Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum

Þriðjudaginn 10. mars 2009, kl. 20:05:25 (5108)


136. löggjafarþing — 98. fundur,  10. mars 2009.

hagsmunir Íslands í loftslagsmálum.

370. mál
[20:05]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Forseti vill ítreka að þetta er ekki að ósk viðkomandi ráðherra heldur er þetta að ósk þingflokksformanna, sérstaklega hv. þingmanna Sivjar Friðleifsdóttir og Illuga Gunnarssonar, sem var starfandi þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins á þeim fundi. Samkomulagið var gert við þau um að þetta yrði gert með þessum hætti.