Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 422. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 761  —  422. mál.




Svar



sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar um útflutning á óunnum þorski.

     1.      Hve mikið var flutt úr landi af óunnum þorski síðustu fimm heilu fiskveiðiárin, skipt eftir árum, og hversu hátt hlutfall er það af leyfðum þorskafla hverju sinni?
     2.      Hve mikið hefur verið flutt út af óunnum þorski á yfirstandandi fiskveiðiári og hversu hátt hlutfall er það af veiddum þorski á sama tíma? Hve mikill telur ráðherra að útflutningurinn verði orðinn í lok fiskveiðiársins?


Útflutt magn óunnins þorsks 1.9.2002–20.2.2008.

(Magn í tonnum slægt, sölutölur, Fiskistofa 26. febrúar 2008. – Ekki er lagt
mat á það hver heildarútflutningurinn getur orðið undir lok fiskveiðiársins.)

Fiskveiðiár Magn Úthlutað aflamark* Hlutfall
02/03 5.181 150.363 3,4%
03/04 7.664 175.002 4,4%
04/05 8.019 170.286 4,7%
05/06 8.657 164.501 5,3%
06/07 6.083 157.821 3,9%
1.9.2007–20.2.2008 2.509 47.888 5,2%
* Veiddur þorskafli fiskveiðiársins 2007/2008 í febrúar 2008 .

     3.      Hvernig skiptist útflutningurinn hvert ár eftir verstöðvum, skráningarhöfnum skipa og útgerðum? Óskað er eftir því að sundurliðunin nái til a.m.k. 2/ 3útflutningsins.

Útflutt magn óunnins þorsks eftir löndunarhöfnum/verstöðvum 1.9.2002–20.2.2008.
(Magn í tonnum slægt, sölutölur, Fiskistofa 26. febrúar 2008.)

Nr. Löndunarhöfn 02/03 03/04 04/05 05/06 06/07 07/08
1 Vestmannaeyjar 1.518 2.186 2.164 2.556 2.073 821
11 Þorlákshöfn 23 31 132 67 92 8
13 Grindavík 226 447 394 863 582 123
17 Sandgerði 80 159 85 266 1 13
20 Helguvík 1
21 Keflavík 25 19 5 8 9
23 Njarðvík 0 35 1 5 3 3
27 Hafnarfjörður 12 84 203 139 10
31 Kópavogur 1 2
33 Reykjavík 263 227 195 113 96 83
35 Akranes 69 40 0 0
38 Arnarstapi 1 8 2
42 Rif 0 7
43 Ólafsvík 8 103 140 66 3
45 Grundarfjörður 791 882 1.114 1.414 1.065 569
47 Stykkishólmur 1
56 Haukabergsvaðall 3
57 Patreksfjörður 52 137 44 20 10 2
59 Tálknafjörður 52 5 12 2
61 Bíldudalur 11 7 2 3
63 Þingeyri 3 3
65 Flateyri 91 12 4 38 25
67 Suðureyri 2 42
69 Bolungarvík 14 34 32 34 1
73 Ísafjörður 23 42 11 60 164
75 Súðavík 63 59 14 22
77 Norðurfjörður 139
79 Drangsnes 16 24 56 7
83 Hvammstangi 1 0 7
85 Blönduós 1
87 Skagaströnd 33 37 5 75 11 0
89 Sauðárkrókur 3 52 25 3 2
91 Hofsós 7 15
93 Siglufjörður 10 67 14 4
95 Ólafsfjörður 9
97 Grímsey 64 1 1
99 Hrísey 0 5 0
101 Dalvík 56 13 16 47 30 22
102 Árskógssandur 14 77 10
103 Árskógssandur 71 63 2
107 Akureyri 13 1 0
115 Húsavík 16 119 18 75 24 22
117 Kópasker 4 1 1
119 Raufarhöfn 0 7
121 Þórshöfn 38 0 51 2 1
125 Vopnafjörður 6 10 0 2
129 Borgarfjörður eystri 9 21
131 Seyðisfjörður 113 203 547 502 529 131
135 Neskaupstaður 28 18 159 200 280 9
137 Eskifjörður 2 260 348 472 180 154
139 Reyðarfjörður 28 83 163 214
141 Fáskrúðsfjörður 1 47 23 13 34
143 Stöðvarfjörður 115 91 38 2 2 3
145 Breiðdalsvík 28 103 10
147 Djúpivogur 2 6 8
149 Hornafjörður 3 88 33 21 76 25
150 Ýmsir staðir 61 81 106 12
159 Gámur/Sigling 359 360 110 1
999 Hafnarheiti vantar 1.176 1.736 1.688 1.079 413 90
Samtals 5.181 7.664 8.019 8.664 6.083 2.509

Útflutt magn óunnins þorsks eftir heimahöfnum skipa 1.9.2002–20.2.2008.
(Magn í tonnum slægt, sölutölur, Fiskistofa 27. febrúar 2008.)

