárusson 150.000 150.000
Hænir, félag stúdenta í umhv./skipulfr. 30.000 50.000 80.000
Ingibjörg Ólafsdóttir 50.000 50.000
Íslandsferðir ehf. 150.000 150.000
Íþróttafélagið Nes 150.000 150.000
Íþróttasamband fatlaðra 100.000 100.000
Jorge H Fernandez Toledano 200.000 100.000 300.000
Jón Finnur Ólafsson 130.000 130.000
Jón Leví Tryggvason 100.000 100.000
Karlakór Hreppamanna 50.000 50.000
Karlakór Rangæinga 50.000 50.000
Karlakór Selfoss 100.000 100.000
Kjartan Björnsson 30.000 30.000
Kling og Bang gallerí ehf. 150.000 150.000
Klúbbur matreiðslumeistara 50.000 50.000
Knattspyrnudeild Aftureldingar 50.000 50.000
Kór Félags eldri borgara 25.000 25.000
Kristmundur S. Stefánsson 60.000 60.000
Kvenfélagasamband Íslands 30.000 50.000 80.000
Kvenfélagið Iðja 125.000 125.000
Kvenréttindafélag Íslands 50.000 50.000
Kvæðamannahópurinn Hlíðar 200.000 200.000
Landsbyggðarvinir í Reykjavík/nágrenni 75.000 75.000
Landsbyggðin lifi, fél í landvörn 50.000 50.000
Landssamband Gideonfélaga á Íslandi 100.000 100.000
Landssamband vistforeldra í sveitum 75.000 75.000
Landvernd 150.000 150.000
Leifur Eiríksson málflutningsfélag 100.000 100.000
Lionsklúbbur Búðardals – Reykhólad. 75.000 75.000
Líffræðifélag Íslands 75.000 75.000
Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjaness 30.000 25.000 55.000
Lögreglukór Reykjavíkur 25.000 25.000
Magnús Hreggviðsson 50.000 50.000
Magnús Kristjánsson 100.000 100.000
Magnús Sigurðsson 150.000 150.000
Margrét Magnúsdóttir 30.000 30.000
Margrét Ósk Ingjaldsdóttir 25.000 25.000
Matvæla- og næringarfræðingafélag Íslands 200.000 50.000 250.000
Nútíð sf. 150.000 150.000
Olga Andreasen 100.000 100.000
Ólafur Þór Eiríksson 50.000 50.000
Óskar Bergmann Albertsson 20.000 20.000
Ragnar Fr. Munasinghe 100.000 100.000
Rannveig Einarsdóttir 30.000 30.000
Rútur Snorrason 75.000 75.000
Samband sunnlenskra kvenna 75.000 75.000
Samkór Selfoss 150.000 150.000
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi 70.000 70.000
Sigrid Valtingojer 60.000 60.000
Sigrún Bjarnadóttir 50.000 50.000
Sigurður Guðmundsson 100.000 100.000
Skákfélagið Hrókurinn 50.000 50.000
Skotta ehf. 100.000 100.000
Sniglar, bifhjólasamtök lýðveldisins 75.000 75.000
Stefán Aðalsteinsson 100.000 100.000
Stefán Geir Karlsson 140.000 140.000
Taflfélag Vestmannaeyja 25.000 25.000
The Sagas singers 25.000 25.000
Tónlistarskóli Árnesinga 25.000 25.000
Töfragarðurinn ehf. 300.000 100.000 400.000
Ungmennafélag Skeiðamanna 100.000 100.000
Útgáfufélag Lögfræðingatals 25.000 25.000
Valgerður Auðunsdóttir 100.000 100.000
Veiðimenn ehf. 150.000 150.000
Veiðiútgáfan ehf. 20.000 20.000
Viðskiptaháskólinn á Bifröst ses. 50.000 50.000
Þingborg svf. 150.000 150.000
Þjóðbúningaráð 25.000 25.000
Þorkatla Elín Sigurðardóttir 50.000 50.000
Æskan og hesturinn, áhugafélag 100.000 200.000 300.000
Samtals 5.730.300 4.585.000 10.315.300
Sjávarútvegsráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 24,3 31,1 55,4
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 3,4 4,7 8,1
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 7,4 0,0 7,4
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 31,3 49,2 80,5
Samtals 66,4 85,0 151,4
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
Annas Sigmundsson 110.000 0 110.000
Atvinnuþróunarfélag Norðurlands Vestra 0 150.000 150.000
