A­rar ˙tgßfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 292. mßls.

Ůskj. 332  —  292. mßl.Frumvarp til laga

um samg÷nguߊtlun.

(Lagt fyrir Al■ingi ß 135. l÷ggjafar■ingi 2007–2008.)
1. gr.
Markmi­.

    Markmi­ laga ■essara er a­ samrŠma ߊtlanager­ vi­ framkvŠmdir og rekstur Ý samg÷ngumßlum. Ůa­ skal gert me­ samg÷nguߊtlun til tˇlf ßra skv. 2. gr. og fj÷gurra ßra ߊtlun skv. 3. gr. sem er hluti af og innan ramma samg÷nguߊtlunar.

2. gr.
Samg÷nguߊtlun.

    Samg÷ngurß­herra leggur ß fj÷gurra ßra fresti fram ß Al■ingi till÷gu til ■ingsßlyktunar um samg÷nguߊtlun ■ar sem m÷rku­ skal stefna og markmi­ fyrir allar greinar samgangna nŠstu tˇlf ßrin. Jafnframt skal m.a. meta og taka tillit til ■arfa fer­a■jˇnustunnar fyrir bŠttar samg÷ngur.
    Samg÷nguߊtlun tekur til fjßr÷flunar og ˙tgjalda til allra greina samgangna, ■.e. flugmßla, vegamßla og siglingamßla, ■.m.t. hafnamßla, sjˇvarna og ÷ryggismßla samg÷ngugreina. Ůar skal skilgreina ■a­ grunnkerfi sem Štla­ er a­ bera megin■unga samgangna og gera skal grein fyrir ßstandi og horfum Ý samg÷ngum Ý landinu. Vi­ ger­ samg÷nguߊtlunar skal m.a. byggja ß ■eim meginmarkmi­um a­ samg÷ngur sÚu grei­ar, hagkvŠmar, ÷ruggar og umhverfislega sjßlfbŠrar auk ■ess sem ■Šr stu­li a­ jßkvŠ­ri bygg­a■rˇun.
    Vi­ ger­ samg÷nguߊtlunar skal jafnframt taka mi­ af eftirfarandi markmi­um:
    a.     a­ nß fram samrŠmdri forgangsr÷­ og stefnumˇtun,
    b.     a­ nß fram hagkvŠmri notkun fjßrmagns og mannafla,
    c.     a­ nß fram samrŠmdu skipulagi samg÷ngugreina og samstarfi stofnana samg÷ngurß­uneytisins og fyrirtŠkja ß ■ess vegum.
    Einnig skal taka mi­ af ■vÝ a­ fjßrmunir rÝkissjˇ­s nřtist sem best og skal forgangsr÷­un byggjast ß mati ß ■÷rf fyrir samg÷nguframkvŠmdir Ý landinu Ý heild og Ý einst÷kum landshlutum.
    ┴Štlun um fjßr÷flun og ˙tgj÷ld skal skipt ß ■rj˙ fj÷gurra ßra tÝmabil og skulu ˙tgj÷ld sundurli­u­ ■ar eftir helstu ˙tgjaldaflokkum. Jafnframt er ˙tgj÷ldum vegna nřrra framkvŠmda ß grunnkerfinu skipt eftir einst÷kum stˇrum verkefnum ß hvert hinna ■riggja tÝmabila.
    ┴­ur en ߊtlun samkvŠmt ßkvŠ­i ■essu er unnin leggur samg÷ngurß­herra fram stefnu sÝna Ý helstu mßlaflokkum, auk fjßrhags- og tÝmaramma, til samg÷ngurß­s, sbr. 4. gr. Till÷gur bygg­ar ß ■eirri stefnu skulu unnar Ý stofnunum og fyrirtŠkjum samg÷ngumßla fyrir rß­i­. Samg÷ngurß­ undirbřr og semur till÷gu a­ samg÷nguߊtlun og leggur fyrir samg÷ngurß­herra til endanlegrar afgrei­slu og ßkv÷r­unar.
    Samg÷nguߊtlun skal endursko­a ß fj÷gurra ßra fresti e­a oftar ef ■÷rf ■ykir.
    

