Fundargerð 135. þingi, 48. fundi, boðaður 2008-01-16 13:30, stóð 13:30:01 til 15:37:46 gert 17 9:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

miðvikudaginn 16. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Breytt fyrirkomulag umræðna um störf þingsins.

[13:30]

Forseti kynnti nýtt fyrirkomulag umræðna um störf þingsins samkvæmt nýsamþykktum þingsköpum.


Störf þingsins.

Skipan dómara í embætti.

[13:35]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurn á dagskrá.

[14:08]

Málshefjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Samkeppnisstaða hótela og gististaða á landsbyggðinni.

Fsp. ÓN, 216. mál. --- Þskj. 234.

[14:09]

Umræðu lokið.


Störf á Norðvesturlandi.

Fsp. ÞKM, 314. mál. --- Þskj. 420.

[14:22]

Umræðu lokið.


Neyðarsendar.

Fsp. RR, 267. mál. --- Þskj. 297.

[14:35]

Umræðu lokið.


Sundabraut.

Fsp. ÁÞS, 321. mál. --- Þskj. 502.

[14:44]

Umræðu lokið.


Tvöföldun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi.

Fsp. ÁÞS, 322. mál. --- Þskj. 503.

[15:04]

Umræðu lokið.


Tvöföldun Hvalfjarðarganga.

Fsp. ÁÞS, 323. mál. --- Þskj. 504.

[15:20]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 2.--5. mál.

Fundi slitið kl. 15:37.

---------------