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða 0 500.000 500.000
Ásta Hrönn Björgvinsdóttir 100.000 0 100.000
Beinlaus biti 150.000 0 150.000
Birna Rún Arnarsdóttir 0 20.000 20.000
Endurreisnarfélagið ehf. 150.000 0 150.000
Faxaflóahafnir sf. 0 300.000 300.000
Fiskidagurinn mikli, Júlíus Garðar Júlíusson 320.000 200.000 520.000
Frúin ehf., Ólafsvík 100.000 0 100.000
Fræðsluráð hótel og matvælagreina 0 250.000 250.000
Grímur Karlsson 0 250.000 250.000
Hafrún ehf. 200.000 0 200.000
Ingunn Jónsdóttir 200.000 0 200.000
Íslenska vitafélagið 0 320.000 320.000
Jón Björnsson 150.000 0 150.000
Karlakórinn Heimir 0 150.000 150.000
Kjartan Björnsson 100.000 0 100.000
Kvenréttindafélag Íslands 50.000 150.000 200.000
Landsbyggðin lifi, félag í landvörn 0 100.000 100.000
Landssamband smábátaeigenda v. alþj.samt. strandv.m. 250.000 250.000 500.000
Leifur Eiríksson, málflutningafélag 70.000 0 70.000
Lionsklúbbur Patreksfjarðar 200.000 0 200.000
Lionsklúbbur Skagastrandar 0 300.000 300.000
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands 100.000 100.000 200.000
Pálína Vagnsdóttir 0 100.000 100.000
Pétur Bjarnason 150.000 0 150.000
Reykofninn, Grundarfirði 200.000 0 200.000
Rósa Signý Baldursdóttir 0 50.000 50.000
Sigríður Jóna Kristjánsdóttir 0 100.000 100.000
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir 150.000 0 150.000
Sigurgeir ljósmyndari ehf. 0 100.000 100.000
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar 0 150.000 150.000
Sjávarþorpið Suðureyri ehf. 0 200.000 200.000
Sjómannadagsráð 300.000 0 300.000
Skotta ehf. 0 250.000 250.000
Slysavarnafélagið Landsbjörg 0 200.000 200.000
Sveitarfélagið Ölfus 0 200.000 200.000
Tefra-Film ehf. 0 100.000 100.000
Trausti Einarsson 200.000 100.000 300.000
Tryggvi Ólafsson v. kristilegs sjómannastarfs 30.000 30.000 60.000
Vigfús Þór Árnason 100.000 0 100.000
Þórólfur Geir Matthíasson 100.000 0 100.000
Samtals 3.480.000 4.620.000 8.100.000
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 49,9 51,1 101,0
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 0,0
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 2,8 4,6 7,4
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 196,2 301,1 497,3
Samtals 248,9 356,8 605,7
Félagsmálaráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 2.676,6 2.889,0 5.565,6
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 23,2 17,6 40,8
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 139,7 167,8 307,5
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 6,2 6,2
Samtals 2.839,5 3.080,6 5.920,1
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
ADHD-samtökin 0 500.000 500.000
Alveg milljón – hugmyndasmiðja sf 500.000 0 500.000
Alþjóðahúsið ehf. 225.000 0 225.000
André Bachmann Sigurðsson 0 300.000 300.000
Anh Dao Katrín Tran 0 130.000 130.000
Atli Georg Lýðsson 50.000 0 50.000
Atvinna með stuðningi, félag 350.000 400.000 750.000
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf 0 250.000 250.000
Ásdís Jensdóttir 0 50.000 50.000
Ásthildur B. Snorradóttir 150.000 0 150.000
Bandalag íslenskra skáta 7.000 18.000 25.000
Bjarki Birgisson 0 300.000 300.000
Blátt áfram, forvarnaverkefni 0 500.000 500.000
Blindrafélagið 0 10.000 10.000
Borgarfræðasetur 500.000 500.000
Boverket Karlskrona 254.530 0 254.530
Bókaútgáfan Hólar ehf. 0 3.500 3.500