3. gr.
Fj÷gurra ßra ߊtlun samg÷nguߊtlunar.

    Gera skal ߊtlun fyrir fyrsta fj÷gurra ßra tÝmabil samg÷nguߊtlunar skv. 2. gr. og leggur samg÷ngurß­herra fyrir Al■ingi till÷gu til ■ingsßlyktunar um slÝka ߊtlun.
    Fj÷gurra ßra ߊtlun samg÷nguߊtlunar skal endursko­u­ ß tveggja ßra fresti og ■ß unnin nř ߊtlun fyrir nŠstu fj÷gur ßr og l÷g­ fram ß Al■ingi nř ■ingsßlyktunartillaga um hana, ■annig a­ ßvallt sÚ Ý gildi sam■ykkt ߊtlun fyrir a.m.k. tv÷ ßr Ý senn.
    ═ fj÷gurra ßra ߊtlun samkvŠmt ßkvŠ­i ■essu skal vera ߊtlun fyrir hvert ßr tÝmabilsins, fyrir hverja stofnun og fyrirtŠki samg÷ngumßla sem eiga undir samg÷ngurß­uneyti­.
    Sundurli­un fj÷gurra ßra ߊtlunar skal haga­ ■annig a­ ßbyrg­ og fjßrheimildir hverrar stofnunar og fyrirtŠkis komi skřrt fram. Ger­ skal grein fyrir fjßr÷flun og ˙tgj÷ld skulu sundurli­u­ eftir einst÷kum framkvŠmdum, rekstri, ■jˇnustu og vi­haldi eftir ■vÝ sem vi­ ß. ═ fj÷gurra ßra ߊtlun skal m.a. vera sundurli­un Ý samrŠmi vi­ uppsetningu fjßrlaga. Tekjur og gj÷ld fj÷gurra ßra ߊtlunar skulu r˙mast innan ramma samg÷nguߊtlunar.
    ┴­ur en ߊtlun samkvŠmt ßkvŠ­i ■essu er unnin leggur samg÷ngurß­herra fram fjßrhagsramma til samg÷ngurß­s sem undirbřr og semur till÷gu a­ ߊtlun og leggur fyrir samg÷ngurß­herra til endanlegrar afgrei­slu.

4. gr.
Samg÷ngurß­.

    Samg÷ngurß­herra skipar samg÷ngurß­ sem hefur yfirumsjˇn me­ ger­ tillagna a­ samg÷nguߊtlun. ═ samg÷ngurß­i sitja forst÷­umenn ■eirra samg÷ngustofnana sem heyra undir samg÷ngurß­uneyti­. Auk ■ess situr ■ar fulltr˙i samg÷ngurß­herra sem jafnframt er forma­ur og er skipunartÝmi hans fj÷gur ßr en skal ■ˇ takmarka­ur vi­ embŠttistÝma ■ess rß­herra sem skipar. Jafnframt skal fulltr˙i fyrirtŠkis samg÷ngumßla sem undir samg÷ngurß­uneyti­ heyrir leggja fram ߊtlanir til samg÷ngurß­s og sitja fundi rß­sins ■egar fjalla­ er um mßlefni sem eiga undir vi­komandi fyrirtŠki.
    Samg÷ngurß­ skal minnst einu sinni vi­ ger­ nřrrar samg÷nguߊtlunar standa fyrir samg÷ngu■ingi sem Štla­ er a­ veita rß­gj÷f og lei­beiningar vi­ ger­ samg÷nguߊtlunar. Til samg÷ngu■ings skal ÷llum helstu hagsmunaa­ilum samg÷ngumßla bo­i­. ┴ samg÷ngu■ingi skal gera grein fyrir fyrirhugu­um forsendum og markmi­um ߊtlunarinnar. Samg÷ngurß­ skal hafa samrß­ vi­ hagsmunaa­ila og kynna fyrir almenningi ߊtlanir eins og ßstŠ­a ■ykir til hverju sinni.

5. gr.
Skřrsla um framkvŠmd samg÷nguߊtlunar.

    Rß­herra skal ßrlega leggja fram ß Al■ingi skřrslu um framkvŠmd samg÷nguߊtlunar nŠstli­i­ ßr.