Nr. Löndunarhöfn 02/03 03/04 04/05 05/06 06/07 07/08
1 Vestmannaeyjar 1.647 2.558 2.482 3.139 2.400 1.211
5 Stokkseyri 2 40 113 165 27
11 Þorlákshöfn 628 800 711 740 72
13 Grindavík 31 34 1 171 10 27
17 Sandgerði 120 152 156 111 81 7
19 Garður 194 252 12 1 1 1
21 Keflavík 34 78 276 125 36 5
23 Njarðvík 3 9
25 Vogar 20 23 0
27 Hafnarfjörður 28 40 103 171 18 25
31 Kópavogur 3 119 408 422 47
33 Reykjavík 577 676 625 308 314 69
35 Akranes 79 76 0 1 0
37 Borgarnes 19
38 Arnarstapi 2 2
41 Hellissandur 78 99 35
42 Rif 0 33 1
43 Ólafsvík 7 213 270 96 2
45 Grundarfjörður 775 900 1.082 1.090 946 523
47 Stykkishólmur 0 1
55 Brjánslækur 12 58 6 2
56 Haukabergsvaðall 12
57 Patreksfjörður 58 86 39 22 9 2
59 Tálknafjörður 167 5 10 49 21
61 Bíldudalur 13 20 10 2 2
63 Þingeyri 3 24 2 9 5
65 Flateyri 8 16 1
67 Suðureyri 4 13 13 1
69 Bolungarvík 24 68 61 58 57
71 Hnífsdalur 0 6 11 1 74
73 Ísafjörður 25 85 1 15 63
75 Súðavík 38 58 14 22
78 Djúpavík 31
79 Drangsnes 16 35 59 8
83 Hvammstangi 1 18 14 0
85 Blönduós 20 3 14 20
87 Skagaströnd 4
89 Sauðárkrókur 13 26
91 Hofsós 10 31 3 5
92 Haganesvík 6
93 Siglufjörður 12 91 3
95 Ólafsfjörður 15
97 Grímsey 70 1 1
99 Hrísey 45 45
101 Dalvík 45 59 167 212 41 22
103 Árskógssandur 54
107 Akureyri 0 53 31 83 1
109 Svalbarðsströnd 4
111 Grenivík 263 418 377 725 577 126
115 Húsavík 39 103 33 75 32 18
117 Kópasker 1 15 3 1
119 Raufarhöfn 1 27 27 48
121 Þórshöfn 38 6 72 13 7
123 Bakkafjörður 11 6
125 Vopnafjörður 1 0 0
129 Borgarfjörður eystri 13 21
131 Seyðisfjörður 113 191 419 276 345 99
133 Mjóifjörður 5
135 Neskaupstaður 27 18 139 195 313 9
137 Eskifjörður 1 18 35 11 15
141 Fáskrúðsfjörður 112 92 29 13 34
143 Stöðvarfjörður 14 60 34 22 3
145 Breiðdalsvík 28 103 10
147 Djúpivogur 2 6
149 Hornafjörður 3 132 71 18 87 25
999 Hafnarheiti vantar 14 67 14 0 9 14
Alls 5.181 7.664 8.019 8.657 6.083 2.509

Útflutt magn óunnins þorsks eftir útgerðum skipa 1.9.2002–20.2.2008.
(Magn í tonnum slægt, sölutölur, Fiskistofa 27. febrúar 2008.)