Bókaútgáfan Salka ehf. 500.000 0 500.000
Brúarskóli 0 100.000 100.000
Díana Ósk Óskarsdóttir 0 75.000 75.000
Edisons lifandi ljósmyndir ehf. 0 500.000 500.000
Femínistafélag Íslands 100.000 100.000 200.000
Ferðaklúbburinn Flækjufótur 200.000 100.000 300.000
Ferðanefnd daggæslufulltrúa 0 150.000 150.000
Félag ábyrgra feðra 50.000 200.000 250.000
Félag fósturforeldra 0 200.000 200.000
Félag heyrnarlausra 3.000.000 0 3.000.000
Félag kvenna í læknastétt á Íslandi 300.000 0 300.000
Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi 0 50.000 50.000
Félag MND-sjúklinga 200.000 300.000 500.000
Félag stjórnmálafræðinema 50.000 7.000 57.000
Félag um forvarnastarf læknanema 150.000 200.000 350.000
Félagsfræðingafélag Íslands 40.000 0 40.000
Fjölskylduhjálp Íslands 250.000 250.000 500.000
Foreldra- og styrktarfélag Öskjuhlíðarskóla 1.000.000 0 1.000.000
Forma, félag átröskunarsjúklinga 0 100.000 100.000
Gay Pride – Hinsegin dagar 50.000 50.000 100.000
Geðhjálp 415.000 30.000 445.000
Gigtarfélag Íslands 12.500 0 12.500
Gídeonfélagið á Íslandi 0 350.000 350.000
Guðlaug Björnsdóttir 0 80.000 80.000
Guðmundur Björgvin Gylfason 0 30.000 30.000
Götusmiðjan ehf. 0 8.715 8.715
Habilis ehf. 200.000 0 200.000
Hala-leikhópurinn 150.000 100.000 250.000
Harpa Njálsdóttir 0 200.000 200.000
Hestamiðstöð Reykjavíkur ehf. 0 150.000 150.000
Hjálparstarf kirkjunnar 20.000 0 20.000
Hlutverk – samtök um vinnu og verkþjálfun 450.000 0 450.000
Hugarafl 0 200.000 200.000
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Reykjavík 300.000 0 300.000
Ísafjarðarbær 500.000 0 500.000
Íslenska lögregluforlagið ehf. 35.000 60.000 95.000
Íþróttafélagið Nes 150.000 0 150.000
Íþróttasamband fatlaðra 662.500 500.000 1.162.500
Jón Eysteinsson 0 50.000 50.000
Klúbburinn Strókur 500.000 0 500.000
Kór Félags eldri borgara í Reykjavík 0 200.000 200.000
Krabbameinsfélag Íslands 0 15.000 15.000
Krossinn, kristilegt félag 300.000 0 300.000
Kvenfélagasamband Íslands 350.000 250.000 600.000
Kvennaráðgjöfin 200.000 200.000 400.000
Kvenréttindafélag Íslands 300.000 270.000 570.000
Landsbyggðarvinir í Reykjavík og nágrenni 50.000 50.000 100.000
Landsbyggðin lifi 150.000 150.000 300.000
Landssamband eldri borgara 0 400.000 400.000
Landssamband Gideonfélaga á Íslandi 300.000 0 300.000
Leigjendasamtökin 500.000 0 500.000
Leikhópurinn Perlan 400.000 200.000 600.000
Ljósið styrktarfélag krabbmeinssjúkra 0 100.000 100.000
MS-félag Íslands 7.000 7.000 14.000
Mannréttindaskrifstofa Íslands 0 130.000 130.000
Mentor, félag félagsráðgjafanema 0 10.000 10.000
Mæðrastyrksnefnd Akureyri 200.000 200.000 400.000
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfirði 200.000 200.000 400.000
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs 200.000 200.000 400.000
Mæðrastyrksnefnd Reykjavík 500.000 500.000 1.000.000
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna 15.000 14.000 29.000
Padeia, félag uppeldis- og menntunarfræðinema 7.000 0 7.000
Prestafélag Íslands 50.000 0 50.000
Ragnar Már Ragnarsson 0 300.000 300.000
Regnbogabörn, áhugamannafélag 0 14.000 14.000
Reykjavíkurborg 160.000 0 160.000
Reykjavíkurdeild RKÍ 1.000.000 1.000.000 2.000.000
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 200.000 200.000 400.000
Rúnar Vilhjálmsson 0 200.000 200.000
Rætur, áhugamannafélag 150.000 0 150.000
S.Á.Á. Reykjavík 10.000 0 10.000