6. gr.
Gildistaka samg÷nguߊtlunar og fj÷gurra ßra ߊtlunar samg÷nguߊtlunar.

    Samg÷nguߊtlun og fj÷gurra ßra ߊtlun hennar taka gildi ■egar Al■ingi hefur sam■ykkt ■Šr sem ■ingsßlyktunartill÷gur. Ëheimilt er a­ sam■ykkja fj÷gurra ßra ߊtlun samg÷nguߊtlunar ßn ■ess a­ tˇlf ßra samg÷nguߊtlun hafi veri­ sam■ykkt ■egar bß­ar ߊtlanir eru lag­ar fram samtÝmis.

7. gr.
Gildistaka.

    L÷g ■essi ÷­last ■egar gildi. Frß sama tÝma falla ˙r gildi l÷g nr. 71/2002.

Athugasemdir vi­ lagafrumvarp ■etta.


    L÷g um samg÷nguߊtlun voru sam■ykkt ß Al■ingi 29. aprÝl 2002 og tˇku gildi 8. maÝ sama ßr. Var me­ ■eim l÷gum l÷g­ ßhersla ß samrŠmingu ߊtlana og vinnu vi­ ger­ samg÷nguߊtlunar sem tekur til allra ■ßtta samgangna.
    ┴ ■eim tÝma sem l÷gin hafa gilt hefur samg÷nguߊtlun veri­ unnin eins og l÷gin kve­a ß um og hefur vel tekist til. ١ hafa ˇneitanlega vi­ framkvŠmd laganna komi­ upp einstaka atri­i sem betur mega fara og er tilgangur frumvarps ■essa a­ snÝ­a af ■ß vankanta og laga řmis atri­i Ý lagaumhverfinu betur a­ a­stŠ­um Ý dag.
    Ůar sem l÷gin eru stutt ■ykir hagkvŠmara a­ leggja fram frumvarp til nřrra laga um samg÷nguߊtlun frekar en frumvarp til breytinga ß gildandi l÷gum. Helgast ■a­ einnig af ■vÝ a­ Ý frumvarpinu eru lag­ar til tilfŠrslur ßkvŠ­a og er ■vÝ skřrara fyrir lesendur laganna a­ nř l÷g sÚu sett.
    Ekki er me­ lagafrumvarpi ■essu Štlunin a­ breyta ■eim markmi­um og tilgangi sem lßgu a­ baki setningu gildandi laga og mun samg÷nguߊtlun ßfram taka til framkvŠmda, ÷ryggismßla, umhverfismßla, almenningssamgangna og fjßrm÷gnunar samg÷ngukerfisins. Tekur h˙n ■vÝ ßfram til allra ■ßtta samg÷ngukerfisins og innbyr­is samspils ■eirra og samspils vi­ a­ra mikilvŠga ■Štti ■jˇ­fÚlagsins.
    Ekki eru heldur lag­ar til neinar breytingar ß ■vÝ a­ samg÷nguߊtlun er Štla­ a­ lřsa vilja Al■ingis Ý ■essum mßlum me­ ■vÝ a­ lag­ar eru fram ■ingsßlyktunartill÷gur, bŠ­i um samg÷nguߊtlun og einnig fj÷gurra ßra ߊtlun samg÷nguߊtlunar.
    Ůß er ekki gert rß­ fyrir breytingum ß ■vÝ fyrirkomulagi sem er samkvŠmt gildandi l÷gum ß vinnu vi­ samg÷nguߊtlun og ߊtlun hennar e­a endursko­un beggja ߊtlana.
    Breytingar eru fyrst og fremst vegna breytinga sem hafa or­i­ ß umhverfi samg÷ngumßla, t.d. me­ stofnun opinbers hlutafÚlags um flugvallarekstur, meiri ßherslu ß ÷ryggismßl og fyrirhuga­ri fŠrslu KeflavÝkurflugvallar til samg÷ngurß­uneytisins. Einnig ■ykir nau­synlegt a­ gera rß­ fyrir ßframhaldandi ■rˇun Ý ■essum mßlum og a­ samg÷nguߊtlun geti teki­ breytingum til samrŠmis, ßn ■ess til ■ess ■urfi lagabreytingar.
    Helstu efnislegar breytingar sem lag­ar eru til Ý frumvarpinu frß gildandi l÷gum eru eftirfarandi:
         a­ gera skřrara a­ samg÷nguߊtlun er Ý raun ein ߊtlun til tˇlf ßra og fj÷gurra ßra ߊtlun er ˇa­skiljanlegur hluti og nßnari sundurli­un ß 1. tÝmabili samg÷nguߊtlunar;
         a­ vi­ upphaf vinnu samg÷ngurß­s hafi rß­herra sett fram stefnumi­ sÝn og fjßrhagsramma;
         a­ heimila endursko­un samg÷nguߊtlunar oftar en ß fj÷gurra ßra fresti;
         a­ skapa skřrari ramma um samg÷nguߊtlun og ■au markmi­ sem unni­ er a­ me­ henni;
         a­ opna fyrir m÷guleika ß annars konar framsetningu fj÷gurra ßra ߊtlunar samg÷nguߊtlunar en ■eirri kaflaskiptingu sem n˙ er vi­h÷f­;
         a­ tryggja a­ forst÷­umenn allra samg÷ngustofnana sem heyra undir samg÷ngurß­uneyti­ eigi sŠti Ý samg÷ngurß­i ef breytingar ver­a ß ■vÝ hva­a stofnanir ■a­ eru.


