Norræna ráðherranefndin 2007

Fimmtudaginn 06. mars 2008, kl. 10:58:06 (5546)


135. löggjafarþing — 76. fundur,  6. mars 2008.

norræna ráðherranefndin 2007.

452. mál
[10:58]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Tekið er fyrir 2. dagskrármálið en áður en gengið er til þeirrar umræðu vill forseti geta þess að samkomulag er um að mælt verði fyrir 2.–5. dagskrármálinu og síðan farið í umræður um þau sameiginlega. Því er tekið fyrir 2. dagskrármálið, Norræna ráðherranefndin 2007, skýrsla, ein umræða. Til máls tekur hæstv. samgönguráðherra sem gegnir störfum samstarfsráðherra Norðurlandanna í forföllum hæstv. iðnaðarráðherra.