Nafn eiganda 02/03 03/04 04/05 05/06 06/07 07/08
Bergur-Huginn ehf. 420 542 418 374 480 376
Soffanías Cecilsson hf. 509 436 482 393 372 256
Ós ehf. 422 629 765 447 121
Guðmundur Runólfsson hf. 260 404 417 572 408 254
Gjögur ehf. 263 217 223 725 577 126
Dala-Rafn ehf. 290 492 362 406 318 5
Frár ehf. 249 324 326 328 236 84
Skipaþjónusta Suðurlands hf. 564 792 165
Gullberg ehf. 113 191 419 276 345 99
Fiskverkun I.G. ehf. 269 199 191 206 223 45
Hafliði ehf. 465 570 70
Bergur ehf. 421 408 173
Stígandi ehf. 143 340 173 32 98
Einstaklingur 9 4 95 244 133 177
Sæhamar ehf. 182 209 154
Síldarvinnslan hf. 18 139 96 266 9
Einstaklingur 87 408 9
Sæból ehf. 27 54 119 125 161 13
I D Fiskur 412 47
Útgerðarfélagið Frigg ehf. 176 156 69
Útgerðarfélagið Glófaxi ehf. 27 59 73 191 37 2
SG-export ehf. 236 118 10
Valafell ehf. 82 218 51
Hásteinn ehf. 2 40 113 165 27
Ufsaberg ehf. 143 151
Ocean Direct ehf. 1 87 164 15 25
Samherji hf. 8 9 75 141 31 22
Grandvar ehf. 104 127 23
Laxi ehf. 11 140 88
Skipeyri ehf. 118 103 15 2
Nesfoss ehf. 78 99 35
Verslunarfélagið Ábót ehf. 12 12 51 71 60 4
Flóki ehf. 15 85 27 31 32 18
Dóri ehf. 136 60 4 0
Bakkalá ehf. 105 80 10
Narfi ehf. 27 61 31 28 30 11
Stakkavík ehf. 0 171 12
Ísfélag Vestmannaeyja hf. 43 22 61 18 30 2
Nesfiskur ehf. 47 98 21 1 1 1
Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. 0 8 11 7 136
Ístún hf. 159
Gæfa ehf. 24 2 52 42 31 1
Kæja ehf. 2 3 59 84 1 2
Pétursey ehf. 36 28 70 16 0
Emel ehf. 100 47
Meirihlíð ehf. 24 56 61
Fossvík ehf. 28 103 8
Benóný ehf. 9 39 45 32 11
Geir ehf. 38 6 72 13 7
Skútuklöpp ehf. 110 23
Þorbjörn tálkni ehf. 99 22
Vinnslustöðin hf. 16 17 43 32 7 4
Steinunn hf. 87 31
Dúddi ehf. 117
Stórfiskur ehf. 28 60 11 16 1
Birnir ehf. 58 57
HH útgerð ehf. 26 31 23 26 9
Fish4u ehf. 92 22
Krossey ehf. 2 72 21 3
Ísfoss ehf. 34 36 25
Einstaklingur 14 67 14
Ari ehf. 56 14 22
Dufþakur ehf. 10 32 48 1
Ferskt og frosið ehf. 1 28 46 13 4
ÚA hf. 28 61
Rif ehf. 44 45
Ingimundur hf. 26 56
Loðnuvinnslan hf. 14 20 13 34
Vestri ehf. 15 36 27 2
Blámann ehf. 0 14 43 13 4
Brim hf. 64 1 5
Þorbjörn hf. 48 19 3
Bestfiskur ehf. 2 66
IceExport ehf. 46 12 4 3
Dynjandi ehf. útgerð 11 38 14
ST 2 ehf. 4 51 7
Máni ehf. 44 15
Fiskeldistækni ehf. 38 19
Brimvík 31 16 8 2
Sólrún ehf. 54
Kolsvík ehf. 23 24 7
Kópur ke 8 ehf. 51
Útnaust ehf. 49 1
Fresh ehf. 48
Kjöggur ehf. Stöðvarhreppi 6 37 4
Víkurver ehf. 46
Uggi fiskverkun ehf. 45
Brattur ehf. 25 20
Aðalbjörg sf. 18 0 24 0 2
FISK-Seafood hf. 43 0
Skinney-Þinganes hf. 0 0 0 17 25
Skeljahöllin ehf. 39 2
Oddi hf. 26 15
Farsæll ehf. 41
Búhamar ehf. 13 16 7 5 1
Auðbjörg ehf. 0 1 37 2
Litlimúli ehf. 31 3 5
Einstaklingur 15 6 7 8 3
Eskja hf. 10 11 15
Einstaklingur 35 0
Boðasteinn ehf. 24 11