Athugasemdir vi­ einstakar greinar frumvarpsins.


Um 1. gr.


    ┴kvŠ­i ■etta sem er samhljˇ­a 1. gr. gildandi laga. Ůa­ tiltekur markmi­ laganna og er ■a­ ˇbreytt frß gildandi l÷gum, ■.e. a­ samrŠma ߊtlanager­ fyrir uppbyggingu og rekstur samgangna Ý landinu.
    L÷g­ er til ein ßherslubreyting en teki­ er fram a­ fj÷gurra ßra ߊtlunin er hluti af og innan samg÷nguߊtlunarinnar.

Um 2. gr.


    ═ ßkvŠ­i ■essu er fjalla­ um samg÷nguߊtlun og eru 1.–4. mgr. ßkvŠ­isins a­ verulegu leyti samhljˇ­a 2. gr. gildandi laga. Samg÷nguߊtlunin inniheldur stefnumˇtun og markmi­ auk yfirlits um tekjur og gj÷ld ■ar sem framkvŠmdir ß grunnkerfinu eru sundurli­a­ar. ┴fram er gert rß­ fyrir a­ me­ ■vÝ a­ sam■ykkja samg÷nguߊtlun sÚ kominn rammi um tekjur og ˙tgj÷ld til samg÷ngumßla nŠstu tˇlf ßrin, en einnig a­ me­ tilvÝsun til grunnkerfis sÚ ßtt vi­ helstu ߊtlunarflugvelli, millilandaflugvelli, hafnir og stofnvegakerfi­ ßsamt mikilvŠgum tengivegum og fer­amannavegum.
    Íryggismßlum er ■ˇ gert hŠrra undir h÷f­i me­ ■vÝ a­ ■au eru talin me­al greina samgangna sem samg÷nguߊtlun skal taka til. Íryggismßl hvers konar hafa fengi­ auki­ vŠgi ß undanf÷rnum ßrum og ■ykir ■vÝ rÚtt a­ ■eirra sÚ geti­ og um ■au fjalla­ sÚrstaklega.
    Lagt er til ■a­ nřmŠli a­ telja upp ■au helstu meginmarkmi­ sem taka skal mi­ af vi­ ger­ samg÷nguߊtlunar en hÚr er alls ekki um tŠmandi talningu a­ rŠ­a enda ver­ur a­ gera rß­ fyrir a­ meginmarkmi­ geti breyst Ý samrŠmi vi­ breyttar ßherslur og ■rˇun Ý samg÷ngumßlum.
    Ůß er ßfram gert rß­ fyrir a­ samg÷nguߊtlun ver­i endursko­u­ ß fj÷gurra ßra fresti og ■ß l÷g­ fram nř ߊtlun til tˇlf ßra.
    Sj÷tta mßlsgrein er nřmŠli og er ■ar kve­i­ ß um me­ hva­a hŠtti vinna vi­ samg÷nguߊtlun fer fram. Er ■ar kve­i­ ß um ■a­ verklag sem n˙ er vi­haft vi­ ■ß vinnu og ■ykir e­lilegt a­ ■a­ sÚ l÷gfest. Ůar er fyrst a­ nefna a­ samg÷ngurß­herra leggur, e­li mßlsins samkvŠmt, fram ■ß stefnu og ■au markmi­ sem samg÷nguߊtlun endurspeglar og skal unnin eftir. Till÷gur rß­herra eru lag­ar fyrir samg÷ngurß­ sem sÚr um ßframhaldandi vinnu, m.a. me­ stofnunum og fyrirtŠkjum samg÷ngumßla. Me­ ■eim breytingum sem or­i­ hafa me­ ■vÝ a­ flugvallarekstur og fluglei­s÷gu■jˇnusta er n˙ komin Ý hendur opinbers hlutafÚlags Ý eigu rÝkisins er nau­synlegt a­ kve­a ß um a­komu slÝks fyrirtŠkis a­ samg÷nguߊtlun. Gildir ■a­ sama um fyrirtŠki sem hugsanlega kunna a­ ver­a stofnu­ um a­ra ■Štti samgangna Ý framtÝ­inni.
    Ůß er lagt til a­ heimilt ver­i a­ endursko­a samg÷nguߊtlun oftar en ß fj÷gurra ßra fresti.

