Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 484. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 1309  —  484. mál.




Svar



sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um stuðning við frjáls félagasamtök.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvernig hefur stuðningi sjávarútvegsráðuneytis og landbúnaðarráðuneytis við frjáls félagasamtök verið háttað árin 2002–2007? Óskað er eftir því að í svarinu komi fram til hvers konar verkefna styrkir hafa verið veittir, hversu háir styrkir og hverjir ábyrgðaraðilar verkefnanna hafa verið, sundurliðað eftir fjárlagaliðum og árum.

    Hér á eftir fara tvær töflur, annars vegar yfir alla styrki sem sjávarútvegsráðuneytið veitti ýmiss konar félagasamtökum á árunum 2002–2007 að frátöldum styrkjum til einstaklinga, fyrirtækja og opinberra stofnana, og hins vegar tafla yfir sambærilegar styrkveitingar landbúnaðarráðuneytisins.

Tafla 1. Styrkveitingar sjávarútvegsráðuneytis.

(Fjárlagaliður 05-190 nema annað sé tekið fram. )

Umsækjandi Ábyrgðarmaður Verkefni Styrkur
2007
Klúbbur matreiðslumeistara Bjarki Hilmarsson Bocus d'or 1.000.000
Karlakór Dalvíkur Guðm. Óli Gunnarsson Tónleikar – Sjómennska frá landnámi 150.000
Ópera Skagafjarðar Alexandra Chernyshova Uppsetning á La Traviata 100.000
Framfarafélag Snæfellsbæjar Ester Gunnarsdóttir Gagnagrunnur um útgerðarsögu Ólafsvíkur 100.000
Sjávarþorpið Suðureyri Elías Guðmundsson Markaðssetning á vistvænu sjávarþorpi 200.000
Arnfirðingafélagið í Reykjavík Helgi Hjálmtýsson Fjölskylduhátíðin Bíldudalsgrænar 2007 100.000
Bandalag kvenna í Reykjavík Ingveldur Ingólfsdóttir 90 ára afmæli bandalagsins 100.000
Félag áhugamanna um bátasmíði Eggert Björnsson Smíði á bát með breiðfirsku lagi 50.000
Kómedíuleikhúsið Elfar Logi Hannesson Leiksýning 250.000
Saltfiskfélag Katalóníu Astrid Helgadóttir Þátttaka í matvælasýningunni Forum Vic EUR 2.000
Spákonuarfur menningarfélag Lárus Ægir Guðmundsson Undirbúningur að stofnun safns um Skagaströnd 500.000
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands Hólmfríður Þorgeirsdóttir Matvæladagurinn 2007 200.000
Skjaldborg Geir Gestsson Hátíð um heimildamyndir 350.000
Sjómannadagsráð Guðmundur Hallvarðsson Hátíð hafsins 300.000
Fiskidagurinn mikli Júlíus G. Júlíusson Fiskidagurinn mikli 200.000
*IWMC World Conservation Trust Eugene Lapointe Kynningarstarf
Nefnd um minningarreit í kirkjugarði Eskifjarðar um drukknaða sjómenn Ragnar Valgeir Jónsson Minningarreitur um drukknaða sjómenn 100.000
Félagið Matur úr héraði – Local Food Friðrik V. Karlsson Matvælasýningin MATUR-INN á Akureyri 100.000
2006
Víðfari BEST á Íslandi Andri Kristjánsson Námskeið um Orkusamfélagið Ísland 200.000
Íslenska vitafélagið Sigurbjörg Árnadóttir Ráðstefna um strandmenningu 200.000
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Soffía Gísladóttir Námsefni fyrir fiskvinnslufólk 150.000
Hópur áhugamanna um minnisvarða um drukknaða sjómenn í Þorlákshöfn Barbara Guðnadóttir Minnisvarði um drukknaða sjómenn í Þorlákshöfn 200.000
Lionsklúbbur Skagastrandar Geir Gestsson Hringsjá í Spákonufellshöfða 300.000
Fiskidagurinn mikli 2006 Júlíus G. Júlíusson Fiskidagurinn mikli 200.000
Samtök ferðaþjónustunnar Erna Hauksdóttir Norræna nemakeppnin 250.000
Alþjóðasamtök strandveiðimanna Arthur Bogason Ársfundur samtakanna 250.000
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða Aðalsteinn Óskarsson Perlan Vestfirðir 500.000
Atvinnuþróunarfél. Norðurl. vestra Baldur Valgeirsson Wildlife Watching Seminar 150.000