Gullmar ehf. 35
Farsæll ehf. 34
Skálará ehf. 11 17 2 4
Ylmir ehf. 8 17 8
Einstaklingur 33
Hafgull ehf. 32
Gymir ehf. 0 31
Gummi El ehf. 31
Fiskkaup hf. 6 6 13 6
Hjalteyrin útgerðarfélag 29
Frostfiskur ehf. 29
Ebbi-útgerð ehf. 20 8
Stakkar ehf. 28
Einstaklingur 1 14 11 0
FiskAri ehf. 24 2
Leó ehf. 21 5
Lundey ehf. 26
Lukka ehf. 20 2 3
Haukafell ehf. Hornafirði 25
Hjallanes ehf. 8 17
ET fiskur ehf. 20 5
Sjófiskur ehf. 22 3
Útgerðarfélagið Einhamar ehf. 10 14
Atlantic Prime Seafood Icel ehf. 9 14
Siglfirðingur ehf. 10 12
Marberg ehf. 22
Útgerðarfélagið Már ehf. 6 2 14
Kári Borgar ehf. 21
Nýhús ehf. 1 12 5 3
Ísþorskur ehf. 16 5
Jóhannes Sigurður Ólafsson ehf. 4 17
HB Grandi hf. 19 0 1 0
Útgerðarfélagið Saga ehf. 19
Bjarg ehf. 14 3 0 3 0
Einstaklingur 19
G&M ehf. 4 15
Einstaklingur 19
Vesturholt ehf. 18
Einstaklingur 16 2
Ís 47 ehf. 1 9 8 1
Einstaklingur 3 13 1
Grillir ehf. 15 2
Einstaklingur 17
ASDF ehf. 17
ES.-útgerð ehf. 3 11 2
Manni ehf. 14 3
Sandvík ehf. 16
Hafsbrún ehf. 12 4
Sjávarmál ehf. 16
Skálavík ehf. 12 4
Sjóvá-Almennar tryggingar 15
Einstaklingur 5 6 4 0
Vör ehf. 15
Sólbakki ehf. 15
Hektor ehf. 12 3
Einstaklingur 1 0 14
Áratog ehf. 13 1
Perlufiskur ehf. 9 5
Hamrafell ehf. 14
Einstaklingur 14
InterSeafood Íslandi hf. 11 2 1
Þórsberg ehf. 12 2
Gærdbo ehf. 13
Jói Blakk ehf. 13
Brimhóll ehf. 2 11 0
Fiskverkun Kalla Sveins ehf. 13
Ýmir ehf. Bíldudal 13
Útgerðarfélagið Þytur ehf. 13
Ós sf. 13
Guðjón Theódórsson ehf. 12
Útgerðarfélagið Arnarborg BA 999 ehf. 12
Happi hf. 9 3
Sæörn ehf. 12
Einstaklingur 9 3
Gef ehf. 12
Írafell ehf. 6 6
Síldey ehf. 11
Einstaklingur 11
Einstaklingur 3 4 1 3
Einstaklingur 10 1
Balcan sjávarafurðir ehf. 11
Hraunshorn ehf. 11
Vaðhorn ehf. 11
Norðurborg ehf. fiskverkun 11
Fuglberg ehf. 8 2
Einstaklingur 10
Magnel ehf. 7 3 0
Einstaklingur 10
Þórður Jónsson ehf. 10
Einstaklingur 10
Bílddælingur ehf. 10
Boðó ehf. 1 2 6
Ægir ehf. 10
Sólborg ehf. 2 8
Skarfaklettur ehf. 5 4
Útgerðarfélagið Einbúi ehf. 1 5 2 2
Guðjón M. Kjartansson ehf. 9
Miðnes ehf. 1 8
Útgerðarfélagið Leifur Heppni ehf. 9
Kögunarás ehf. 7 2
Útgerðarfélagið Gummi ehf. 9
Ólafur ehf. 8
Einstaklingur 8
Grís ehf. 8
Einstaklingur 8
Ósnes ehf. 2 6
Sæbyr ehf. 8
Einstaklingur 7 1
Norðurströnd ehf./Dalvík 4 2 2
Útgerðarfélag Ólafsvíkur ehf. 8
Hafsæll ehf. 6 2
Hafbyggi ehf. útgerðarfélag 0 7
Einstaklingur 7 1
Einstaklingur 7
Útgerðarfélagið Ískrókur ehf. 7
Útgerðarfélagið Þorri ehf. 5 2
Hraunútgerðin ehf. 3 4
Eldhugi ehf. 7
Tólv ehf. 7
Einstaklingur 7
Einstaklingur 7
GS Fiskur ehf. 7
Einstaklingur 7
Einstaklingur 7
Geitahlíð ehf. 7
Garraútgerðin sf. 2 4
Sigurður Ólafsson ehf. 6
Róður ehf. 2 2 2
Márus ehf. 6
Akravík ehf. 6
Hafvör ehf. 5 1
Fanney ehf. 6
Einstaklingur 6
