Dagskrá 134. þingi, 6. fundi, boðaður 2007-06-07 10:30, gert 9 12:1
[<-][->]

6. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. júní 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa, sbr. lög nr. 102/2007 (framhald kosningar).
    1. Efnahags- og skattanefnd.
    2. Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd.
    3. Viðskiptanefnd.
  2. Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna, stjtill., 12. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.
  3. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, stjfrv., 13. mál, þskj. 17. --- 1. umr.
  4. Þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 20. --- 2. umr.
  5. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orkusala til álvers í Helguvík (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Íbúðalánasjóður (umræður utan dagskrár).