Um 3. gr.


    HÚr er fjalla­ um fj÷gurra ßra ߊtlun samg÷nguߊtlunar og er ßkvŠ­i­ a­ miklu leyti samhljˇ­a 4. gr. gildandi laga. Ůessi ߊtlun inniheldur nßnari sundurli­un mßlaflokka samg÷ngumßla og rekstur stofnana, setta fram me­ samrŠmdum hŠtti.
    ═ samrŠmi vi­ ■a­ markmi­ samg÷nguߊtlunar a­ til sÚ samrŠmd ߊtlun um allar greinar samgangna er lagt til a­ ekki sÚ lengur skylt a­ kaflaskipta ߊtluninni me­ ■eim hŠtti sem gildandi l÷g gera rß­ fyrir. Skapast me­ ■vÝ m÷guleiki ß annars konar framsetningu ߊtlunarinnar, svo sem meiri bl÷ndun milli einstakra greina samgangna. Mß sem dŠmi nefna a­ hagkvŠmt kann a­ vera a­ um samg÷ngumßl einstakra landshluta sÚ fjalla­ Ý heild og um ÷ryggismßl allra samg÷ngugreina Ý sama kafla, en einnig einstakar framkvŠmdir og er gott dŠmi um ■a­ framkvŠmdirnar vi­ Bakkafj÷ru sem falla undir fleiri greinar samgangna, ■.e. uppbyggingu hafna, vegager­ og flugvallager­.
    Ůetta breytir ■vÝ ■ˇ ekki a­ ßfram er hŠgt a­ gera ߊtlanir fyrir hverja grein samgangna eins og n˙ er gert, ■.e. flugmßlaߊtlun, siglingamßlaߊtlun og vegamßlaߊtlun sem ■ß vŠntanlega innihÚldi ߊtlun vegna Umfer­arstofu sem er n˙ me­al stofnana samg÷ngurß­uneytisins en var ■a­ ekki ■egar gildandi l÷g voru samin.
    L÷g­ er ßhersla ß a­ ߊtlun ■essi er hluti af samg÷nguߊtlun og ver­ur a­ r˙mast innan ramma hennar. Ůß er l÷gfest s˙ framkvŠmd a­ ß­ur en vinna vi­ ߊtlunina getur hafist leggi samg÷ngurß­herra fram ■ann fjßrhagsramma sem er grundv÷llur hennar. ┴fram er gert rß­ fyrir a­ ■essi ߊtlun sÚ endursko­u­ ß tveggja ßra fresti og ■ß l÷g­ fram nř til nŠstu fj÷gurra ßra.