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands Anna Sigríður Ólafsdóttir Matvæladagurinn 2006 100.000
Sjávarþorpið Suðureyri Elías Guðmundsson Markaðssetning á vistvænu sjávarþorpi 200.000
Karlakórinn Heimir Jón Sigurðsson Tónleikaferð 150.000
Samtökin Landsbyggðin lifi Stefán Á. Jónsson Aðalfundur samtakanna 100.000
Kvenréttindafélag Íslands Margrét Kr. Gunnarsdóttir Ráðst. í tilefni 100 ára afmælis KFÍ 150.000
High North Alliance Jón Gunnarsson Kynning á málstað Íslands í sjávarútvegi NOK
100.000
2005     
Unglingadeildir hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu Vigdís Elna Cates Sýningin Æskan og hesturinn 100.000
Menningarfélagið Beinlaus biti Björn Valur Gíslason Þátttaka í tónlistarhátíð í Frakklandi 150.000
Alþjóðasamtök strandveiðimanna Arthur Bogason Aðstoð vegna flóðanna í Asíu 250.000
Leifur Eiríksson málfundafélag Heiðar Ásberg Atlason Málflutningskeppni í USA 70.000
Kvenréttindafélag íslands Ragnhildur G. Guðmundsd. Ráðstefna um jafnréttismál 50.000
Slysavarnafélagið Landsbjörg Jón Gunnarsson Ferð til slysavarnaskóla Færeyja 200.000
Fiskidagurinn mikli Júlíus G. Júlíusson Fiskidagurinn mikli á Dalvík 320.000
Sjómannadagsráð Guðmundur Hallvarðsson Hátíð hafsins 300.000
Grafarvogsprestakall Vigfús Þór Árnason Kostnaður við sýningu á sjómannadag 100.000
Matvæla- og næringafræðafél. Ísl. Guðrún Adolfsdóttir Matvæladagurinn 100.000
Lionsklúbbur Patreksfjarðar Geir Gestsson Tækjakaup 200.000
Íslenska vitafélagið Sigurbjörg Árnadóttir Ráðstefna um strandmenningu 120.000
IWMC World Conservation Trust Eugene Lapointe Stuðningur við starf um sjálfbæra þróun USD
12.000
2004
Félag áhugamanna um minjasafn Örlygur Kristfinnsson Kaup á síldarkvóta til Síldarm.safns 100.000
Menningarfélagið beinlaus biti Björn Valur Gíslason Útgáfa geisladisks 50.000
Unglingadeildir hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu Vigdís Elma Cates Æskulýðsdagurinn Æskan og hesturinn 150.000
Áhugah. um örugga Reykjanesbr. Steinþór Jónsson Viðvörunarstandur 100.000
Kvenréttindafélag Íslands Ragnhildur G. Guðm.d. Ráðstefna um launamun kynjanna 50.000
Karlakórinn Heimir Páll Dagbjartsson Sýning á Sauðárkróki 150.000
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands Hrólfur Sigurðsson Matvæladagurinn 2004 150.000
Sjómannadagsráð Guðmundur Hallvarðsson Styrkur vegna Hátíðar hafsins 150.000
*IWMC Eugene Lapointe Verkefni um sjálfbæra þróun 1.000.000
2003
High North Alliance Rune Frövik Kynning á málstað Ísl. í sjávarútvegi 1.000.000
Örverufræðifélag Íslands Sigríður Elefsen Ráðstefnan Örverur og þorskur 20.000
Barþjónaklúbbur Íslands Margrét Gunnarsdóttir Norðurlandafundur alþjóðasamtaka barþjóna 150.000
Kvenréttindafélag Íslands Þorbjörg Inga Jónsdóttir Ráðstefnuhald 50.000
Merkisnefnd Valgerður Sigurðardóttir Minnismerki í Hafnarfirði 150.000
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands Svava Engilbertsdóttir Matvæladagurinn 2003 100.000
Sjómannadagsráð Guðmundur Hallvarðsson Hátíð hafsins 150.000
IWMC Eugene Lapointe Verkefni um sjálfbæra þróun 1.000.000
Félag hrefnuveiðimanna Guðmundur Haraldsson Undirbúningur hvalveiða 8.000.000
2002
Blái herinn Tómas J. Knútsson Hreinsun hafna 150.000
*High North Alliance Rune Frövik Áframh. rekstrarfé vegna 2002 1.000.000
Matvæla- og næringarfr.félag Ísl. Gústaf Helgi Hjálmarsson Styrkur vegna Matvæladags 2002 100.000
Klúbbur matreiðslumeistara Gissur Guðmundsson Þátttaka í matreiðslukeppni 1.500.000
* Fjárlagaliður 05-217

Tafla 2. Styrkveitingar landbúnaðarráðuneytis.