Fiskvinnslan Drangur ehf. 3 2 1
Landsbanki Íslands Höfuðstöðvar 6
Marinó Jónsson ehf. 6
Útgerðar/fiskvfél Bergeyjan ehf. 6
Sigurður Pálmason ehf. 6
Rekavík ehf. 6
Einstaklingur 5
Þristur BA-5 ehf. 5
Álfsfell ehf. 5
Þrítindar ehf. 5
Nastar ehf. 3 3 0
Íspró ehf. 5
Plastverk-Framleiðsla ehf. 5
A.Ó.A. útgerð ehf. 5
Anný SU-71 ehf. 5
Ísver ehf. 5
Árni Jónsson ehf. 5
Útgerðarfélagið Haukur hf. 2 2
Íslandsþorskur ehf. 5
Einstaklingur 5
Einstaklingur 0 3 1
Keilir ehf. 4
G.B.Magnússon ehf. 1 4
Einstaklingur 1 2 1 0 0
Einstaklingur 4
Felix-útgerð ehf. 4 0
Fiskvon ehf. 4
Vísir hf. 4
Útgerðarfélag Íslands ehf. 4
Hafblik fiskverkun ehf. 4
Fine-Ice ehf. 4
Útgerðarfélagið Ósk ehf. 4
Sælind ehf. 3
Rebekkarut ehf. 3
Milla ehf. 3
Einstaklingur 3
Godthaab í Nöf ehf. 3
Útgerðarfélagið Rún sf. 0 3
Litli Tindur ehf. 3
Skálaberg ehf. 3
Einstaklingur 3
Elías Ketilsson ehf. 3
Bláland ehf. 3 0
Breiðavík ehf. 3
Gullfell ehf. 3
Einstaklingur 3
Mónes ehf. 3
Norðurlind ehf. 1 2
Guðrún María ehf. 3
Reykjaborg ehf. 2 0 1
Vélsmiðja Suðureyrar ehf. 3
Einstaklingur 3
Peð ehf. 3
Einstaklingur 3
Fjarðarey ehf. 2 0 0
Norðlendingur ehf. 2
Einstaklingur 2
Einstaklingur 2
Sigurhæð ehf. 2
Einstaklingur 2
Fiskbúð Húsavíkur 1 1
Reynir Þór ehf. 2
Sandvíkingur ehf. 2
Einstaklingur 2
Abba ehf. 2
Miðós ehf. 2
Fanney SH-248 ehf. 2
Útgerðarfélag Siglufjarðar ehf. 2
Einstaklingur 2
Leifi-útgerð ehf. 1 0
Haraldur Böðvarsson hf. 2
Skallanes ehf. 2
Öldusteinn ehf. 2
Flesjar ehf. 2
Útgerðarfélag Vestmannaeyja hf. 2
Einstaklingur 1 1
Ferskfiskur ehf. 2
Rauðafell ehf. 1 0
Vákur ehf. Eyrarsveit 2
Útvík ehf. 2
Rákir ehf. 0 1
Krosshamar ehf. 1
Einstaklingur 1
Ikan ehf. 1
Einstaklingur 1
Útgerð Arnars ehf. 1
Einstaklingur 1
M200 útgerð ehf. 1
Sjóferðir Arnars ehf. 1 0
IceMar ehf. 1
Þrídrangar ehf. 1 0
Kotvík ehf. 1
Útgerðarfélagið Sámur ehf. 1
Tandraberg ehf. 1
Ebba ehf. 1
Útgerðarfélagið Öngull ehf. 1
Hólmi NS 56 ehf. 1
Rafn ehf. 1
Festi Fiskvinnsla ehf. 1
Túi ehf. 1
Gulltog ehf. 0 1 0
Einstaklingur 0 0
Einir SU 7 ehf. 1
Hafgúan ehf. 1
Síli ehf. 1
Sæbjörg ehf. 1
Áshóll ehf. 1
Festi ehf. 1
S & R ehf. 1
Gildran ehf. 1
Einstaklingur 1
Tóti ehf. 1
Blikaból ehf. 1
Sælingur ehf. 1
Einstaklingur 1
Einstaklingur 1
Konni-Matt ehf. 0
Gaui Braga ehf. 0
Seaflower Ísland ehf. 0
Hviða ehf. 0
Snuddi ehf. 0
G. Ingason hf. útflutningur 0
Eljuberg ehf. 0
Ölduós ehf. 0
Rammi hf. 0
Sæmanda ehf. 0
Vestralind ehf. 0
Útgerðarfélagið Hvammur hf. 0
Keflavíkurbjarg ehf. 0
Einstaklingur 0
Ísstoð ehf. bt/Berglind Svavarsdóttir 0
Stella Nk-12 ehf. 0
Þensla ehf. 0
Einstaklingur 0
Margull ehf. 0
K. Steingrímsson ehf. 0
Sæfell hf. 0
Seafood Union ehf. 0
Hraðfrystihús Hellissands hf. 0
Una útgerðarfélag ehf. 0
Alls 5.181 7.664 8.019 8.657 6.083 2.509