Um 4. gr.


    ┴kvŠ­i ■etta fjallar um samg÷ngurß­ og er a­ hluta til samhljˇ­a 3. gr. gildandi laga. Hlutverk samg÷ngurß­s er ˇbreytt, a­ hafa faglega yfirumsjˇn me­ ger­ samg÷nguߊtlunar og fj÷gurra ßra ߊtlunar hennar. Ekki eru lag­ar til breytingar ß ■vÝ hvernig samg÷ngurß­ skuli vera manna­ heldur er ßfram gert rß­ fyrir a­ forst÷­umenn stofnana sem heyra undir samg÷ngurß­uneyti­ sitji Ý rß­inu auk formanns sem skipa­ur er af rß­herra.
    S˙ breyting er hins vegar l÷g­ til a­ Ý sta­ ■ess a­ telja upp hva­a stofnanir ■a­ eru ver­i or­alagi­ almennara um a­ Ý rß­inu skuli sitja forst÷­umenn samg÷ngustofnana sem heyra undir samg÷ngurß­uneyti­. Er me­ ■vÝ ekki nßkvŠmlega afmarka­ hva­a stofnanir ■a­ eru enda getur ■a­ veri­ breytingum hß­ eins og best sÚst ß ■vÝ a­ frß ■vÝ gildandi l÷g voru samin hefur Umfer­arstofa veri­ fŠr­ undir samg÷ngurß­uneyti­. Forst÷­uma­ur stofnunarinnar ß ekki sŠti Ý samg÷ngurß­i samkvŠmt gildandi l÷gum. Ůßtttaka hans Ý ger­ samg÷nguߊtlunar er hins vegar nau­synleg, m.a. vegna umfer­ar÷ryggisߊtlunar. SamkvŠmt frumvarpinu mundu ■a­ ■vÝ vera flugmßlastjˇri, siglingamßlastjˇri, forstjˇri Umfer­arstofu og vegamßlastjˇri sem n˙ Šttu sŠti Ý samg÷ngurß­i auk fulltr˙a samg÷ngurß­herra.
    Eins og fram kemur Ý skřringum vi­ 2. gr. hefur or­i­ s˙ breyting a­ tiltekinn hluti samg÷ngumßlefna, ■.e. rekstur flugvalla og fluglei­s÷gukerfis, er n˙ kominn Ý hendur opinbers hlutafÚlags, Flugsto­a ohf. Ůßtttaka ■ess fÚlags Ý ger­ samg÷nguߊtlunar er ■vÝ nau­synleg. Er ■vÝ lagt til a­ fÚlagi­ leggi fram ߊtlanir um ■au mßlefni sem eiga undir fÚlagi­ og teljast til samg÷ngumßla. Einnig er gert rß­ fyrir a­ fulltr˙i fÚlagsins sitji fundi rß­sins ■egar um ■au mßlefni er fjalla­ en ekki ■ykir ßstŠ­a til a­ fÚlagi­ eigi fastan fulltr˙a Ý rß­inu e­a sitji fundi ■ess a­ ÷­ru leyti.
    Eins og er ß ■etta einungis vi­ um Flugsto­ir ohf. en komi til ■ess a­ ÷nnur fÚl÷g ver­i stofnu­ Ý ■vÝ skyni a­ taka yfir einhverja ■Štti samg÷ngumßla mun hi­ sama eiga vi­ um ■au. Ůß skal samg÷ngurß­, vi­ ger­ tillagna um samg÷nguߊtlun, hafa ■a­ samrß­ sem kann a­ vera kve­i­ ß um Ý l÷gum.
    ┴fram er gert rß­ fyrir a­ samg÷ngurß­ skipuleggi samg÷ngu■ing eins og gildandi l÷g kve­a ß um og er tilgangur ■ess hinn sami. Einnig er ßfram gert rß­ fyrir samrß­i vi­ hagsmunaa­ila og kynningu fyrir almenning eins og veri­ hefur og mß gera rß­ fyrir a­ ■a­ fari einkum fram me­ umhverfismati ߊtlana.

Um 5. gr.