Samband íslenskra sveitarfélaga 1.000.000 0 1.000.000
SAMFÉS, samtök félagsmiðstöðva 250.000 0 250.000
Samhjálp, félagasamtök 10.000 10.000 20.000
Samtök áhugafólks um spilafíkn 200.000 100.000 300.000
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi 0 250.000 250.000
Samtök um kvennaathvarf 0 100.000 100.000
Samtökin '78 1.500.000 1.500.000 3.000.000
Sátt, félag 0 250.000 250.000
Sigurbjörn Þorkelsson 30.000 0 30.000
Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 150.000 300.000 450.000
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra 12.500 0 12.500
Skammtímavistunin Hólabergi 86 0 50.000 50.000
Skákskóli Hróksins 0 100.000 100.000
Skotta ehf. 0 150.000 150.000
SPES – alþjóðleg barnahjálp 50.000 0 50.000
Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa 0 5.000 5.000
Stígamót, samtök kvenna 100.000 100.000 200.000
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna 100.000 0 100.000
Svavar Sigurðsson 0 50.000 50.000
Tjarnarleikhópurinn 0 150.000 150.000
Tourette-samtökin á Íslandi 200.000 0 200.000
Tölvumiðstöð fatlaðra 200.000 0 200.000
Umsjónarfélag einhverfra 300.000 300.000
Ungmennafélag Íslands 545.000 0 545.000
UNIFEM á Íslandi 300.000 0 300.000
V-dags samtökin 1.000.000 0 1.000.000
Verurnar ehf. 0 500.000 500.000
Viðskiptaháskólinn á Bifröst 0 200.000 200.000
Þroskahjálp, landssamtök 840.000 1.520.000 2.360.000
Þroskaþjálfafélag Íslands 100.000 0 100.000
Þróunarfélag Austurlands 0 300.000 300.000
Ævintýraklúbburinn, áhugamannafélag 50.000 0 50.000
Öryrkjabandalag Íslands 0 218.675 218.675
Samtals 23.208.030 17.565.890 40.773.920
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 6.125,9 6.761,8 12.887,7
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 9,3 3,9 13,2
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 32,7 34,1 66,8
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 10.993,3 12.464,2 23.457,5
Samtals 17.161,2 19.264,0 36.425,2
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
ADHD-samtökin 300.000 300.000
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga 100.000 100.000
Bókaútgáfan Hólar og Krýsuvíkursamtökin 100.000 100.000
Brúarskóli, sérskóli 200.000 200.000
BUSLI / Ólafur Ág. Gíslason 50.000 50.000
Ellimáladeild þjóðkirkjunnar 100.000 100.000
FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda alzheimer-sjúklinga 100.000 100.000
Félag áhugafólks um Downs-heilkenni 100.000 100.000
Félag íslenskra fótaaðgerðafræðinga 50.000 50.000
Fimbulvetur, leikfélag 300.000 300.000
Forgjöf, líknarfélag 100.000 100.000
Forma, samtök átröskunarsjúklinga 200.000 200.000
Forvarnastarf læknanema 200.000 200.000 400.000
Gay Pride – Hinsegin dagar 100.000 100.000
Guðbjörg E. Hermannsdóttir v. bæklings um unglinga og getnaðarvarnir 100.000 100.000
Guðmundur Björgvin Gylfason 200.000 200.000
Halldór R. Lárusson vegna bæklings um hjáveituaðgerðir 100.000 100.000
Harpa Njálsdóttir / Lífsskilyrði, félagslegt umhverfi og heilsufar barna 150.000 150.000
Háskóli Íslands / Sigrún Júlíusdóttir 100.000 100.000
Hinsegin dagar 50.000 50.000
Hjartaheill, Landssamtök hjartasjúklinga 50.000 50.000
Hollvinasamtök Fjórðungssjúkrahúss Neskaupsstaðar 200.000 200.000
Hugarafl 100.000 100.000
Karlahópur Femínistafélags Íslands 100.000 100.000
Kvenfélagasamband Íslands 200.000 200.000