     4.      Hvert var útflutningsálagið samtals í tonnum talið hvert fiskveiðiár og hvernig skiptist það eftir skipum?

Útflutningsálag einstakra skipa í þorski fiskveiðiárin 2002/2003–2006/2007.
(Magn í tonnum slægt – Fiskistofa 27. febrúar 2008.)

Nr. skips Heiti Einkennisstafir 02/03 03/04 04/05 05/06 06/07
2020 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 -42 -67 -72 -48
1664 Dala Rafn VE 508 -32 -46 -37 -40 -33
2433 Smáey VE 144 -9 -54 -43 -37 -33
1674 Sóley SH 124 -40 -34 -33 -23 -27
1595 Frár VE 78 -25 -32 -34 -32 -25
1042 Vörður ÞH 4 -15 -22 -18 -34 -27
1039 Oddgeir EA 600 -20 -20 -39 -27
2017 Helgi SH 135 -10 -18 -27 -21 -20
2677 Bergur VE 44 -46 -37
1473 Hringur SH 535 -14 -24 -14 -20
2422 Stígandi VE 77 -19 -29 -17
1019 Sigurborg SH 12 -11 -9 -15 -15 -11
2025 Bylgja VE 75 -1 0 -10 -24 -13
1838 Freyja RE 38 -21 -16 -7
1622 Þorvarður Lárusson SH 129 -12 -12 -16
2685 Hringur SH 153 -15 -22
1751 Hásteinn ÁR 8 0 -4 -11 -17
1622 Smáey VE 144 -30
102 Kristinn Friðrik GK 58 -10 -11 -4
968 Glófaxi VE 300 -19 -4
1039 Gjafar VE 600 -18
1035 Heimaey VE 1 -4 -2 -6 -2 -3
2444 Vestmannaey VE 444 -17
2466 Guðni Ólafsson VE 606 -16
968 Glófaxi VE 300 -3 -6 -7
964 Narfi VE 108 -1 -6 -3 -3 -3
1178 Gæfa VE 11 -2 0 -5 -4 -3
2747 Gullberg VE 292 -15
2101 Portland VE 97 0 0 -6 -8 0
1170 Páll á Bakka ÍS 505 -2 -6 -6
1476 Björgúlfur EA 312 -1 -9 -2
2342 Víkurröst VE 70 -3 -3 -2 -3 -1
158 Oddgeir ÞH 222 -11
1738 Hafnarey SF 36 0 -7 -2 0
978 Svanur EA 14 -5 -4
2449 Helga RE 49 -3 -6
1639 Dalaröst ÞH 40 -1 -3 -3
2558 Binni í Gröf VE 38 -1 -2 -2 -2 0
102 Kristinn Friðrik SI 5 -1 -7
1937 Björgvin EA 311 -4 -1 -1
2464 Sólborg ÞH 270 -4 -2 -4
795 Fönix VE 24 -13 -6
1546 Frú Magnhildur VE 22 -5 -2
236 Haukur EA 76 -3 -3
1277 Ljósafell SU 70 0 -2 0 -3
102 Siggi Bjarna GK 5 -6
1622 Björn RE 79 -4 -1
1321 Bjarmi BA 326 -3 -1 0 -1
2454 Siggi Bjarna GK 5 -4 0
185 Þorvarður Lárusson SH 129 -4
78 Ísborg ÍS 250 -2 -2
1686 Gunnbjörn ÍS 302 -4
2408 Geir ÞH 150 -3 -1
1278 Bjartur NK 121 -1 -3
1265 Haukur ÍS 847 -4
2740 Vörður EA 748 -4
1645 Þuríður Halldórsdóttir GK 94 -2 -2
1056 Arnar ÁR 55 -11 -53 -4 0
2048 Drangavík VE 80 0 0 -1 -2 0
243 Guðrún VE 122 -11 -4 -15 0 -55
2371 Stapin EA 171 -4
1743 Sigurfari GK 138 0 -3 0 -1
795 Drífa RE 400 -1 -2
795 Gréta Jó RE 400 -3
1430 Birta VE 8 -1 -1 0 0
1100 Strákur SK 126 -3 0
2430 Benni Sæm GK 26 -3 0 -7 -1
1351 Akureyrin EA 110 -3
67 Óli Hall HU 14 -1 -2
1652 Baldur Karlsson ÁR 6 -3
2433 Björn RE 79 -3
1612 Sturla GK 12 -3
2372 Lundi VE 205 0 -1 -1
1664 Stígandi VE 77 -2
795 Narfi VE 108 -2
1275 Jón Vídalín ÁR 1 -2 0 -59 0
7184 Sporður VE 9 -56 -1 -1 0
5741 Þrasi VE 20 -2 -1
185 Sigþór ÞH 100 -2