    HÚr er fjalla­ um skřrslu rß­herra sem l÷g­ skal fram ß vor■ingi ■ar sem m.a. er fjalla­ um framkvŠmdir li­ins ßrs og ßrangur me­ tilliti til settra markmi­a samg÷nguߊtlunar. ┴kvŠ­i ■etta er samhljˇ­a 5. gr. gildandi laga.

Um 6. gr.


    ═ ßkvŠ­i ■essu er fjalla­ um gildist÷ku samg÷nguߊtlunar og fj÷gurra ßra ߊtlunar hennar og Ý bß­um tilvikum gert rß­ fyrir a­ ߊtlanirnar taka gildi ■egar Al■ingi hefur sam■ykkt ■Šr sem ■ingsßlyktunartill÷gur.
    NřmŠli er a­ kve­i­ er ß um a­ ˇheimilt sÚ a­ sam■ykkja fj÷gurra ßra ߊtlunina ßn ■ess a­ samg÷nguߊtlun hafi fyrst veri­ sam■ykkt ■egar bß­ar eru lag­ar fram saman. Lei­ir ■a­ af e­li mßls ■ar sem s˙ styttri er hluti af og innan hinnar lengri. Fj÷gurra ßra ߊtlunin er Ý raun nßnari ˙tfŠrsla ß fyrsta tÝmabili samg÷nguߊtlunar og ■vÝ ˇe­lilegt a­ s˙ sta­a komi upp a­ h˙n sÚ sam■ykkt ßn ■ess a­ grunnurinn sÚ sam■ykktur fyrst.
    Ůegar hins vegar fj÷gurra ßra ߊtlunin er l÷g­ fram ein og sÚr, ß tveggja ßra fresti, liggur fyrir sam■ykkt samg÷nguߊtlun sem er grundv÷llur hennar.

Um 7. gr.


    Lagt er til a­ l÷gin ÷­list ■egar gildi og frß sama tÝma falli ˙r gildi l÷g nr. 71/2002.Fylgiskjal.


Fjßrmßlarß­uneyti,
fjßrlagaskrifstofa:

Ums÷gn um frumvarp til laga um samg÷nguߊtlun.


    Tilgangur frumvarpsins er a­ snÝ­a af řmsa vankanta sem komi­ hafa upp vi­ framkvŠmd frß ■vÝ a­ n˙gildandi l÷g um samg÷nguߊtlun, nr. 71/2002, tˇku gildi. Helstu efnislegu breytingarnar sem frumvarpinu er Štla­ a­ bŠta ˙r frß gildandi l÷gum eru eftirfarandi: ═ fyrsta lagi er Štlunin a­ gera skřrara a­ samg÷nguߊtlun er Ý raun ein ߊtlun til tˇlf ßra og fj÷gurra ßra ߊtlun er ˇa­skiljanlegur hluti og nßnari sundurli­un ß 1. tÝmabili samg÷nguߊtlunar. ═ ÷­ru lagi er lagt til a­ vi­ upphaf vinnu samg÷ngurß­s hafi rß­herra sett fram stefnumi­ sÝn og fjßrhagsramma. ═ ■ri­ja lagi er gert rß­ fyrir a­ heimila­ ver­i a­ endursko­a samg÷nguߊtlun oftar en ß fj÷gurra ßra fresti. ═ fjˇr­a lagi er leitast vi­ a­ skapa skřrari ramma um samg÷nguߊtlun og ■au markmi­ sem unni­ er a­ me­ henni. ═ fimmta lagi er opna­ fyrir m÷guleikann ß annars konar framsetningu samg÷nguߊtlunar en ■eirri kaflaskiptingu sem n˙ er. ═ sj÷tta lagi ver­i tryggt a­ forst÷­umenn allra samg÷ngustofnana sem heyra undir samg÷ngurß­uneyti­ eigi sŠti Ý samg÷ngurß­i ef breytingar ver­a ß ■vÝ hva­a stofnanir ■a­ eru.
    Ver­i frumvarpi­ ˇbreytt a­ l÷gum ver­ur ekki sÚ­ a­ ■a­ hafi aukin ˙tgj÷ld Ý f÷r me­ sÚr fyrir rÝkissjˇ­.