Kvenfélagið Hringurinn 50.000 50.000
LAUF, landsamtök áhugafólks um flogaveiki 100.000 100.000
LIND, félag um meðfædda ónæmisgalla 350.000 350.000
Löngumýrarskóli, fræðslusetur 300.000 300.000
Miðstöð heilsuverndar barna 300.000 300.000
Náttúrulækningafélag Íslands vegna endurhæfingarlæknis 1.500.000 1.500.000
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna 100.000 50.000 150.000
NN vegna erfiðrar sjúkrasögu 100.000 100.000
NN vegna læknismeðferðar 100.000 100.000
NN vegna mikils veikindakostnaðar 100.000 100.000
NN vegna mikils veikindakostnaðar 100.000 100.000
NN vegna mikils veikindakostnaðar 300.000 300.000
NN vegna mikils veikindakostnaðar 200.000 200.000
OECD 250.000 250.000
Prestafélag Íslands 100.000 100.000
Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum 300.000 300.000
Rauði kross Íslands 1.200.000 1.200.000
Regnbogabörn, samtök gegn einelti 50.000 50.000
Samtök áhugafólks um spilafíkn 100.000 100.000
Samtök um tengslaröskun 200.000 200.000
Samtök verslunar og þjónustu 500.000 500.000
Sigríður Dóra Héðinsdóttir vegna útgáfu bæklings um taugasjúkdóma 78.000 78.000
SÍBS-deild Vífilstöðum 250.000 250.000
Skákfélagið Hrókurinn 200.000 200.000
Starfsmannafélag HTR 450.000 450.000
Sturla Friðriksson / Ása Wright. Verðlaunasjóður vísinda 300.000 300.000
Styrktarfélag krabbameinsjúkra barna 200.000 200.000
Sumarhúsið og garðurinn 75.000 75.000
Thorvaldsensfélagið 50.000 50.000
Umsjónarfélag einhverfra 100.000 100.000
Ungmennafélag Íslands, BM-ráðgjöf 400.000 400.000
Unnur Stefánsdóttir. Heilsuleikskólinn Urðarhóll 100.000 100.000
Vélhjólafélag gamlingja 200.000 200.000
Vímulaus æska 500.000 500.000
Þorbergur Ólafsson vegna útgáfu málefna aldraðra 50.000 50.000
Þorgerður Ragnarsdóttir 150.000 150.000
Þórey Hilmarsdóttir 100.000 100.000
Æskan 50.000 50.000
Samtals 9.300.000 3.853.000 13.153.000
Fjármálaráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 0,0 0,0 0,0
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 4,7 6,4 11,1
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 200,0 200,0 400,0
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 29,0 21,7 50,6
Samtals 233,7 228,1 461,7
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
Alþjóðleg kvikmyndahátíð Rvk ehf. 400.000 400.000
Beisik ehf. 40.000 40.000
Endurreisnarfélagið ehf. 150.000 150.000
Erlingur Hansson, Félag eldri borgara 150.000 150.000 300.000
Ferðaklúbburinn Flækjufótur 80.000 150.000 230.000
Félag einstæðra foreldra 200.000 200.000
Félag eldri borgara Önundarfirði 300.000 300.000
Félag viðurkenndra bókara 150.000 150.000
Gídeonfélagið á Íslandi 65.000 65.000
Gunnar Kvaran 200.000 200.000
Haukur Guðlaugsson 150.000 150.000
Háskólinn á Bifröst ses. 150.000 150.000
Hið íslenska biblíufélag 250.000 250.000
ÍsMedia ehf. 150.000 150.000
Íþróttafélagið Nes 150.000 150.000
Jassklúbbur Egilsstaða 200.000 200.000
Jón Kristinn Óskarsson 100.000 100.000
Jónas Bjarnason 100.000 100.000
Karlakór Hreppamanna 100.000 100.000
Karlakór Rangæinga 150.000 150.000
Karlakórinn Fóstbræður 300.000 300.000
Kelduneshreppur 150.000 150.000
Kerúb ehf. 200.000 200.000
Kirkjukórasamband Austurlands 150.000 150.000
Kjartan Björnsson 100.000 100.000
Kór Félags eldri borgara í Reykjavík 200.000 200.000
Kristinn Ólason 200.000 200.000
Krossinn, kristilegt félag 50.000 50.000
Kvenfélagasamband Íslands 250.000 60.000 310.000
