ÞKM fyrir GAK

Þriðjudaginn 04. desember 2007, kl. 13:32:15 (2544)


135. löggjafarþing — 36. fundur,  4. des. 2007.

varamenn taka þingsæti.

[13:32]
Hlusta

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir hefur undirritað drengskaparheit að stjórnarskránni og er boðin velkomin til starfa á Alþingi.