120 Kambaröst SU 200 -2
6776 Þrasi VE 20 -1 -1 0
1143 Sæberg HF 224 0 -2
964 Gissur hvíti HU 35 -2
1321 Bjarmi SU 326 -2
2394 Birta Dís ÍS 135 0 -1 -9 0
2403 Hvanney SF 51 -2
102 Sindri ÞH 400 -2 0
1092 Frú Magnhildur VE 22 -48 -1 -37
6896 Glaður VE 270 0 -1 0 -36
2313 Örn KE 14 -1
1686 Gunnbjörn ÍS 307 -1
1451 Stefnir ÍS 28 -1 -1 -1
1636 Farsæll GK 162 -1
7455 Hlöddi VE 98 -1 -84
163 Jóhanna Margrét HU 130 -1
1968 María Pétursdóttir VE 14 0 -1
1420 Keilir SI 145 -1
1890 Brekey BA 236 -1
7454 Mardís VE 236 -1 0
256 Kristrún RE 177 -1
1752 Brynjólfur VE 3 -1 0
1487 Númi KÓ 24 -1
892 Fönix VE 21 -1
177 Eykon RE 19 -1 0
2335 Petra VE 35 0 0 -1
1459 Breki VE 61 0 -1
1143 Sæberg SH 424 -1
1511 Pétursey VE 6 -1 -55
163 Jóhanna Margrét SI 11 -1
1968 Aldan ÍS 47 -1
6229 Uggi VE 272 0 0 0
168 Sigurður G. S. Þorleifsson SH 443 -1
1852 Sjöfn VE 37 -1 -9 -82
464 Þorri VE 50 -1 0
84 Gandí VE 171 -1 -3 -67 -57
173 Sigurður Ólafsson SF 44 -1
1487 Valdimar SH 106 -1
2744 Bergey VE 544 -1
795 Drífa SH 400 -1
158 Baldur Árna ÞH 222 0
2462 Gunnar Bjarnason SH 122 0 0
1976 Barði NK 120 0
1159 Kristbjörg ÁR 82 0
1481 Sóley Sigurjóns GK 200 -4 0 -48 -21
6158 Hlöddi VE 98 0
1905 Berglín GK 300 0 0 -49 -7
93 Brynjólfur ÁR 3 0 -27
2462 Ósk KE 5 -56 0
1459 Breki KE 61 0 -21
6100 Uggi VE 272 0 -26
137 Þórdís BA 74 0
1275 Jón Vídalín VE 82 0 -9
2381 Fagranes NS 121 0
6549 Sævaldur VE 360 0 0 -16
2462 Rúna RE 150 -18 0
7268 Bonnie VE 10 0
2381 Hlöddi VE 98 0
619 Fanney HU 83 0 0
127 Kristbjörg II HF 75 0
2332 Hólmatindur SU 1 0
6061 Byr VE 150 0
1149 Ingi GK 148 0
2449 Steinunn SF 10 0 -46
1156 Sólfari SU 16 0
2325 Reykjaborg RE 25 0
2464 Sólborg RE 76 0
1435 Haraldur Böðvarsson AK 12 0
1578 Ottó N. Þorláksson RE 203 0 -5 -1
1143 Sæberg BA 224 0
6944 Adda VE 282 0 -49
1433 Dala Rafn VE 508 0
1909 Gísli KÓ 10 0
1291 Arnar SH 157 0
1320 Svanborg VE 52 0
6282 Einfari VE 308 0
7205 Portland VE 197 0
1062 Kap VE 4 -96
1254 Arnar RE 400 -22 -73
2061 Sunna KE 60 -2 -9
1527 Brimnes BA 800 -84
1955 Höfrungur BA 60 -74
2325 Reykjaborg KE 6 -72
2019 Aldan ÍS 47 -66
1262 Guðbjörg GK 517 -64
7268 Tóti RE 355 -63
1195 Álftafell ÁR 100 -58
1585 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 -1 -2 -55
2403 Happasæll KE 94 -39
1337 Sléttanes ÍS 808 -38
1887 Bresi AK 101 -32
1226 Hlýri VE 172 -31
2383 Dögg SF 18 -26
1274 Páll Pálsson ÍS 102 -1 -23
84 Gandi VE 7 -1 -19
1279 Brettingur NS 50 -16 -2
1590 Freyja VE 260 -9
2040 Þinganes SF 25 -3 -1 -4
7249 Svanur VE 90 -6
1813 Auðbjörg ÞH 13 -5
1159 Kristbjörg VE 82 -3
973 Jón Steingrímsson RE 7 -2
1315 Eydís ÁR 26 -2
363 Þórunn GK 97 -1
1237 Una SU 89 -1
1379 Erlingur SF 65 -1
1509 Ásbjörn RE 50 -1
Samtals -330 -446 -475 -544 -437