Kvenréttindafélag Íslands 210.000 210.000
Leifur Eiríksson málflutnfélag 100.000 100.000
Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar 100.000 100.000
Lögreglukór Reykjavíkur 150.000 150.000
Reykdalsfélagið 1.000.000 1.000.000
Rótarýklúbbur Kópavogs 125.000 125.000
Samkór Selfoss 100.000 100.000
Samkórinn Björk 60.000 60.000
Samtök áhugafólks um spilafíkn 200.000 200.000
Samtök gegn fátækt, áhugamannafélag 150.000 150.000
Sendiráð París, tónlistarv. Bergl. Ásg. 200.000 200.000
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir 150.000 150.000
Sigurgeir ljósmyndari ehf. 500.000 500.000
Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 100.000 150.000 250.000
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra 100.000 100.000
Skákfélagið Hrókurinn 50.000 50.000
Taflfélag Vestmannaeyja 50.000 50.000
Tollvarðafélag Íslands 150.000 150.000
Tryggvi Ólafsson 55.000 55.000
Tölvuorðanefnd 150.000 150.000
Úthlíðarkirkja 2.000.000 2.000.000
Samtals 4.675.000 6.370.000 11.045.000
Samgönguráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 86,2 118,2 204,4
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 6,9 9,3 16,2
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 23,3 26,0 49,3
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 33,1 36,9 70,0
Samtals 149,5 190,5 339,9
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
Arney Einarsdóttir 0 25.000 25.000
Arnfirðingafélagið 100.000 0 100.000
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hf. 0 200.000 200.000
Á senunni, félag 100.000 0 100.000
Áki ehf. ægisferð 0 200.000 200.000
Borg á Mýrum, Borgarkirkja 0 400.000 400.000
Brekkukot ehf. 100.000 0 100.000
Draugasetur á Stokkseyri – Icelandic Wonders ehf. 0 500.000 500.000
Ferðablað Vestfjarða – H-prent ehf. 200.000 200.000 400.000
Ferðahandbók um Ísland á kínversku –Yan Ping Li 300.000 0 300.000
Ferðaleikhúsið 50.000 0 50.000
Félag ferðaþjónustubænda 200.000 0 200.000
Félag íslenskra aflraunamanna 150.000 0 150.000
Friðrik Örn Hjaltested 500.000 0 500.000
Fræðsluráð hótel- og matvælagreina 0 100.000 100.000
Guðmundur Valgeir Magnússon 0 100.000 100.000
Hallgrímur Sveinsson 0 60.000 60.000
Hartvig Ingólfur Ingólfsson 100.000 0 100.000
Hálfdán Lárus Pedersen 0 200.000 200.000
Héraðsnefnd Snæfellinga 0 1.000.000 1.000.000
Hollvinasamtök Þórðar Halldórss 0 200.000 200.000
Hugarflug ehf. 0 100.000 100.000
Hvalfjörður hf. 200.000 0 200.000
Íslenska vitafélagið 0 300.000 300.000
Íslenskt-kínverskt viðskiptaráð 0 100.000 100.000
Jón Levi Tryggvason 100.000 0 100.000
Kjartan Björnsson 0 100.000 100.000
Kristinn Ólason 100.000 0 100.000
Landsbyggðarvinir í Reykjavík/nágrenni 75.000 0 75.000
Landsbyggðin lifi, fél í landvörn 50.000 0 50.000
Landvernd 500.000 450.000 950.000
Lionsklúbbur Stykkishólms 350.000 0 350.000
Listasumar í Súðavík – Pálína Vagnsdóttir 0 250.000 250.000
Nansen ehf. 300.000 0 300.000
Náttúrustofa Vestfjarða 100.000 0 100.000
Ólafur Ólafsson 100.000 0 100.000
Pálmi Bergmann Almarsson 0 150.000 150.000
Rafn Hafnfjörð Gunnlaugsson 0 100.000 100.000
Reykjavík Living – ferðabæklingur – Frúin ehf., Ólafsvík 200.000 0 200.000
Safnahús Borgarfjarðar 0 150.000 150.000
Samgönguminjasafn í Skógum – Þórður Tómasson 0 1.000.000 1.000.000
Seljum norðurljósin 200.000 0 200.000