(Fjárlagaliður 04-101.)

Umsækjandi Ábyrgðarmaður Verkefni Styrkur
2007
Æskan og hesturinn Gunnar Pétur Róbertsson Sýning barna í hestaíþróttum 250.000
Bókaútgáfan Salka Hildur Hermóðsdóttir Kynning á Delicious Iceland erlendis 75.000
Nykur, þjóðfræðifélag Hallgr. Sveinn Sævarsson Rannsóknir á torfbæjarlífi 30.000
Blátt áfram Sigríður Björnsdóttir Forvarnaverkefni gegn kynferðisofbeldi 30.000
Skotta ehf. Árni Gunnarsson Kvikmynd um Laufskálarétt 150.000
Hestamannafélagið Hringur Einar E. Einarsson Íslandsmót í hestaíþróttum 30.000
Selasetur Íslands Hrafnh. Ýr Víglundsdóttir Sýning um selaveiðar í Húnaflóa 30.000
Hestamannafélagið Léttir Kristmundur Stefánsson Stjörnurölt 2007 30.000
Petzi record sf. Víðir Björnsson Tónleikaferð til Danmerkur 30.000
Hestamannafélagið Freyfaxi Þórir Örn Grétarsson Ístölt Austurlands 2007 10.000
Reykjavík films ehf. Björn Br. Björnsson Dreifing myndbands um Njálssögu 50.000
Snorrastofa í Reykholti Bergur Þorgeirsson Seljarannsóknir í Borgarfirði 50.000
Karlakór Keflavíkur Guðjón Sigbjörnsson Tónleikahald 100.000
Félag MND-sjúklinga Guðjón Sigurðsson Verkefnið Dollar á mann 50.000
Nemendafélag Garðyrkjuskólans Guðjón Rafnsson Þjóðhátíð Garðyrkjunnar 2007 50.000
Sundhestar Jakob S. Þórarinsson Þýðing bókar um sundþjálfun 100.000
Reykjatangi Karl B. Örvarsson Kennsluefni í grunnsk. um ísl. landbúnað 25.000
Landsbyggðarvinir Fríða Vala Ásbjörnsdóttir Um tengingu landsbyggðar og borgar 70.000
Jórukórinn Halla Baldursdóttir Kórferð erlendis 30.000
2006
Congress Reykjavík Margrét E. Jónsdóttir Norræn handprjónaráðstefna 250.000
Hestamannafélagið Hornfirðingur Kjartan Hreinsson Rekstur hestamannafélagsins 240.000
Eignarhaldsfélagið Katla Þórir N. Kjartansson Rannsóknir á Kötluvikri til ræktunar 300.000
Þingborg svf. Hildur Hákonardóttir Enurbætur á húsnæði Þingborgar 150.000
Hænir, félag stúdenta LBHÍ Bragi Bergsson Styrkur til námsferðar erlendis 50.000
Bókaútgáfan Hólar Hjalti Sveinsson Styrkur vegna bókaútgáfu 200.000
Landssamband Gideonfélaga Sigurður Þ. Gústafsson Dreifing Nýja testamentisins 100.000
Skákfélagið Hrókurinn Hrafn Jökulsson Kynning á skákíþróttinni 50.000
Heillasjóður Fagurhóls Guðjón Jónsson Uppgræðsla við Fagurhólsmýri 150.000
Íþróttafélagið Nes Björg Hafsteinsdóttir Íþróttafélag fatlaðra 150.000
Landsbyggðarvinir Fríða Vala Ásbjörnsdóttir Efling sambands landsbyggðar og borgar 75.000
Kvenfélagasamband Íslands Helga Guðmundsdóttir Tímaritið Húsfreyjan útgáfa 50.000
Töfragarðurinn Torfi Áskelsson Uppbygging Töfragarðsins 100.000
Sniglarnir Baldvin Jónsson Átak í umferðarmálum 75.000
Dýralæknafélag Íslands Þorvaldur H. Þórðarson Ráðstefnuhald í tilefni 70 ára afmælis 100.000
Landsbyggðin lifi Stefán Á. Jónsson Útgáfa ársrits samtakanna 50.000
Æskan og hesturinn Gunnar Pétur Róbertsson Æskulýðsdagar barna 200.000