     5.      Hvernig skiptist útflutningurinn eftir löndum hvert fiskveiðiár og á yfirstandandi fiskveiðiári, hvar er þorskurinn vigtaður og hvernig er vigtun og eftirliti með viktuninni háttað í hverju landi?

Útflutt magn óunnins þorsks eftir löndum og vigtunaraðferð 1.9.2002–20.2.2008.
(Magn í tonnum slægt, sölutölur, Fiskistofa 28. febrúar 2008.)

Vigtað á Íslandi 02/03 03/04 04/05 05/06 06/07 07/08
Belgía 61 22 9 29
Bretland 1.429 2.606 3.090 3.098 1.698 273
Danmörk 101 108 47 5 10 9
Frakkland 379 358 174 41 32 5
Færeyjar 11 10 18
Holland 0 3
Pólland 0
Þýskaland 2 16 4 5
Samtals 1.972 3.110 3.337 3.187 1.762 287
Vigtað erlendis 0203 0304 0405 0506 0607 0708
Bretland 3.162 4.510 4.672 5.469 4.319 2.231
Frakkland 9
Þýskaland 38 44 10 2 2 0
Samtals 3.210 4.554 4.682 5.470 4.321 2.231
Heildarmagn 5.181 7.664 8.019 8.657 6.083 2.519

    Fiskistofa hefur viðurkennt fjóra erlenda uppboðsmarkaði til þess að endurvigta og selja afla íslenskra skipa sem ekki hefur verið endanlega vigtaður á Íslandi. Þeir eru í Hull og Grimsby í Bretlandi, Bremerhaven í Þýskalandi og Toftum í Færeyjum. Mjög lítið er flutt af óvigtuðum þorski til Þýskalands og ekkert til Færeyja.
    Fiskur sem fluttur er óunninn úr landi er ýmist endanlega vigtaður á Íslandi eða hann fer til endurvigtunar á einhverjum þeirra erlendu uppboðsmarkaða sem Fiskistofa hefur viðurkennt sem vigtunarstaði. Þegar vigtun á afla sem fluttur er út óunninn er lokið hér á landi er aflinn úrtaksvigtaður samkvæmt reglum um úrtaksvigtun. Sé um endurvigtun hjá erlendum uppboðsmarkaði að ræða er fiskurinn brúttóvigtaður eftir tegundum á hafnarvog á Íslandi. Þegar fiskurinn kemur á uppboðsmarkað erlendis er hann stærðarflokkaður, vigtaður og skráður og þær upplýsingar sendar Fiskistofu.
    Eftirliti með vigtun er þannig háttað að Fiskistofa hefur eftirlitsmenn í sinni þjónustu í Hull og Grimsby í Bretlandi sem fylgjast með því að vigtun, skráning og sala afla af íslenskum skipum fari fram í samræmi við reglur. Ekki er sérstakur eftirlitsmaður á vegum Fiskistofu í Þýskalandi. Starfsmenn Fiskistofu fara í eftirlitsferðir til Englands og Þýskalands tvisvar til þrisvar á hverju ári og taka þá út vigtunarbúnað og vigtunaraðferðir og hafa eftirlit með því á hverjum stað að vigtun og sala afla ásamt upplýsingagjöf til Íslands sé í samræmi við reglur.
    Þegar afli sem fluttur er óunninn úr landi er endanlega vigtaður á Íslandi er eftirlit með vigtun hans hluti af daglegum eftirlitsverkefnum veiðieftirlitssviðs Fiskistofu.

     6.      Hvers konar athugun fer fram á fiski sem flytja á úr landi óunninn til sölu erlendis til þess að staðreyna ástand fisksins, magn og tegund?
    Skipstjóra fiskiskips ber að senda Fiskistofu upplýsingar um áætlað aflamagn og tegundir sem flytja á út 24 klukkustundum áður en afli fer um borð í farmskip. Þær upplýsingar birtast á heimasíðu Fiskistofu. Einnig sendir skipstjóri upplýsingar um áætlað aflamagn og tegundir til viðkomandi löndunarhafnar. Eftirlitsmenn Fiskistofu fylgjast með lestun fjölda gáma á löndunarstað á hverju ári (fylgst var með lestun 399 gáma árið 2006 og 381 árið 2007). Er þá fylgst með því hvaða fisktegundir eru settar í gámana og magni hverrar tegundar. Einnig hefur komið til þess að afli hafi verið tekinn út úr gámum eftir lestun til að skoða innihald þeirra. Raunverulegt innihald gámanna er borið saman við uppgefnar upplýsingar skipstjóra.
    Eftirlitsmenn Fiskistofu í Hull og Grimsby fylgjast einnig með flokkun og vigtun aflans á mörkuðunum og senda upplýsingar um þau atriði til Fiskistofu. Umboðsmenn útgerðanna á mörkuðunum senda einnig upplýsingar um vigtun á afla einstakra skipa til Fiskistofu. Allar þessar upplýsingar eru bornar saman í eftirlitsskyni.