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir 0 25.000 25.000
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir 150.000 0 150.000
Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 0 200.000 200.000
Sjómannadagsráð Reykjavíkur/Hafnarfjarðar 300.000 200.000 500.000
Skákfélagið Hrókurinn 0 50.000 50.000
Skessuhorn ehf. 0 150.000 150.000
Skíðasamband Íslands 0 1.000.000 1.000.000
Skotta ehf. 0 50.000 50.000
Skógræktarfélag Íslands 0 20.000 20.000
Sniglar, bifhjólasamtök lýðveldisins 0 100.000 100.000
Snorrastofa í Reykholti 0 200.000 200.000
Starfsmannafélag S.V.R. 100.000 0 100.000
Strandagaldur ses. 0 500.000 500.000
Sumartónleikar við Mývatn 0 150.000 150.000
Taflfélag Snæfellsbæjar 0 200.000 200.000
Tæknivísir, félag byggingatæknifræðinema TÍ 0 50.000 50.000
Ungmennafélag Íslands 15.000 15.000 30.000
Vegahandbókin ehf. 0 250.000 250.000
Verurnar ehf. 0 100.000 100.000
Við Djúpið, félag 0 200.000 200.000
Þingeyskur sagnagarður 400.000 0 400.000
Þríhnúkar ehf. 1.500.000 0 1.500.000
Ævintýraheimar v. Blöndubakka – 2 Áttir ehf. 300.000 0 300.000
Ævintýraklúbburinn, áhugamannafélag 10.000 0 10.000
Samtals 6.850.000 9.345.000 16.195.000
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 9,5 10,0 19,5
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 11,0 11,0 22,0
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 4,0 13,0 17,0
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 70,8 74,0 144,8
Samtals 95,3 108,0 203,3
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
Agnar Jónas Jónsson 150.000 0 150.000
Alþjóðleg kvikmyndahátíð Rvk ehf. 0 500.000 500.000
Arnór Heiðar Arnórsson 0 700.000 700.000
Beinlaus biti, áhugamannafélag 350.000 0 350.000
Birgir Viðarsson 0 75.000 75.000
Bjarni Páll Ingason 0 500.000 500.000
Brekkukot ehf. 0 50.000 50.000
Brynhildur Pálsdóttir 0 100.000 100.000
Bylgja Jóhannesdóttir 0 150.000 150.000
Congress Reykjavík – Ráðstefnuþjónusta ehf. 0 50.000 50.000
Enex-Kína ehf. 4.000.000 0 4.000.000
Eygló Margrét Lárusdóttir 0 75.000 75.000
Félag kvenna í atvinnurekstri 300.000 0 300.000
Félag viðskipta- og hagfræðinga 0 200.000 200.000
Fjárfestingarstofan – alm.svið 750.000 0 750.000
Form Ísland, samtök hönnuða 0 500.000 500.000
Fræðsluráð hótel- og matvælagreina 0 150.000 150.000
Galleri Nordlys ApS 0 150.000 150.000
Guðmundur G. Magnússon 250.000 0 250.000
Háskólinn í Reykjavík ehf. 0 100.000 100.000
Helgi Ólafsson 150.000 0 150.000
Hildur Valdís Guðmundsdóttir 350.000 0 350.000
Hrísiðn ehf. 200.000 0 200.000
Iðnnemasamband Íslands 0 75.000 75.000
Íslandsferðir ehf. 150.000 0 150.000
Íslandsmót ehf. 0 300.000 300.000
Íslensk NýOrka ehf. 0 196.800 196.800
Íslenska lífmassafélagið 0 3.000.000 3.000.000
Íslenskt-kínverskt viðskiptaráð 100.000 0 100.000
Íslensku tónlistarverðlaunin 500.000 500.000 1.000.000
Jón Árni Vignisson 0 250.000 250.000
Kennaraháskóli Íslands 200.000 0 200.000
Kirkju-/menningarmiðstöð Eskifirði 0 150.000 150.000
Kristján Kristjánsson 250.000 0 250.000
Kukl ehf. 75.000 0 75.000
Kvenfélagasamband Íslands 0 300.000 300.000
Kvenréttindafélag Íslands 0 100.000 100.000
Landssamband hugvitsmanna 70.000 0 70.000
Lilja Dóra Halldórsdóttir 300.000 0 300.000
Listaháskóli Íslands 0 175.000 175.000
Margrét Soffía Björnsdóttir 300.000 150.000 450.000
MENNT – Samstarfsvettvangur atvinnulífs/skóla 200.000 300.000 500.000