Íþróttasamband fatlaðra Anna Karólína Vilhjálmsdóttir Námskeið í reiðþjálfun fatlaðra 100.000
Karlakór Hreppamanna Sigurjón Sigurðsson Tónleikaferð til Ungverjalands 50.000
Kór félags eldri borgara Arnar Sigurðsson Tónleikahald í Bretlandi 25.000
Lögreglukór Reykjavíkur Benedikt Lund Tónleikaferð til Eistlands 25.000
Tónlistarskóli Árnessýslu Jóhann Stefánsson Tónleikaferð til Króatíu 25.000
Skotta ehf. Árni Gunnarsson Kvikmynd um kvæðið Fáka eftir Einar B. 100.000
Badmintonsamband Íslands Ása Pálsdóttir Badmintonmót 25.000
Lúðrasveit tónlistarsk. í Keflavík Karen Sturlaugsson Tónlistarhátíð í Gautaborg 25.000
Taflfélag Vestmannaeyja Magnús Matthíasson Evrópumót í Búlgaríu 25.000
2005
Veiðimenn ehf. Jakob Hrafnsson Uppbygging á vef 150.000
Glæðir ehf. Birgir Þórisson Uppb. bleikjueldis við Teygingarlæk 200.000
Töfragarðurinn Torfi Áskelsson Uppbygging skemmtigarðs 300.000
Badmintonsamband Íslands Ása Pálsdóttir Heimsmeistaramót á Kýpur 150.000
Nútíð sf. Björn Ingi Stefánsson Uppbygging á vindmyllum 150.000
Ferðamálafélag A-Skaftafellssýslu Sigurlaug Gissurardóttir Uppb. á vef „Í ríki Vatnajökuls“ 50.000
Frúin ehf., Ólafsvík Ingólfur Ingvarsson Ferðamannablaðið Reykjavík lifir 130.000
Ferðamálanefnd Flóahrepps Björgvin Njáll Ingólfsson Fjölskyldu- og menningarhátíð í Flóanum 100.000
Íslandsferðir ehf Guðmundur G. Haraldsson Styrkur vegna ráðstefnu Lipidforum 150.000
Karlakór Selfoss Valdimar Bragason Afmælishátíð 40 ár 100.000
Kling og Bang Gallery Nína Magnúsdóttir Listasýning í Pompedeou París 150.000
Barna og unglingakór Selfoss Brynja Ingadóttir Tónleikaferð til Danmerkur 25.000
Landssamb. vistforeldra í sveitum Jóhannes H. Ríkharðsson Styrkur fulltrúa á Búnaðarþingi 75.000
Ungmennafélag Skeiðmanna Jón Eiríksson Örnefni á Skeiðum 100.000
2004
Fræðslunet Suðurlands Jón Hjartarson Vísindavika fræðslunets 150.000
Kvenfélagið Iðja Sólrún K. Þórðardóttir Uppbygging Miðfjarðarréttar 75.000
Dýralæknatal Brynjólfur Sandholt Útgáfa dýralæknatals 250.000
Þingborg ullarvinnsla Hildur Hákonardóttir Endurbætur á húsnæði Þingborgar 200.000
Sauðfjársæðisstöð Suðurlands Sveinn Sigurmundsson Endurbætur á húsnæði stöðvarinnar 250.000
Nautgriparæktarfélag Hrunamanna Jón Viðar Finsson Útgáfa sögurits 150.000
Perluskinn Inga Ragna Holdö Styrkur til fatahönnunar 200.000
Hestamannafélagið Léttir Kristmundur Stefánsson Stjörnurölt 2004 60.000
Skákfélagið Hrókurinn Hrafn Jökulsson Styrkur til barnastarfs Hróksins 200.000
Beisik Egill Vignisson Leikur að elda lambakjöt 200.000
Júdósambandið Bjarni Skúlason Styrkur til Ólympíufarar 200.000
Kvenfélagasamband Íslands Kristín Guðmundsdóttir Styrkur á ráðstefnu dreifbýliskvenna 130.000
Biblíuskólinn Jóhannes Hinriksson Styrkur til trúboðsstarfa 75.000
Æskan og Hesturinn Gunnar Pétur Róbertsson Æskulýðsstarf barna í hestaíþróttum 100.000