Metan hf. 0 150.000 150.000
Nema ehf. 150.000 0 150.000
Neytendasamtökin 0 300.000 300.000
Norðurskel ehf. 250.000 0 250.000
Pétur Þ. Melsted 150.000 0 150.000
Reykjavík Shorts&Docs, áhugmannafélag 250.000 300.000 550.000
Reykjavíkurakademían ses. 0 400.000 400.000
SagaZ ehf. 275.000 275.000 550.000
Samtök iðnaðarins 200.000 0 200.000
Skýrslutæknifélag Íslands 0 200.000 200.000
Stúdentaráð Háskóla Íslands 0 250.000 250.000
Sumartónleikar við Mývatn 100.000 100.000 200.000
Sveinafélag pípulagningamanna 500.000 0 500.000
Teikn á lofti ehf. 100.000 0 100.000
The amazing design kids 250.000 0 250.000
Tölvuorðanefnd 40.000 0 40.000
Verkfræðingafélag Íslands 50.000 0 50.000
Zonet ehf. 0 200.000 200.000
Þorgrímur Andri Einarsson 50.000 0 50.000
Samtals 11.010.000 10.971.800 21.981.800
Umhverfisráðuneyti
a. framlög á grundvelli þjónustusamninga (í millj. kr.) 0,0 0,0 0,0
b. framlög af óskiptu ráðstöfunarfé ráðherra (í millj. kr.) 4,6 4,9 9,5
c. framlög sem Alþingi ákveður af óskiptum liðum (í millj. kr.) 7,0 13,5 20,5
d. framlög sem ráðuneytið ákvarðar í fjárlögum (í millj. kr.) 707,4 580,8 1.288,3
Samtals 719,0 599,2 1.318,2
Sundurliðun á b-lið (í krónum)
Aðalheiður Jóhannsdóttir 200.000 0 200.000
Akureyrarkaupstaður 250.000 0 250.000
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. 50.000 0 50.000
Árni Björn Stefánsson 250.000 0 250.000
Björn Hróarsson 0 100.000 100.000
Blái herinn, umhverfissamtök 500.000 0 500.000
Blátt áfram, forvarnaverkefni 0 100.000 100.000
Emmson Film ehf. 0 250.000 250.000
Fenúr (Fagráð um endurnýt./úrg.) 100.000 0 100.000
Ferðakúbburinn 4x4 0 150.000 150.000
Ferðamálafélag Dalasýslu/Reykhólahrepps 50.000 0 50.000
Ferðaþjónusta bænda hf. 100.000 0 100.000
Félag áhugamanna um minjasafn 0 250.000 250.000
Félag heilbrigðis-/umhverfisfulltrúa 0 50.000 50.000
Fiskidagurinn mikli 0 200.000 200.000
Foreldrafélag Norðurbergs 50.000 0 50.000
Fuglaverndarfélag Íslands 0 100.000 100.000
Garðyrkjufélag Íslands 250.000 0 250.000
Gestamóttakan ehf. 50.000 0 50.000
Grundafjarðarbær 0 150.000 150.000
Guðbrandur, félag bygg.-/tæknifr. 0 50.000 50.000
Guðmundur Guðjónsson 100.000 0 100.000
Heklusetrið ehf. 0 300.000 300.000
Hugmyndaflug ehf. 0 1.000.000 1.000.000
Hvalamiðstöðin á Húsavík 100.000 0 100.000
Jöklarannsóknarfélag Íslands 200.000 200.000 400.000
Kvennaráðgjöfin 0 50.000 50.000
Kvennfélagasamband Íslands 100.000 150.000 250.000
Kvennréttindafélag Íslands 50.000 0 50.000
Kvik ehf. 500.000 0 500.000
Landsamband slökkvilið/sjúkrafl. 0 175.000 175.000
Landvarðafélag Íslands 100.000 0 100.000
Lionsklúbbur Stykkishólms 100.000 100.000 200.000
LÍSA 350.000 0 350.000
Matvæla- og næringarfræðifélag Íslands 100.000 100.000 200.000
Náttúrustofa Vestfjarða 100.000 0 100.000
Náttúrufræðistofa Kópavogs 300.000 0 300.000
Náttúrufræðistofnun Íslands 200.000 0 200.000
Náttúrustofa Austurlands 60.000 0 60.000
Neytendasamtökin 0 300.000 300.000
Norrænn byggingardagur 0 100.000 100.000
Salaskóli 0 25.000 25.000
Samtök ferðaþjónustunnar 100.000 0 100.000
Skákfélagið Hrókurinn 50.000 50.000 100.000
Skotveiðifélag Íslands 0 230.000 230.000
Skógræktarfélag Íslands 150.000 0 150.000
Steinar Immanúel Sörensson 100.000 0 100.000
Veraldarvinir, áhugamannafélag 0 500.000 500.000
Vélhjólaíþróttaklúbburinn 0 200.000 200.000
Samtals 4.610.000 4.880.000 9.490.000