Jórukórinn Ragnhildur Magnúsdóttir Tónleikaferð til Austurríkis 100.000
Kvenréttindafélag Íslands Ragnhildur G. Guðmundsdóttir Ráðstefna um atvinnumöguleika kvenna 50.000
Seylan ehf. Hjálmtýr Heiðar Kvikmyndin „Gamla brýnið“ 150.000
Hleinar ehf. Vera Roth Samstarfsverk. Íslands og Mongólíu 120.000
Afréttir Flóa og Skeiðamanna Páll Lýðsson Styrkur til uppbyggingar 120.000
Atvinnuþróunarfélag Norðvesturlands Guðrún M. H. Kloes Styrkur til starfsemi félagsins 35.000
Sumarhátíð Blönduósi Einar Skúlason Styrkur til hátíðarhalda 100.000
Hrossaræktarsamband Suðurlands Jón Vilmundarson Stóðhestastöðin Gunnarsholti 200.000
Vistforeldrar Jóhannes H. Ríkharðsson Styrkur til fulltrúa á Búnaðarþingi 100.000
2003
Tindra – fjölmiðlafélag Eggert Skúlason Styrkur til myndbandsgerðar 50.000
Landsbyggðin lifi Stefán Á. Jónsson Styrkur til eflingar samtakanna 100.000
Skákfélagið Hrókurinn Hrafn Jökulsson Kynning á skák í grunnskólum 200.000
Félag stjórnmálafræðinema Freyja Vilborg Þórarinsdóttir Styrkur á ráðstefnu erlendis 65.000
Matvæla- og næringarfélagið Björn S. Gunnarsson Styrkur til að halda Matvæladag 200.000
Badmintonsamband Íslands Ása Pálsdóttir Íþróttamót á Írlandi 50.000
Hestamannafélagið Léttir Kristmundur Stefánsson Stjörnurölt 2003 75.000
Félag trérennismiða Karl Helgi Gíslason Styrkur vegna námskeiða 150.000
Æskan og hesturinn Gunnar Pétur Róbertsson Æskulýðsstarf barna 100.000
Kiwanisklúbburinn Setberg Guðjón Smári Dýrin í sveitum Íslands 350.000
Dropi í hafi Ægir Ólafsson Ræktun gullfiska 60.000
Kolkuós Valgeir Þorvaldsson Rannsóknir á ættfræði hesta 300.000
Taflfélag Garðabæjar Páll Sigurðsson Styrkur til mótshalds 50.000
Leifur Eiríksson Heiðar Ásberg Atlason Málflutningskeppni í Bandaríkjunum 100.000
Fræðslunet Suðurlands Jón Hjartarson Uppbygging fræðsluvefs 75.000
Götusmiðjan Marsibil Sæmundsdóttir Gróðursetning skjólbelta 125.000
Karlakór Rangæinga Ómar Halldórsson Tónleikaferð til Færeyja 200.000
Byggðasafn A-Skaftafellssýslu Björn G. Arnarson Uppbygging á dráttarvélum 100.000
Landssamband smábátaeigenda Arthur Bogason Styrkur á ráðstefnu erlendis 200.000
2002
Skáksamband Íslands Guðmundur G. Þórarinsson Alþjóðlegt skákmót 100.000
Drauga- og tröllaskoðunarfélagið Eyvindur Erlendsson Kvikmynd um þjóðtrú Íslendinga 100.000
Kornræktarfélag Skagafjarðar Gunnar Sigurðsson Kornræktarráðstefna í Skagafirði 150.000
Kvenfélagasamband Íslands Rannveig Anna Jónsdóttir Fjölskylduráðstefna á Selfossi 150.000
Kirkjubæjarstofa Elín Erlendsdóttir Styrkur til uppbyggingar 150.000
Karlakór Rangæinga Ómar Halldórsson Tónleikahald 350.000
Götusmiðjan Ísólfur Þ. Líndal Hestaverkefni 125.000
Byggðasafnið Skógum Sverrir Magnússon Samgöngusafn 200.000
Lifandi landbúnaður Anna Margrét Stefánsdóttir Uppbygging samtaka dreifbýliskvenna 250.000